Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Side 49

Fálkinn - 22.12.1939, Side 49
F Á L K I N N 43 Hann var ungur settur til menta, — fyrst í tatínuskólann, auðvitað. Mun hann þó hafa sýnt það kornungur, að í honum hjó snillingsefni. Og má i því sambandi enn nefna þriðja kennarann. Var sá Svíi, Lundholm að nafni, og niun hafa verið lang- samlega færastur „kennaranna". En ekki stóð lengi sú kensla. Því að nú var O. B. þegar orðinn það slyngur á fiðluna, að liann gekk fram af Lundholm, svo að liann þóttist ekk- ert geta kenl honum. Var O. B. þá ekki nema tólf ára gamall og var farinn að fást við Kaprizzi Paganinis. í latínuskólanum gekk honurn öllu miður og liafði rektor sagt við hann eitt sinn: „Tag Du fat paa Fela di for Alv'or, Gut, og spild ikke Tiden her.“ En liann átti að fara „mentaveg- inn“ hvað sem tautaði. Og í háskól- ann i Kristianíu komst hann og skyldi nú stunda lögrfæðinám. En þegar hann liafði verið þar skanuna liríð gugnaði hann alveg, skelti aftur lög- fræðibókuinim, harði í borðið og sagði: „hingað og ekki lengra“. —. Þetta var árið 1829. Ákvað hann nú að gefa sig að tón- listinni eingöngu, upp frá ]>essu, og lnigðist að fá frekari og fullkomna lilsögn hjá liinum fræga fiðlusnill- ing og kennara Ludwig Spohr í Kass- el (1784—1839). En Spolir tók honum fálega, þótti hann altof „viltur“ til þess að líkur væri til, að hægt væri að gera úr honum fiðlara. Þetta voru O. B. sár vonbrigði og tók hann nú aftur að stunda lögfræðinám, í Gött- ingen. En það stóð ekki lengi. Tón- listin átti nú hug lians allan. Hann hætti náminu og tók að æfa sig upp með þeim glæsilega árangri, að 1831 á eigin spýtur af fádæma kappi og má telja, að hann sje fullskapaður sá töfrasnillingur, að um hann gengu hinar fáránlegustu tröllasögur heims- endanna á milli. Árum saman var hann nú á látlausum ferðalögum, — frá Þrándheimi um Pjetursborg, Moskva, Kairo, Róm, Vín, Berlín, Madrid, París, London, New York, San Francisco, svo að aðeins sjeu nefridir nokkrir viðkomustaðir. Og hvarvetna vakti hann fádæiria fögn- uð og aðdáun. Og hróður hans og vinsældir júkust með ári liverju. •— Liklega hefir enginn tónlistarmaður, hvorki fyrr nje siðar, átt jafnmikl- um vinsældum að fagna, og það jafnt meðal kónga sem kotunga. 1 Pari's lijelt hann hljómleika með sjálfum Chopin og á Ítalíu og Englandi var honum líkt við Paganini. En ])ó að segja mætti, að hjá O. B. liafi ef til vill nokkuð gætt „hinnar ítölslcu stefnu", sem um þær mundir var mjög í tísku, þá voru þó norsku þjóðlögin og dansarnir hljómgrunn- urinn i sál hans. Hann hafði dásam- legt ’töfravald á fiðluni, en mestur var hann listamaðurinn, þegar hann var að túlka söngva fósturjarðar sinnar. Og á þann hátt, varð hann fyrstur Norðmanna lil þess, að kynna ættland sitt út um víða veröld, eins og fyr var getið. Og að því leyti er ans þáttu merkastur i tónlistar- sögu Noregs. — Tónsmíðarnar, sem han hefir eftir sig látið. eru hvorki miklar að vöxtum nje veigamiklar. En hann gróf upp þá fjársjóði, sem síðari tíma tónskáld, eins og I. d. Grieg hafa fægt og gert að listræn- um verðmætum. Sjálfur mótaði 0. B. þó dýrar perlur, sem lengi mun glampa á, — og litla látlausa lagið hans: „Sunnudagur selstúlkunnar", — sem raunar mun vera eina tónsmið hans, sem almenningur lijer á landi kannast við, — er ein af þeim sjald- gæfu tónsmiðum, sem bera á sjer inn- sigli ódauðleikans. Hann á sjer líka veglegl sæti i menningarsögu Noregs, elcki þó fyrst og fremst vegna tónlistarafrekanna. Hann er einn liinn merkasti braut- ryðjandi i sögu Noregs, hinni nýrri. Til dæmis stofnaði hann fyrir sitt cigið fje hið fyrsta þjóðlega norska leikhús, í Bergen, árið 1850. Og árið 1884 tapaði hann aleigu sinni, sem var ógrynni fjár. á þeirrar líðar mælikvarða, á því, að hann ætlaði að stofna norska nýtendu i Ameríku. Hann var ættjarðarvinur og mann- vinur, en ekki að sama skapi prak- tiskur maður. 1 Bandaríkjunum var hann fádæma vinsæll og var t. d. kjörinn heiðurs- borgari New York-borgar. Og sein- ustu ár æfinnar átti hann heima vestan liafs, en kom heim til Noregs á sumri hverju. Átti liann sumarbú- stað á Ljósey við Bergen, og þar ljest hann hinn 17. ágúst 1880. JÓLASTRANDIÐ. Framhald af bls. 8. og reyna að komast inn í liáseta- klefann, þegar honum varð litið á skipshátinn, sem lá upp á rönd hljeborðsmegin. Hann hafði ver- ið losaður og lækkaður í annan endann, en var fastur í dávíðn- um i hinn. En — hvað var þetta? Hvað þetta gat verið líkt manni, þetta hrúgaldur þarna undir annari þóptunni! Jörgen tókst að komast að bátnum og losa um hrúgaldið. Það var Tómas Dige. j-JANN VARÐ AÐ TAKA A A því, sem hann átti til, að losa þennan máttvana líkama og lyfta honum. Með lífshættu fyrir sjálfan sig tókst honum að koma þeim báðum um borð i björgunarbátinn. Og ú var röið öllum árum í land. Líftóra var enn í Tómasi Dige, þó að slagæðin væri máttlítil. En það tókst hvorki með bestu hjúkr un nje lífgunarlistum og læknis- fræði að bjarga honum. Kraft- arnir þrutu smátt og smátt. En daginn áður en hann skildi við, hað liann um að Anna kæmi inn til sin og síðan bað liann liafa fyrirgefningar á öllu því illa, sem hann liafði gert henni með svikunum við hana. eftir að hann fór i siglinguna. Anna sagði honum grátandi, að hún hefði aldrei verið honum reið á þess- um liðnu árum, hún hefði að- eins orðið fyrir vonbrigðum og verið einmana. Svo nefndi hann nafn Jörgens og þakkaði honum, en Anna sneri sjer undan og grjet. Tómas Dige fjekk fallega út- för og allir i sjávarþorpinu fylgdu honum til grafar. En þeim, sem liöfðu lialdið, að nú mundi Jörgen biðja Önnu, varð ekki að spá sinni. Svo leið heilt ár. Og það var a aðfangadagskvöld, Jiegar geng- ið var frá lielgum tíðum, sem það vildi til, að Anna og Jörgen urðu samferða, og umhverfið hyggði hrú milli þeirra. „Sjáðu,“ livíslaði Anna og bentj á sandliólana, sem voru livítir af nýfallinni mjöll. „Er þetta ekki eins og altarisdúkur? Og stjörnurnar. Eins og þúsundir kerta. Og hafið þarna. Eins og orgel þúsund hljóma.“ líestacto ekki fil morguns (>vi sern [jarf i gjora i aagi lu bumnqð va 'ryggja ausafe[)ítt? Lg œfla^i a(J gjora þacJ a morgun „Margur verííuremum Jegi of seinn Ver getum vatryggt lausafe yWmeíJ'bezt- umfaanlegum kjorum BPUNABCTAFÉLAG ISLANDÍ REYKJAVÍK

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.