Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 9
F A L Iv 1 N N 9 Að niinsta kosti var Isidro að luii'sa uni Dolores Costelle þegar Malon liitti hann í flugvjelaskálanuni. „Hve- nær stendur til að leggja upp, Garc- ia? Eða finst yður kanske leiðinlegt að þurfa að fljúga með ungfrú Cos- tello? Þjer eruð svo húgsandi." „Nú, eruð það þjer, Malon? — nei, nei, — jeg hlakka til. Hafið þjer skoðað vjelina? Þetta er prýðis gripur.“ En Malon drap titlinga og gaf i skyn, að það væri nú ekki minna vert uni ungfrúna en flugvjelina. Hvort hann, Garcia, vissi ekki, að senorila Costella væri dóttir forrika olíukongsins, Federica Costello? En þetta virtist ekki liafa nein áhrif á Isidro. „Hafið þjer skoðað hreyflana, Malon?“ Vjelar, hreyflar! Malon gat ekki varist brosi og hristi hftfuðið. Var þessi strákur úr steini þegár kven- fólk var annarsvegar? — „Þjer kom- ið okkur út úr húsi lljá kvenfólkinu, Garcia!“ Tm kvöldið sátu þau Isidro og Dolores Costello bogin yfir upp- dráttunum á svölunum á gistihúsinu. Þau reiknuðu og reiknuðu. Þeim kom saman um að fara sönni leið og á- ætlunarflugvjelarnar og taldist svo tii, að þau yrðu sex daga á leiðinni til Montevideo. Þau ákváðu að leggja upp daginn eftir, og komast til Bu- oneventura fyrst. Á átta tímum ættu jnm að geta komist til Guayaquil. Þar urðu þau að vera nætursakir. Næsti áfangastaðurinn var Lima. Og svo framvegis. Isidro var kominn út á flugvöllinn í býtið daginn cftir. Þau liöfðu kom- ið farangrinum fyrir í vjelinni, en hann var ekki mikill. Hann Ijet hreyflana ganga til þess að reyna þá. Alt var i besta standi. Dolores hafði náð i körfu með ávöxtum, kassa með is, og smurt brauð. Pierre Maíon og Cassandre konni út á flugvöllinn með blómvönd handa senoritu Dolores. Hjólaklossunuin var kipt lrá og hreyflarnir suðuðu. Og flugskýlin og mennirnir urðu minni og minni. Og óumræðileg ununartilfinning gríp ur Isidro eins og altaf þegar hann er köminn á loft. Hann svifur um tí- brána óháður þyngdarlögmálinu. Hann virtist ekki taka neitt eftir ])vi, að Dölores borl'ir á hann aðdáunar- auguni .... Fijúga, fljúga - liann er aðeins fullkomlega sæll þegar hann flýgur. Þau fljúga yfir hafið og ekkerl er fegurra en það. Isidro hlustar á stimpilslögin í báðum hreyflunum. Hann mundi hafa heyrt hvc lítið sem verið hefði að. Dolores horfði hugfanginn kringum sig. Aldrei hcf- ir hún notið þess eins vel að fljúga og núna. Hreyflarnir druna ogdruna. Dolores hefir tekið við stjórninni uin sinn. Isidro situr brosandi við liliðina á henni. Eftir einn klukku- tima eiga þau að lenda. GuayaquiU AC eru þreýtl þegar þau koma á Hotel „San Franco“. En þau hressast er þau hafa laugað sig og fara nú niður í borðsalinn. Það er dúkað borð handa þeim við einn stóra gluggann út að svölunum. Fyr- ir þau ein. Smokingföt Isidros fara eins og þau sjeu steypt á hann. Allir horfa á þau þegar Dolores sest við borðið í græna sifon-kjólnum sínum. Það var óneitanlegt, að glæsilegri maður og kona voru ekki til i Guaya- quil. Vindsnældurnar suða og undur- samlegur blómailmur leikur um vil þeirra. Hljóðfæraslátturinn heyrist í fjarlægð frá hvita turninum í appel- sinulundinum. Og sjávarniðurinn heyrist i fjarska. Loftið er kynjum blandið eins og hljóðfæraslátturinn og það er eins og töfrar gripi dans- fólldð. Isidro dansar líka. Við Dol- ores. Þau dansa eins og Suður-Ain- erikumönnum einum er lagið. Söng- maðurinn syngur angurblítt og lokk- andi. Öll hljóðfærin þegja. Hann syngur einn og leikur á gitar undir. Finnur Isidro hættuna finnur hann þræðina, sem vefjast fastar og fastar að hjarta hans? Röddin er ekki föst fyrir þegar hann segir: „Dolores, flugmenn verða að njóta hvíldar þegar þeir eru í langferðum. Eigum við ekki að hætta þegar næsti dans er úti?“ En það reyndist enginn hægðar- leikur að sola. tsidro sal lengi út á svölunum og hlustaði í næturkyrð- inni. Var það niðurinn í briminu? Hugsanir hans voru á við og dreif eins og maurildin í appelsínulund- inum. l>að var eins og ]ninga ilm- rika loftið hefði blaiuiasl saman við blóðið i hoiuim. Það voru sömu sval- i.rnar fyrir utan herbergi þeirra beggja. Áðeins limveggur á milli. Ilann sá ekki veruna, sem var hiniun megin. Þvi að Dolores gat ekki sof- ið heldur. Þráin var í þeim báðum og dimm hitabeltisnóttin ylir þeim báðum, ilmandi og niðandi. Hún var í blóði þeirra beggja. Lima var komin að baki ])eim. Veðrið var yndislegt. En það var alveg óvenjulegur svækjuhiti ]>arna yfir fjöllunum, ])ó að svalt væi’i ennþá ofar, þar sem þau voru. Hressandi vindblær kom inn um opinn gluggann. Dolores hafði lekið við stjórninni en tsidro lá npp i liornið og svaf. Hún sá ekki litla mó- gráa skýið, sem gægðist upp yfir sjóndeildarhringinn. Það óx fljó’.ar og fljótar. Loks var það orðið eins og veggur. Og nú var all of seint. I einu viðbragði tók Isidro við stjórninni. Hann lækkaði flugið. En hvergi var lendingarstað að sjá. Fjallsnýpur og ásar. Urðir. Hreyflarnir öskruðu, það hvein í þeim ])egar liann beitli vjel- inni upp á við — hann ætlaði að reyna að komast upp fyrir óveðurs- skýin. En i sama bili er fellibylur- inn undir. yfir þeim og á hlið. Eld- ingarnar skera loftið, þrumurnar berg'mála þúsundfall i klettunum. Skýin velta i kringum þau eins og mórauð ull. Það brakar í vjelinni, og luin kastast upp og niður. Isidro heldur dauðahakli í stýrisleininn eins og hann sje stirnaður. Og Dol- or.es situr eins og steingerð við hliðina á lionuni. En það er ekki hræðslan, sem hefir náð valdi á henni. Hún starir eins og heilluð á aðgang höfuðskepnanna, hún dáir nndrakraft þeirra og hina óbifanlegu ró Isidros. I—I ÚN hljóðar um leið og hún opn- x ar varirnar. Isidro lokar fyrir bensínleiðsluna með snöggu hand- taki. Hann kippir stýristeininum liart aftur á bak. Alt i einu sjer hún jörðina undir sjer. Att hringsnýst — það er úti um þau. All er roflaus sorli kringum hana. Þegar luin rankar við sjer sjer hún fyrsl andlit. Smámsaman skýrast andlitsdrættirnir fyrir henni. Þetta er Isidro Garcia. Hún hefir verið lögð á klæði. Og höfuðið á henni hvílist i fangi tsidros. Og nú færðisl bros yfir brúnl andlitið á honum. „Þetta verða flugmenn líka að læra, Dolores.“ Hún 'horfir undrandi í kringum sig. Ó, mi man hún ]>að. Flugvjelin! Þau gátu ekki lnigsað til að halda áfram fluginu fyrst um sinn. Grind- in tindir vjelinni hafði brotnað i mjel. Það var mesta mildi, að tjónið skyldi ekki verða meira, ])vi að þau höfðu lent í urð og undir tuttugu stiga horni. Og hún og Isidro voru þau ómeidd? Guði sje lof! Hún gat að minsta kosti hreyft handleggi og fætur. Og Isidro var vist alheill. Nei, hún gat ekki stigið i annan fót- inn. Hún hafði vist snúist um öklann eða eitthvað þesskonar. lsidro vatt ís úr kassanum í dúk og batt um fótinn. Afspyrnuna lægði jafn snögglega og hún liafði komið. Aftur var him- ininn orðinn heiður og blár. Og fjöllin gul og brennandi. Það voru meira en 100 kilómetrar að næsta þorpi, Juquio. Þau vonuðu að rekast á bóndábæ á leiðinni. Því að það var ekki girnilegt að eiga að liggja úti. Isidro vafði kápurnar þeirra sam- an, stakk brauðinu, sem afgangs var, svolitlu af ávöxtum og súkkulaðiplötu i vasana. Þau hjeldu af stað. En þeim miðaði hægt álram í urðinni. Og hana verkjaði meira í fótinn en hún hafði búist við. Hún varð að halda um hálsinn á Isidro og styðj- ast við hann. En þau Ijetu ekki hug- fallast fyrir því. WÓLIN var farin að nálgast fjalla- ^ lindana. Eftir klukkutima mundi nóttin vera komin yfir þau. Og' eng- inn mannabústaður sjáanlegur nærri. Isidro reyndi að finna einlivern stað, þar sem best væri að verjast næturkuldanum. Hann lagði kápurn- ar þeirra milli tveggja stórra steina og þau borðuðu það sem þau áttu af- gangs, Það var eins og sólin færi með alla hlýjuna með sjer. Kuldinn' skreið út úr skuggum fjallanna. Þau lágu sem fastast saman til ])ess að lialda á sjer hitanum. Ivaidar stjörn- ur blikuðu á himinhvolfinu ylir þeim. Úlfar ýlfruðu í fjarska. Nóttin leið hægt hin kalda fjallanótt. En ftllum nóttum fylgir morgunn. Bleikur bjarmi færðisl upp á liimin- hvolfið. Og siðan sterkur roði, sem varð að eldi á himninum. Fyrstu geislarnir náðu til þeirra. Sólin var komin á fætur. Það var kominn dagur. Þeim veittisl allerfitt að stíga i fæturna aftur, því að þau hftfðu fengið harðsperrur. Isidro gekk upp á hæð til þess að kanna umhverfið. Hann var að skima eftir vegi eða mannabústað. En liann sá alt ann að. Hann sá moldreyk leggja upp bak við hæð. Og var það ekki nautsösk- ur, sem hann heyrði? ESTAMADURINN lyftir þungum ^ staur, oki uxans. Það er áliðið dags. Vögnunum er ekið saman i hring. Og svo er kveikt bál. Þetta verður síðasta bálið i liessari ferð- inni, því að á morgun verða þeir konniir heim til sín. llann verður kominn heim til Cintu, konunnar sinnar. Og litli kubburinn hann Pedro situr á hnjenu á honum og leikur sjer að trjehestinum, sem liann hafði keypt handa honum í Lomas. Og Cinta breiðir út fina sjalið, sem hann er með handa henni. Nú situr hann við bálið og dreymir. Hinir rabba saman og reykja. Það glamrar i banjó. „La eucaracha, la cucaracha, ya no quire eaminar". Rftdd syngur í myrkrinu. Steinuglan gargar. Það er nótt. Og' uxarnir urala. Snemma morguns sýður vatnið í koparkfttlunum yfir eldinum. Öku- þórarnir eru að jeta maisgrautinn sinn. Uxarnir baula og stynja. „Porce de dios!“ Er það vitlaus maður, sem kemur hlaupandi þarna olan brekkuna? Ökumennirnir verða svo forviða að þeir gleyma grautn- um og nautin reka upp ftskur. „Hæ, halló“. Það er Isidro, sem baðar út öllum önguni. Foringinn, Paolo, spyr hann, hvort hann hafi vilst í fjöllunum og Isidro segir honum í fáum orðum hvernig i öllu liggur. Og skömmu síðar sitja þau Isidro og Dolores á kerru Paolos með hrennheitan maisgraut í krús. Hvildin og maturinn gerbreyta ]>eim. Kvalirnar i fætinum á Dolor- es hurfu. Þau sofnuðu bæði. Vegurinn bugðast óendanlegur um fjallaskörðin. En þegar dagur var að kvöldi kominn hillti undir fyrstu Frh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.