Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 12.04.1940, Blaðsíða 8
8 FALKINN Falleyri maður o<j kona en þaú voru ekki til í fíuauu- <iuil .... SANTIAGO - ® Panðinð Smásaga EÍtir Halger HarthErn. o c Hann hugsaði ekki um neitt annað en flug — en þá kom hún - Þau urðu samferða í mótlætinu og eftir það hugsaði hann umfleira ClLVER GÖNDOR“ átti aö leggja upp klukkan 10.15. Flugstjór- inn hafði látið stimpla skjölin og kom vaggandi út að vjelinni með hóp af farþegum á eftir sjer. Isidro Garcia Ijét 4500 hestöflin í hreyflun- um þremur mala og flugvjelin nötr- aði eins og ólmur hestur. Olían, ben- sinið, stýrið — alt var athugað gaum gæfilega. Klukkurnar bornar saman. Síðan var lilið á síðasta veðurkort- ið, sem einn starfsmaðurinn rjetti honum inn um gluggann. Alt var í lagi. Isidro Garcia var afar aðgæt- inn. Hann hafði flogið fyrir þetta flugfjelag í tvö ár og var orðinn stýrimaður á áætlunarleiðinni Santi- ago— Panama, þó ekki væri hann nema 23 ára gamall. Hann átti marga keppinauta, sem álitu, að þeir hefðu nú staðið nær að fá stöðuna, fyrir aldurs sakir og reynslu. En þeir gátu ekki neitað því, að Isidro var óvenju- lega duglegur flugmaður og einna mest afhaldinn af öllum flugmönn- um fjelagsins. Hann var ungur, dökk- ur á hár og grannur. Hann var bein- línis heillandi þegar hann vatt sjer út úr stýrissæíinu á vjelinni eftir lendingu, í hvítum flugmannabún- ingi, með Ijereftsbúfu á svörtum kollinum. En það var eins og hann la'ki alls ekki eftir aðdáunaraugum kvenfóiksins þá eða endranær. Þeim fjell það þungt mörgum stássmeyj- unum i Santiago og Panama, að hann skyldi ekki hafa auga fyrir rieinu nema flugvjelum. Farþegarnir voru ses’tir í sæli sín, póstsekkjunum hafði verið komið fyr- ir. Slormurinn lemur á gluggunum. „Góða ferð! Góða ferð!“ Það er veif- að með blómum og höltum. Þetta er alveg eins og þegar stóru farþega- skipin eru að leggja úr höfn. En btira í smáum stíl. Flugsljórinn, Pierre Nlalon, sem er risavaxinn Frakki, er sestur við liliðina á Isidro. „Burt með hjólaklossana!“ kallar hann, en lyflir hendinni um leið, því að kallið heyrisl ekki fyrir hávaðan um i hreyflunum. Yjelin þeytisl fram völlinn fyrir ofurafli hreyflanna og liður í loftinu eftir skitmma stund. Hún flýgur i hring yfir völlinn og það er eins og „Silver Gondor“ bráðni saman við glitrandi loflið. En drunurnar Irá hreyflunum verða lægri. „GBY - GBY! GBY! Hjer er „Sil- ver Condor“. Óskum síðustu veður- frjetta.“ Þetta kall barst um loftið. .Yæstii stöð svarar. Símritarinn um borð stingur seðli með svarinu fram I til flugstjórans. En undir þeim blasa við endalausir hryggir Gord- illi-fjallanna. Og i fjarska i vestri sjer yfir Kyrrahafið. Okumaðurinn situr á kerru sinni með stóran og gauðslitinn stráhalt á höfðinu. Ökudýrin láta hausana slúta og kerrulestirnar mynda langa röð. Sex uxar eru fyrir hverri kerru. Bykið þy-rlast upp og það marrar i hjólunum. „Carajo, svona silfurfugl ætti jeg að eiga,“ hugsaði Paolo öku- maður, „þá þyrfti blessunin hún Ginta min ekki að vera svona mikið ein.“ Og vagnarnir siga áfram með rykferilinn og óskir Paolos i eftir- dragi. |\J Ú liggur vel á Isidro. Hann er aldrei verulega glaður nema þegar hann er uppi I loftinu, langt fyrir ofan jörðjna. Hann mælir olíu- hirgðirnar, bensínbirgðirnar. „GBY GBY! „Silver Gondor" bjer. Ósk- um að Ienda.“ Farjjegarnir vita varla af þegar hjólin snerta jörðina. Vjel- in rennur svo sem hundrað metra eltir vellinum. Farþegarnir stíga út. Pósturinn er afhentur. Nýir farþeg- ar koma inn, nýr póstur. Ferðinni er haldið áfram með Gordillafjöll á aðra hönd og hafið á hina. Arica, Piscu, Peru hverfa. - Lending, lyft- ing, lending, lyfting. Og nú út á sjóinn, sem glitrar langt niðri. Grann ir, hvítir gárar — öhlufaldarnir — liða áfram óendanlega. í fjarska blánar fyrir ströndinni, fjöllunum. Eins og örlitlar flugur líða skipin áfram. Loflið er eins og fljótandi gull. Isidro ræður sjer varla fyrir fögnuði. Nú liður að síðustu lending- unni. Franuindan breiðist blár Pan- amaflóinn með ógrynnum af græn- um eyjum og hólnnun. Trollope, San José, Las Palmas. Fiskibátar, perlu- kalarar, strandferðaskip. Þetta eru eins og gimsteinar þarna að ofan. Pierre Malon flugstjóri flýgur i boga, og eftir fáar mínútur brunar „Silver Gondor“ upp að flughöllinni i Panama. „Halló, Isidro Garcia!“ Hörunds- dökkur maður i hvittun Ijereftsföt- um bendir Isidro að koma til sín. Þetta er forstjóri flugfjelagsins Miguel Gassandre. Það var hann, sem hafði sjerstaklega mælt með Isidro til starf- ans, þegar stýrimannsplássið losn- aði. Þegar jjeir komu inn i flug- mannaskálann var Pierre Malon kom inn þangað og sat og var að tala við unga stúlku í flugbúningi. „Viljið þjer taka að yður að fljúga vjel einn til Montevideo," spurði Gassandre hann. „Þetta er einkaflug- vjel,“ hjelf hann áfram. „Afsakið þið jeg gleymdi alveg að kynna ykk- ur.“ llnga stúlkan, seih hafði verið að tala við Malon, stóð nú upp og rjetti Isidro brúna, granna hendina. „Senorite Dolores Gostelle, eigandi flugvjelarinnar.“ 5Ieð þessum orðum dró Gassandre sig í hlje og ljet stúlk- una um að gefa Isidro nánari upp- lýsingar. Hún hafði nýlega fengið 2-hreyfla Dragon-Moth-vjel frá Eng- landi. Sjálf hafði bún flugpróf, en taldi það of áhættusamt, að hún færi ein í þessa löngu ferð. Gassandre forstjóri hafði verið svo hugulsam- ur að bjóða henni stýrimann. Meira að segja, einn af þeim duglegustu, sí m fjelagið hefði hafði liann sagt. Isidro Garcia hafði jalnan verið alveg sama um kvenfólk. Flugvjelin hans var það eina, sem hann gat lnigsað um. En ]>ó liafði þessi stúlka i flugbúningnum einhver áhril' á hann. Honum geðjaðist óvenjulega vel að henni þegar i slað. Máske var það hreinskilnin í augnaráði hennar, sem olli þessu eða lát- le.ysi heniiar, þegar hún rjetti hon- um hendina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.