Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 2

Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N - GAMLA BÍÓ - „Hin (iásarnlega forna Paris, þar sem á miðöldnm var töluð meiri flæmska en franska, var jafn ger- mansk-gotnesk og Normandi og Frís- land, þangað lil Gyðingarnir flæddu yfir borgina, ásamt suðrænum kyn- blendingum og rómönskum lýð, en þá misti borgin hinn forna svip, á á sama hátt og Rómaborg hafði áð- ur gert. Frakkar eiga nú hvergi norrænan styrk eftir nema í Bret- agne og Normandi." (Alfrecl liosenberg i ,,Kampf um die Machl). Sveinn M. Hjartarson, bakara- Sigmundur Sveinsson, dyravörð- meistari, vérður 55 ára 1t‘>. þ. m. ur viö Miðbæjarbarnaskölann, _________________ varð 70 ára 0. þ. m. Senor Palmgren frá Haparanda liafði átt heiina í Argentinu léngst af æfinni, en fluttist heim til Sví- þjóðar á gamals aidri. En honum brá við loftslagið og var altaf sikalt. Loks kvefaðist hann og dó. Og svo var hann brendur. Þegar afhöfninni var lokið og kyndarinn opnaði brensluofninn til að taka út öskuna, brá honum heldur en eklu i brún, er liann heyrði hrópað inn- an úr ofninum: — Snáfist jijer til að láta aftur liurðina. Þetta er í fyrsta skifti, sem mjer hefir volgnað síðan jeg kom heim frá Argentínu! - NÝJA BÍÓ - Útbreiðið Fálkann! Þorkell Clcmenz, vjelfræðingur, varð 60 ára 10. þ. m. Iinska rithöfundinn Rudyard Kipl ing kannast allir við, sögur han hafa flogið heimsendanna milli og allstaðar verið fagnað og lesnar af ungum og gömlum. Nú gefst tæki- færið til að sjá eina al' hinum á- hrifaríkustu skáldsögum hans á kvik- mynd hjer, því að Gamla Bíó sýnir bráðlega Gunga Din, stórmynd, sem bygð er á samnefndri sögu Kiplings. Myndin gerist í Indlandi eins og margar sögur R. K. og er frá upp- hafi lil enda ákaflega viðburðarík og æsandi. Aðalsöguhetjurnar eru þrir liðs- foringjar i enska setuliðinu í Muri, óvenju hraustir og djarfir' hermenn, sem heita Mc Chesneg, Cutter og liallantine og eru þeir leiknir af Garg Grant, Victor Mc Laglen og Douglas Fairbank gngra. Auk þeirra kemur líka mikið við sögu Indverj- inn Gunga Din, sem er einskonar þjónn herdeildarinnar og allra vinur. Það er mjög svo fjölbreytt efni í liessari mynd. Þar sjást handalög- mál og orustur, skrautleg musteri, eri áhrifaríkastir verða þó líklega þættirnir, sem fjalla um kæfarana, indverska trúflokkinn, sem kyrkir fórnardýr sín, þ. e. a. s. mannleg fórnardýr, annaðhvort sofandi eða aftan frá. Margir hafa ganian af því að sjá slagsmál og bardaga, og ber öllum saman um, sem séð hafa þessa mynd, að slikt hafi þeir hvergi sjeð í rík- ara mæli i nokkurri kvikmynd. Eitt Kaupmannahafnarlaðanna sagði t. d. um jiessa mynd, að hún skaraði svo fram úr öðrum slíkum myndum, að þær væru eins og útþynt sætsúpa í samanburði við hana. Ungu mennirnir, sem leika hina óaðskiljanlegu þremenninga, eru lieldur ekki valdir af verri endan- um. Þeir, sem sjá vilja æsandi mynd og skemtilega, sieppa Gunga Din ekki ósjeðri fram hjá sjer. Þorsteinn Þorsleinsson, hagstofu stjóri, varð 60 áira 5. þ. m. Jeg þekki gamlan og samvisku- saman lækni, sem hafði verið ónáð- aður á öllum timum sóiarhringsins alla sína æfi. Þegar hann liætli störfum sínum, liá leigði hann mann hjá næturvörslufjelaginu til liess að vekja sig klukkann 5 á hverjum morgni — aðeins til þess að geta veitt sjer jiá ánægju, að skipa hon- um að fara til fjsíndans og draga svo sængina upp yfir höfuð og sofa á- fram. (Enjoy Living). í síðasta blaði var nokkuð sagl frá stórmyndinni, sem Nýja Bíó sýn- ir innan skamms og heitir Katia, áslmær keisarans. En aðalhlutverk- Katharinu Dolgouriki og Álexander II. Rússakeisara ljeku hin, fagra leik- kona Danielle Darriux og John Loder. Hinar sögulegu staðreyndir að baki mynd liessari eru jiær, að Alexander II. var í raun og veru leynilega kvæntur Katharine Dolgouriki, og fór sú athöfn fram skömmu eftir dauða keisaradrottningarinnar, 3. júni‘1880. En áður höfðu jiau eign- ast saman jirjú börn. Stjórnartið Alexanders annars var mjög viðburðarík og urðu þá ýmsar breytingar á rússnesku stjórnarfari. Alexander liótti merkilegur maður, enda þótt ekki væri hann neinn framúrskarandi vitsmunamaður. Það var áberandi mismunur á milli hinn- ar mannúðlegu lífsskoðunar hans og þeirra aðferða, sem hann varð að beita sem einvaldi og jafnvel harð- stjóri. í æsku hafði hann orðið fyrir djúpum áhrifum frá kennara sínum, liektu, rómantisku skáldi, Schukov- skij að nafni. Voru þær skoðanir í algerðri mótsögn við þann herneskju- anda, sein faðir hans innrætti hon- um. Alexander II. var myrtur með sprengjutilræði 1881. Um þéssar persónur fjallar Katia, myndin, sem Nýja Bíó mun bráðum sýna. Flóra Austurstræti 7. — Sími: 2039. Síðasta Matjurta- og blóma-fræsendingin er komin. SÁIÐ í TÍMA. Höfiun einnig i'engið LAUKA: Matarsáðlauk (Charlotten- Iaulair) Anemonur, Gladiolur og Gloxenea. Flóra Kápubúðin, Laugavep 35 Taubútasala í síðasta sinn. Ágætir bútar í tlíkur á börn c-g unglinga. Dömuveski frá 5 krónum. Fæ vortískuna um helgina, bæði blöð og efni. Sigurður Guðmundsson Sími 4278. * Allt með íslenskuin skipum! *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.