Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 42

Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 42
F Á L K I N N 36 Þegar hún var háttuð mátti hún til að gráta. Hún grúfði sig fast ofan í svæfilinn, svo að enginn iieyrði neitt. í birtingu næsta dags tóku sandgirðingamennirnir austur á ströndinni upp tjöld sín og bjuggust til hrottfarar. Erlendur Broddason kom heim að Stóru- strönd að gera fullnaðarskil og með honum nokkrir fjelagar lians, er ekki vildu fara, án þess að kveðja. Ragnar Pálsson var alfarinn og þeir, sem honum vildu fvlgja. Helga Brandsdóttir á Stóru- strönd hafði aldrei unnið heim- ilisstörfin af meira kappi en næsta vetur, nje lagt sig innilegar fram að gera föður sínum til hæfis. Og hann hafði aldrei sýnt henni meiri nærgætni eða meira trausl. Fögnuður hans yfir þvi, að hún liafði sagt skilið við þann, sem þúsundfalt óverðugur, hafði unnið hjarta hennar um stund, deyfði kvölina yfir því, að sjá liana svikna og óvirta. Hann skyldi sýna heiminum, að dóttir hans væri mikilhæfari en svo, að eitt misstígið spor næði að skyggja á manngildi hennar. Og hafði hún ekki sýnt það sjálf dag livern síðan svikarinn fór? Ójú, svo var guði fvrir að þakka. Og lífvörður lifsgleðinnar í Stórustrandarbæ, bræðurnir sex, ljetu ekki sitt eftir liggja, að dreifa raunum systur sinnar og græða harmasár hennar. Þeir voru allstaðar og altal' umhverfis liana með æskugleði sína og kraft og kjark Það var eins og alt yrði bjart í kringum þann fríða hóp. — Drenginn, sem fæddist vorið eftir kölluðu þeir stórfrænda og þreyttust aldrei á að tala um, hvað hann væri lík- ur karli föður þeirra. Helga þagði og brosti við. Húu sá að það var satt. Jafnvel móð- urmerkið á liægra framhandlegg liafði hann erft af afa sinum. A hvítasunnunni var liann skírð- ur. Sjálfur Brandur Hrafnsson l)ar hann í fangi sjer eftir stígn- uin vestur yfir nýræktina og upp kirkjuhólinn. Við sáluliliðið tók inóðirin við barninu og bar það sjálf í kirkjuna. Faðir hennar gekk við hlið henni inn kirkju- gólfið og bræðurnir allir á eftir. Það var hennar föruneyti. Drengurinn var lieitinn Brand- ur Hrafn. eftir afa sínum og langafa. Allir fundu, að föður- nafn var óþarft, enda höfðu nöfnin verið valin með það fyr- ir augum. Þegar Helga kom út úr kirkj- unni, stóð Þórólfur Bjarnarson i Fljótsósum við kirkjugarðs- hliðið og gekk i veg fyrir liana- „Má jeg bera drenginn héim fyrir þig, Helga ?“ spurði hann og leit til liennar bænaraugum. Hún sagði ekkert ■— en lagði barnið í arma lians og fólkið sá þau ganga sambliða í áttina til Stóru- strandar. Hulda. SLIPPFIELAGIÐ í REYKIAVÍK Símar: Z3D9 — Z9D9 — 3099 — 5ímnefni: Slippen Skipaviðgerðir - Skipaverslun Framkvæmum báta- og skipa-aðgerðir. — Smíðum allskonar báta, stærri og minni. — Tökum á land skip alt að 1000 smálestir að stærð. Höfum birgðir af efni til skipa c.g báta, svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, Skipamálningu og Saum. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar um alt Iand. Snúið yður beint til vor með pantanir yðar og vjer munum gera yður ánægðan. Eílið innlendan iðnað. Setjiðþið saman! 1. Borg i Palestínu. ‘.................................. 2. Hræðstu! 3. Fjall í Sýrlandi. 2.................................. 4. Aðgættu! 5. Koddi. o 6. Aumur. 7. ----f, bær i Svíþjóð. 8. ----aldur, mannsnafn. 1................................. 9. Af neðri hlutanum. 10. Sinnaskifti. 5.............................. 11. Er í hverju húsi. 12. Var loðinn. (] 13. Arabanafn. 14. Fjah á leið Mósesar. ~ 15. Bær í Noregi. ................................. 16. Gamalt goð. 17. Borg við Eystrasalt. °................................. 18. Örnefni. 19. Bær i Mexico. .9................................ 20. Rússneskt kvenheiti. JÓL 10. SAMSTÖFURNAR: a—a—a—a—a—a—að—af—aft—álfl 11. 12. 13. —an—ján—at—ast—em — es—es- - gdy n—-gróf—hi m—hug— hvarf — i — ibr—ill—ingj—inn—jan—jer—ilíb— lö—nar—neb—neð—o—o—-óð—on— ótt—pic—rúð—sal—svæf—sæll—u—- u _u—ú—ur—tam—tat—ve—vik n. 15. 16. Samstöfurnar eru alls 53 og á að búa til úr þeim 20 orð, er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir laldir ofan f'rá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: /7................. Upphaf á jólavisn, sem öll hörn kunna. 1H................. Strikið yfir hverja samstöfu um 1(. leið og þjer notið hana í orð og Nota má ð sem d, i sem í, a sem á 20..........-...... o sem ó, u sem ú, ■— og öfugt. I-------------------------------------—■ Útvarpsauglýsingar berast með skjótleika rafmagnsins og mætti hins lifandi orðs til sífjölgandi úrvarps- hlustenda um alt ísland. Tala útvarpsnotenda á landinu verður um 16.500 nú um áramótin. í Reykjavík einni eru um 7.200 útvarpshlustendur. HÁDEGISÚTVARPIÐ er sjerstaklega henl- ugur auglýsingatími fyrir Reykjavík og aðra bæi landsins. Sími 1095 RÍKISÚTVARPIÐ Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. hefir mikið úrval af nytsöm JÓLAGJÖFUM HNOTUSTANDLAMPAR SPILABORÐ SKRIFBORÐ LESLAMPAR TEBORÐ SKRIFBORÐSSTÓLAR KOMMÓÐUR. FALLEG HUSGÖGN PRÝÐA HEIMILIÐ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.