Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 5

Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 I' riðarhölliit í Haág. ræSu, sem liunn hjelt á þingi jjann 8. janúar 1918. I liinunl síðasta af liinum alkunnu „14 punktuni" ráð- gerði forsetinn „Alment sambaml jjjóðanna með sjerstökum samningi, er skapi gagnkvæma tryggingu fyrir þjóðlegu sjálfstæði og friðhelgi allra l>jóða.“ Árið eftir kom fundurinn í Versa- illes saman og á þeim l'undi samdi sjerstök nefnd frumvarp að þjóða- sambandssáttmálanum. Wilson hafði að mestu leyti bygt tillögur sínar á i’itgerð eftir Smuts hershöfðirigja, fulltrúa Suður-Afriku, og eltir ýms- ar breytingar á frumvarpinu var það samþykt og skeytt framan við frið- arsamningagerðina. Þessi sáttmáli bannar stríð og skuldbindur rikin til að láta gerðardóm skera úr ölI- um deilum. En þó var það á valdi aðilanna að skera úr, livort dcilan „hentaði fyrir gerðardóm.“ llm af- Wilson forseli ofl ritarar hans. nám vigbúnaðar var ckkcrl talað, nema hjá hinum sigruðu Þ.jóð- verjum. Yfirleitt er margt óljóst og ruglingslegt í þessum sáttmála og ber hann þess merki, að togast hcfir verið á uin liann i fæðingurini. Hugsjón Briands. Það var Briand, sem öllum öðr- um fremur Ijet sjer ant um, að auka virðingu þjóðabandalagsins út á við og' stækka verksvið þess, svo að það gæti orðið visir að Bandaríkjum Ev- rópu. (>að var draumur friðarvina, að Evrópuríkin gætu komið sjer saman um, að ganga i eitt allslierj- nrbandalag, þvi að þá væri friðnum borgið í álfunni. En þó að tekist befði að gera eitt bandalag úr Ev rópuríkjunum, þá var engin trygg- ing fengin fyrir friði samt. Það eru víðar lil ríki en i Evrópu og fleiri álfur til en Evrópa. Og hvernig hefðu á- lirifin orðið úti i frá? Þrátt fyrir hag- fræðilegar og stjórn- málalegar andstæður er hægt að hugsa sjer bandalag milli allra stórvelda Ev- rópu, en þá varð um leið að ákvarða verkaliring hvers rík isins um sig, að því er snerti nýlendur, verslun og fjárhags- viðskifti i öðruin álf- um. — Það hefði í rauninni orðið að skifta heiminum upp milli þjóðanna. Fyrir heimsstyrj- öldina skrifaði t. d. enski hagfræðingur- inn Hobson um möguleikana á því, að Eyrópuríkin skiftu Kína á milli sín og segir þar meðal annars: „Mestur hlutinn af Vestur-Evrópu mundi þá fá líkan svip og sum hjer- uð Suður-Englands, Rivierinn og hjer- uð þau i Sviss og ftalíu, sem auð- nienn liafa eignast. Lítill hópur af auðmönnum, sem lifðu al' tekjum frá Kíria, mundu setja svip á lönd- in. ennfrenmr kaupmenn og verslun- armenn, vinnufólk og verkamenn, seni störfuðu við vörufiutninga eða iðnað. Ýmsar helstu iðngreinarnar mundu hverfa. Matvörurnar og hálf- unnar iðnvörur mundu koma í stríð- um straumum austan að. Þetta mundi sameining vesturríkjanna hafa i för með sjer. Hún mundi ekki hrinda heimsmenningunni á- leiðis, en aðeins auka þá hættu, sem stækkandi iðjuleysingjastjett i vest- urlöndum hefir í för með sjer: myndun þjóða, sem nær eingöngu lifðu á iðnaði og hirtu framleiðslu Asíu og Afríku fyrir slikk. Auð- mannastjettirnar mundu stækka og öreigunum fjölga að sama skapi, en fáir mundu vilja leggja stund á hina eiginlegu framleiðslu, þar á meðal landbúnað." Hobson skorar á alla, sem óska someiningar Evrópuríkjanna og auk- ins innflutnings frá nýlendum og fjarlægum þjóðum, að gera sjer ljóst, hvort hagur sje i því, að auðmanna- stjettinni fjölgi og fyrirkomulagið í Suður-Englandi nái útbreiðslu viðar. Þessi enski hagfræðingur hefir ef- laust rjett fyrir sjer að mörgu leyti. Hann hefir haft tækifæri til að kynna sjer áhrif „sníkjudýranna“ í eriska heimsveldinu, þar sein upp hefir komið fjölmenn stjett af fólki, sem lifir á rentum af þvi, sem ein- staklingarnir hafa aflað sjer á ný- lendunum og verslun við þær. Annar hagfræðingur, Slnilze Gaeveritz, sem hefir skrit'að um drotn- unarstefnu Breta, sýnir fram á, að á limabilinu 1865—98 hafa tekjur Englendinga innanlands tvöfaldasl, en lekjur þeirra af öðrum lönd- uni hafa nífaldast, og hann talar um hættuna af drotnuarstefnunni. sem liggi í þvi, að „vinnan bæði í land- búnaði og iðnaði, er lengin nýlendufólkinu í hendur, en Englending- arnir sjálfir setjast i helgan slein og lifa á eignum sínum, en um leið búa lituðu þjóðirn- ar sig undir að hrista af sjer þá, sem nú hirða „Fjórir stórir": Lloyd George, Orlando, Cleinenceaa oy Wilson ú friðarfundinum gróðann. Aðeins brot af ensku landi er notað til framleiðslu en meiri parturinn er skemtigarðar og veiðilendur. Englendingar eyða yfir 30(1 milj. krónum á ári i veð- hlaupahesta og refaveiðar. Og yfir miljón inanna í Englandi Iifir á eignum sínum. Draumurinn um Bandariki Evrópu er engan veginn fallegur draumur að öllu leyti. Og hann mundi ekki tákria frið, heldur sameiginlegan ó- Irið við Ameríku, Japan og enda fleiri ríki. Og það yrði því aðeins mögulegt að koma bandalaginu á, að Evrópuríkin kæmu sjer samau um, hvernig ætti að skifta veröld- inni. Það samkomulag yrði sjálf- sagt ekki auðfcngið ■— Evrópuþjóð- irnar hafa ekki getað orðið sam- mála um, hvernig skifta beri Evrópu, livað þá öðrum álfum. Ýmsir hörmuðu, að draumur Bri- ands um Bandariki Evrópu skyldi ekki rætast. En ef maður hugsar sjer Evrópu sem þjóð rentunjótenda og þjóna, sem lifa á erfiði annara heimsálfa og kynstofna og hugsi maður til þeirra ægilegu styrjalda, sem hin sameinaða Evrópa liefði orðið að lieyja i öðrum álfum, þá ei máske ekki ástæða til að harma, að draumurinn rættist ekki. Öðru máli er að gegna um þjóða- sambandið. Það er sannarlega rauna- legt, að ekki skuli vera eftir af því uema skugginn. Og það er einkum að kenna Japönum, Þjóðverjum og ftölum, að svo er orðið. HEYLÖNIN EH LITUÐ. Shirly Tempie er nú orðin tiu árá og erfitt fyrir hana að sýna smábörn lcngur. Þessvegna á hún að fara að leika skapgerðarhlutverk. Fyrsta mynd hennar af því tæi heitir „Litla prinsessan". Þegar átti að fara að taka mynd- ina var heimtað, að Shirley yrði máluð i framan, j)ó ]>að sje bannað i samningunum við foreldra henn- ar. Það reyndist líka svo, að hún varð betri ómáluð og verður hún l'yrsti leikarinn sem leikur í lituð- um kvikmyndum án þess að móla sig. Á litmyndunum eru oft ýms vand- kvæði. T. d. er ekki hægt að nota gult því að það kæfir alla aðra liti i myndinni. I „Litlu prinsessunni" kennir fyrir atriði, sem gcrist úti á engi með gulum heylönum. Varð að sprauta deyfandi lit í lanirnar til þess að hægt væri að taka myndina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.