Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Side 58

Fálkinn - 22.12.1939, Side 58
VIII F A L K I N N gamla bio m I S 7m % Pi m 4 5 o<||. ír .yíS Jólamynd 1939 „SVEETHEARTS“ Bullíalleg og hrííandi sönguamgnd frá rdefrn Ðnldwgn Mayer. * □ II myndin zr í zölilzgum litum. nðalhlutuerkin leika Itlffug syngja uppáhalds Ieikarar allra: w % JeanettE MacDanald □g Melsnn Eddg Myndin verður sýnd á annan í jólum $ I IC 1 Jto, gleðileg jól j§snmmmmm - mýja bio - ' Jólamynd 1939 t8 % Sigur hugvitsmannsins. 5öguleg stúrmynd frá FDX- fjelaginu er sýnir pætti úr hinni íögru en barétturíku æfisögu hug- uitsmannsins heimsfraega RLEXRnDER5 BRR- liflM BELL, er fyrstur fann upp íalsímann. flðalhlutuerkið BRflHflM BELL leikur Don Ameche ásamt HENRY FONDA og systkin- unum POLLY GEORGIANA og LORETTA YOUNG Myndin er mikilfengleg ng fög- ur, og lýsir barátfu ug sigrum eins mesta huguitsmanns, er uppi hefir uerið. 6LEBILE6 JftL m m 'SS Æ. % l % 4 % 1 i t w m ií m* ’p Er hægt að efast um, að sú tiljómmynd sje góð, sem Jean- ette MacDonald og Nelson Eddy leika aðalhlutverkin í? Sjálfsagt þekkið þið öll þessa frábæru tijómmyndastjörnu og þenna kviklega og raddfagra söngvara. Og það, að flestir þekkja þau, tryggir einmitt það, að allir vilja sjá þau í jólakvikiliyndinni í Gamla Bíó. En þó einkuin koma menn til að heyra þau, því að svo gaman sem er að sjá þau, þá'er þó hálfu meira gaman að heyra þau, og er j)á langt til jafnað. í þessari mynd leikui' Jeanette MacDonald unga og eftirsótta leikkonu, sem heitir Gwen Mar- lowe. Hún er óperettusöngkona og leikur á móti Ernesl Lane, en liann leikur Nelson Eddy. Það er sisl að furða, þótt duglegur leikstjóri vilji reyna i lengstu lög að halda í slika leik- og söng- krafta, enda gerir Felix Leli- níann það af fremsta megni, en hann er leikinn af Frank Morg- an. Þau tvö: Gwen og Ernest er aðalstoðirnar undir starfsemi hans, og jjví við að húast, að honum verði ekki um sel, þeg- ar hann sjer umboðsmann frá Hollywood kominn inn á sitt forrétt indasvæði, ef svo mætti segja. Þá grípur hann vitanlega ti! gagnráðstafana, en hverjar jjær gagnráðstafanir eru. fá menn að sjá á jólunum — og ekki fyrr. En j)á þurfum við einmitt eitt- livað til að spreyta okkur á, eftir öll hátíðahöldin, en með ])ví að horfa á „Sweethearts“, i Gamla Bíó gerum við fleira. Við sjá- um skémtilega jólamynd og lieyr um góðan söng og góða hljóm- sveit. Og j)að er einmitt það, sem gerir jólin hátíðleg. Líklega ætti það ekki að spilla fyrir að geta þess, að myndin ei' öll tekin í eðlilegum litum. Það er misjafnt, fyrir hverju hver híó-gestur gengsl mest, sumir koma aðallega til aShlusta, heyra söng og tóna, aðrir til að sjá, til að leyfa aúganu að leika að formi og litum. Og j)egar hvoru- tveggja þörfinni er fullnægt. j)á ætti það að vera áhættulaust að skreppa í bíó um jólin. Og þeir ungu eiginmenn, sem eru af- brýðisamir og' ekki geta sjeð konuna sína elskulegu brosa framan í nokkurn mann, — annan en sinn háttvirta ekta- maka, — þeir ættu að sjá þessa mynd. Halló! Komdu sæll og bless- aður! Við erum ekki lengi að því, ef við þurfum að tala við kunningja okkar, að hringja hann upp, velja númerið, snúa skífunni, og svo höfum við sam- bandið! En fyrir nokkrum árum var þetta ekki svona auðvelt. Af liverju? Af því bara, að þá var lalsíminn ekki til. Okkur, sem daglega notum símann, finst það næstum ótrúlegt, að síminn skuli ckki altaf hafa verið til. En svona var j)að þó samt. Graham Bell var maðurinn, sem kom og gaf fnannkyniim jjessa nauðsyn, sem siminn er nú orðinn. Og það er ekki lengra síðan en árið 1877, að Western Union hafnaði j)ví algerlega, að kaupa einka- rjettinn á uppfinningu Bells fyr- ir 100.000 dollara, en tveimur árum síðar bauð ])etta sama fvr- irtæki 25 miljónir dollara, — en árangurslaust. Þetta er ekki sennileg saga, en saml er hún sönn. Það er sjerkennilegt dæmi, að við getum nú tekið símann og pantað sæti í Nýja Bíó, til þess að sjá baráttu þess manns, sem fann upp símann fyrir okk- ur. Graham Bell var 29 ára gam- all, þegar hann fann upp talsím- ann. Hann kyntist ungri og fal- legri stúlku, og þráði að kvæn- ast hennl. En — á leið þeirrar giftingar var stór þröskuldur. Konuefnið var stúlka, sem ekki gat heyrt, og hún gat heldur ekki hlýtt á þau ástarorð, sem Bell vildi svo gjarnan hvísla að henni. Hvað hefðum við gert í sömu aðstöðu? Og hvað gerði Bell? Hann fann upp talsímann. í myndinni, sem við sjáum hjá Nýja Bió á jólunum leikur Don Ameche þennan velgerða- mann okkar, Graham Bell, og ástmey hans leikur hin alkunna leikmær Loretta Young. Viljið þjer sjá hvernig „Sigur hugvits- mannsins" var framkvæmdur. Höfum við ráð á því á jólunum að hringja ekki í símann? Nei! Hvert á þá að hringja? Svarið gefur Bell uppfinningamaður simans, sjálfur í Nýja Bíó. Hann stritaði og harðist til að koma á þessu sambandi á milli okkar, sem síminn er. Við tökum bara símann og pöntum sæti í Nýja Bíó. -

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.