Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 12
r A L K 1 N N 12 ^©1 SUNDRUÐ HJÖRTU Pm)0^be 5káldsaga zííir Blank Eismann 23. 3BE=3@| 'áájstSlcai „Enið þjer Ijráðum búiiar með þetta af- rit ?“ „Jeg á ekki eftir nema örfáar línur.“ „Flýtið yður þá, jeg stend hjer og l)íð eftir yður.“ Furða Natösju vfir þessari gerbreyttu framkomu varð svo mikil, að hún gat ekki neitað sjer um að spyrja, í hálfum hljóðum: „Hefir eitthvað gengið yður á móti, dokt- or Eysoldt ?“ En hann greip fram í fyrir henni: „Flýtið vður jeg þarf að nota afritið undir eins.“ Hún sneri sjer fljótt við og sagði skelkuð: „Þjer ætlið vonandi ekki að —“ En hann varnaði henni máls. „Jeg ])arf ekki að standa vður skil á livað jeg geri.“ Natasja starði agndofa á liann i nokkrar sékundur. Varir hennar bærðust hún ætlaði að spyrja liann að einhverju en gat ekki komið upp nokkru orði. Og þegar hún sá hve augun í honum voru reiðiíeg settist hún aftur við vjelina og skrifaði á- fram með skjálfandi höndum. Hann skálmaði fram og aftur um gólfið meðan liann beið. Leil hornauga til henn- ar aftur og aftur. Mesl langaði hann til að taka i báðar axlirnar á henni, horfa í augu henni og spyrja: „Er það satt, að þú hafir gert mjer svona mikil vonbrigði?“ Hann herti upp hugann og einsetti sjer að gera það. Færði sig nær borðinu. 1 sama bili tók hún örkina út úr ritvjel- inni, stóð upp og rjetti honum hana. Hann tók við henni og las hana í snatri. Hann hafði af ásettu ráði varast öll óþörf orð og setningar, i lýsingunni á þessu nýja lyfi sínu. Lýsingin var svo stutl og laggóð, að hún náði ekki nema yfir tvær vjelritað- ar blaðsíður. En eigi að síður þessar tvær síður voru svo mikils virði, að hon- um datt ósjálfrátt i hug, hvílikt feikua fje útlendingar mundu vilja borga fyrir að eiga þetta blað, og koma nýjunginni úl á heimsmarkaðinn. Grunur hans til Natösju vaknaði á ný. „Látið þjer mig hafa hraðritunarupp- kastið yðar, ungfrú Franzow.“ Hreimurinn í rödd hans var heinlínis meiðandi. Hún rjetti honum uppkastið án þess að segja eitl einasta orð. „Og kalkerpappírinn, sem þjer höfðuð á milli.“ Hún starði á hann, eins og hún skildi ekki hvað hann sagði. Svo tók hún arkirnar tvær, sem lágu hjá vjelinni og lagði ]iær ofan á afritið og uppkastið. Áður en Natösju gafst timi til að spyrja sagði hann: „Jeg þarf ekki meira á vður að halda i dag, ungfrú.“ Það var eins og hann ællaði að segja eitthvað meira, en í stað þess strauk liann sjer um ennið og fór út. Natasja starði á dyrnar, sem lokuðust eftir liönum og muldraði: „Hvað getur gengið að honum?“ Hún fann ósjálfrátt, að þessi einkenni- lega breyting, sem á honum var orðin, lilaut að vera Sonju Jegorowna og Nikita Osin- ski að kenna. Þegar liún kom út á ganginn liilli lmn aftur Peukerl gamla, sem var mikið niðri fyrir og þurfti enn að segja ýmislegt. „Fanst yður ekki á doktornum, að liann væri reiður, vegna þess, að jeg tilkvnti ekki gestina?“ Natasja ypti öxlum. „Kanske jeg veit það ekki —“ „Jeg held, að liann sje fokvondur. Hann skelti hurðinni, og ]iað gerir hann ekki nema þegar eitthvað mikið er að. Það var leiðinlegt, að þetta skyldi einmitl vilja lil i dag, því að jeg ætlaði að biðja doktorinn um, að lofa mjer að verða fjarverandi í tvo daga, lil að vera viðstaddur skírn barna- barnsins mins. Viljið þjer ekki leggja gott orð inn fyrir mig, ungfrú Franzow? Allir segja, að þjer þúrfið ekki annað en að ympra á einhverju ])á geri doktorinn það undir eins.“ Ilún bandaði þreytulega frá sjer hendinni. „Það skuluð þjer ekki gera yður von um, Peukerl. Doktorinn sagðist ekki þurfa á mjer að halda frekar i dag, og hvorl jeg - “ Hún ætlaði að segja: „.... og það er mjög vafasamt, hvort jeg kem á morgun.“ En hún þagði og flýtti sjer burl. Peukert sneri lúðulakalegur lil baka á sinn slað í anddyrinu að stofu Eysoldts og hlustaði áfjáður eftir livoru hljóði, sem hær- isl innan úr stofunni. Sonja hafði tekið brosandi á móti dokt- ornum, er hann kom inn aftur og hafði spurt hann: „Jæja, rættist grunur þinn var hún horfin ?“ „Nei, hún hafði farið inn i herhcrgið sill til að afskrifa uppkastið.“ Og án þess að hugsa út i það sýndi liann henni, að það væri afskriftin, sem lnmn var með i hendinni. Sonja tók undir handlegginn á honum og sendi honum hýrt augnaráð. „Þetta er vist merkilegt verkefni, sem ])ú hefir lokið við, Walter?“ „Mjög merkilegl," svaraði liann án þess að láta sjer detta í hug, að liann var að segja frá dýrmætasta leyndarmálinu, sem liann átti. Hugur lians var gagntekinn af hinum skyndilega grun, sem hann hafði fengið á stúlkunni, sem hann elskaði og Iiafði ætlað að taka sjer fyrir konu. „Heyrðu, Walter, jeg held þ'jer veiti ekki af að hvila þig eftir þelta erfiði, sem þú hefir lolcið við. Komdu með mjer, við skulum aka út í Lido — tvö ein.“ Osinski ljest vera eins og flón og benti kjánalega á blöðin, sem Eysoldt var með í hendinni og sagði brosandi: „Jeg botna ekkert i neinu svona, en hvern- ig er hægt að kalla þetta litla hlað, sem doktorinn er með í hendinni, stórl og merki- legt verk? Jeg hjelt að þau orð þýddu, að verkið væri stórt og umfangsmikið." „Vinnan, sem liggur hak við þetla litla hlað er hæði stór og umfangsmikil,“ svar- aði Eysoldt. „Ójá, hvaða vil liafa bændur á agúrlui- salati?“ sagði ösinski. „Jæja, við skulum nú ekki vera að ski-afa meira um þetta,“ sagði Sonja. „Nú segirðu hifreiðarstjóranum að koma hingað með Mereedes-bifreiðina þína, og svo ökum við upp í sveil, og hugsum ekki meira um þetta stórvirki þitl í dag. Er það ekki, vinur?“ Hún reyndi að hafa liann á valdi sínu, með svörtum neistandi augunum, og nú lmrfu hrukkurnar úr enninu á honum og hún sá, að lnin var að vinna hug á lionuin. „Þá verður mjer ofaukið,“ sagði Osinski og hrosti, eins og hann væri að reyna að taka ])essu vel. „Og þá sling jeg upp á því, að málið, sem jeg ætlaði að spjalla yið yður um, bíði þangað til í annað skifli.“ Það hafði svo margt gerst þessa stuttu stund, að Eysoldt hafði alveg gleymt, að spvrja Osinski að erindinu. Hann lmeigði sig og flýtti sjer að segja, að liann væri reiðubúinn til þess, að tala við lnmn um erindið undir eins. En Sonja gerði gælur við liann og sagði: „Nei, Walter, þessu sem Qsinski vildi, liggur ekkert á. Jeg skal segja þjer seinna, hvað ])að var. Þú manst víst, að þú lofaðir mjer einu sinni hálsfesti úr brilliöntum, og nú kom Osinski með heilmikið af gimstein- um með sjer frá Amsterdam, svo að okkur datt í hug, að þig langaði til að sjá þá.“ Evsoldt kinkaði kolli eins og leikbrúða. Hann hafði alveg gleymt þessu loforði. Hann hafði yfirleitt alveg gleymt Sonju í margar vikur, eu aðeins dreymt um einka- rilarann sinn. „En sem sagt geta þessir gimsteinar heðið þangað til seinna,“ sagði Sonja. „Hristu nú af þjer allar áhyggjur og lieilabrot og við skulum vera kát og glöð eins og fyrrum daga. Þú liefir vanrækt mig óforsvaranlega núna lengi, svo að þú getur ekki neitað þessari bón minni.“ ,,.Tá.“ Eysoldt kiptist við og augu þeirra mættusl. „Já, jeg fer með þjer til þess að gleyma öllu þvi, sem liggur að baki. ög ])ú skalt fá fallegustu brilliantana, sein þú ósk- ar þjer.‘“ Hún kom yfir hann eins og vima, þessi ósk um að láta deyfast af Sonju Jegerowna og reyna að gleyma i faðmi hennar öllum vonunum, sem hann hafði gerl sjer um eiginkonu og yndislegt heimili. Sonja klappaði saman lófunum og faðm- aði hann að sjer. Svo kysti hún hann fast á munninn, og hirti ekkert um, að Osinski var nærsíaddur. „Jeg vissi, að þú gasl ekki gleymt mjer!“ sagði hún sigri hrósandi. „Þetta verður indæll dagur. Jeg er svo sæl svo sæl, að jeg gæti faðmað að mjer allan heiminn!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.