Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Qupperneq 36

Fálkinn - 22.12.1939, Qupperneq 36
30 F Á L K I N N Jóladraumurinn hans Petersen. — Ef pabbi tekur rennihjólið mitt, jx't tek jeg teborðið hennar mömmu. Jæja, börnin góð, eigum við nu ekki að fá einn fallegan jólasálm? — Jú, herra jólasveinn, —■ —- augnablik — jeg skal opna útvarpið. — Nú máttu ekki vera að kikja, það er ekkert varið í að fá jólagjöf sem maður veit hver er. Jólaskrítliiir* — Sjáðu jarðgöngin mín, pabbi ! — Nú er hann hættur að rigna og nú qetið þið farið, herrur minir. P. I. B. Box 6 Copenhagen Nr. 574. Adamson er sterkur. — Hepnir vorum við að ná i sið- asta sporvagninn .... hikk .... Hansen! — Mikið fjári getið þjer verið heppinn, skipstjóri. ... ! Copyrighf Asía — Þetta fjekstu 1918.... — Já, og þú fjekst stórkrossinn 1920. — Hún er ósköp seinlát, hún frú Ólsen. Það tekur hana tvo daga að velja sjer hatt og 30 ár að verða 25 ára. — Vertu ekki reiður, Anton — en eldhússtúlkan hefir hrent steik- ina. En nú skaltu fá koss í staðinn. — Jæja, láttu hana þá koma. —■ Hver skrattinn. Nú hefir hann tagst öfugur í kassann! — Þjer eruð Pjetur, keisari atlra Rússa, skiljið þjer. Og ef þjer gerið ekki eins og jeg segi, þá getið þjer snáfað burt. — Viljið þjer ekki regna fjaðr- irnar lika frú?

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.