Fálkinn - 05.07.1940, Qupperneq 4
4
FÁLKINN
Giiðsþjónusta i Almqnnagjá 1930.
TIU ARA AFIHÆLI
ALÞINGISHÁTÍÐARINNAR.
Tíminn staldrar ekki við. Þessa
dagana eru liðin tíu ár síðan
1000 ára afmæli Alþingis Islend-
inga var hátíðlegt lialdið. Margir,
sem á Þingvöllum voru staddir
þá, munu minnast þeirra við-
burðariku daga svo vel, að þá
mun næstum furða á því, að síð-
an eru liðin 10 ár.
Það er minni liátíðarblær yfir
hinum forna höfuðstað, Þing-
velli, og þeim nýja, Reykjavík,
núna, í júní 1940, en var fyrir
10 árum. í öllum heiminum er
líka minni liátíðablær en þá. Nú
logar alt i ófriðarbáli. Og land
hins eitt þúsund og tíu ára Al-
þingis er hernumið, komið í
skugga stríðsins, þótt enn hafi
hörmungar þess ekki snert oss
J)eint.
Þeim mínútum er því alls ekki
illa varið, sem vjer verjum til
þess að rifja upp fyrir oss örfáa
atburði, sem gerðust fyrir 10 ár-
um. Ef til vill hressumst vjer
fremur á því en hryggjumst, og
fvrir það höfum vjer fulla ])örf.
Alþingisliátíðin 1930 er merk-
asta og íburðarmesta liátíð, sem
franx hefir faiáð á íslandi. Árum
saman var liún undirbúin, og ár-
um saman lilakkaði mikill hluti
þjóðarinnar til hennar eins og
harn til jólanna. Tugum og
Jiundruðum þúsunda var til
hennar varið, og vafalaust eru
þeir menn margir, sem telja, að
þeim peningum liafi ekki verið
varið á þann liátt sem skyldi.
En víst er, að Alþingisliátíðin
veitti mörgum bjartar og ógleym
anlegar minningar og eflaust líka
gefið þjóðinni í heild aukna
sjálfsmeðvitund og öflugri frels-
is- og sjálfstæðistilfinningu. Víst
er og það, að lxún hristi upp i
liugardeyfð ýmissa íslendinga og
lxóf hugarflug margra á víðari
svið, þvi að óteljandi voru þær
liugmyndir, sem fram komu i
sambandi við liátíðina, undirlxún-
ing liennar og tilhögun. Menn
vildu, að hún yrði þjóðinni til
sóma og um fram alt varð hún
að vera þjóðleg. Um það má ef-
laust deila, liversu hátíðin liafi
lekist. En flestir munu á einu
máli um það, að hún lxafi farið
vel fram, oi-ðið stór og athyglis-
verður atburður í sögu þings og
þjóðar og síst oi-ðið íslandi til
minkunar, lieldur aukið liróður
þess og álit að mun með fram-
andi þjóðum.
Þeir sem viðstaddir voru liá-
tiðahöldin nxuna þau auðvitað
vel. En ætli þeir lxafi samt ekki
sumir gaman af að rifja með
nxjer upp helstu atriðin eftir tíu
ára bil. Og margir voru þeir auð-
vitað, sem ekki voru þar, og
unga fólkið, sem vaxið liefir til
vits og ára, hefir bara gott af að
heyra það á þessum erfiðu tím-
um, að fyrir 10 árum var bjart-
ai’a yfir landi þeirra. Fálkinn
vill því stikla á stærstu di'áttum
í atburðasögu Alþingisliátíðar-
innar.
Seinni liluta júní-mánaðar 1940
gei’ðist mannmargt i Reykjavík.
Úr öllum hjeruðum lands
slreymdi fólkið. Menn tóku sjer
fi’i frá vorstörfum, já, margir
þeirra, sem aldrei fyr höfðu tek-
ið sjer frí, og sumir tóku allan
spariskildinginn nxeð. Það var
ýmiskonar fólk, liáir og lágir,
sjómenn, bændur, vinnufólk,
lausamenn, lijón og piparkarlar
og kerlingar. Og marga, sem
lieima sátu, mun vissulega hafa
langað að slást í föxina. En sjald-
an vei’ður á alt kosið.
Það voru fleiri en islenskir
gestir, sem liingað streymdu.
Max’gir tignir nxenn og þjóðliöfð-
ingjar úr öðrunx löndum gistu
lika höfuðstaðinn þessa daga.
Fyrst skal þar fræg nefna kon-
ungshjón íslands og Danmex’kur,
senx stigu á land 25. júní á skipi
sínu „Niels Juel“. Þau stigu fyrst
á gömlu Steinbryggjuna, og i
fylgd með þeirn nxargt stórmenni
t. d. prinsarnir, synir þeirra, og
danskir ráðherrar þ. á. m. Staun-
ing og Boi'gbjei’g. Skömnxu síð-
ar sama dag steig Gustaf Adolf
Svíakrónpi’ins á land af skipi
sín „Óskari II“.
Og of langt yrði hjer upp að
telja alla þá göfgu fulltrúa ým-
issa þjóða, sem hingað konxu, for-
setar, prófessorar, boi’gai’stjórar,
lávarðar o. s. frv. Og ekki má
gleyrna liinum stóra lióp Vestur-
íslendinga, senx Iiingað sóttu á
stórunx skipurn yfir breið höf
til að sýna gamla landinu trygð
og vináttu á merkilegum döguxn.
Loks fjöldi stúdenta á noi’ræna
stúdentamótið.
Hjer á Reykjavíkui’höfn gat
þá að líta aragrúa ei’lendra skipa,
stórra skenxtiferðaskipa og her-
skipa. Bar þar þó einna mest á
breska herskipinu, „Rodney“,
(42.000 smál.) sem Englendingai1
sendu hingað með fulltrúa sina
fimm, þar af þrjá lávarða. —
Þólti mörgum hátíðargestinum
úr íslenskum afdal það ekki ó-
nýstárlegasta sjónin að liorfa á
þennan glæsta flota, er þá gisti
Reykjavíkurhöfn.
26. júni átti hátíðin að hefjast
og var samfeldur bifreiðastraum-
ui austur, dagana á undan. Var
mjög skemtilegt að líta út um
glugga bifreiðai-innar, sem mað-
ur sal í og sjá hina miklu lest,
sem virtist óendanleg.
Á Þingvöllum liafði farið fram
ærinn undirbúningur. Þegar nið-
ur kom úr Alnxannagjá blöstu
við auga geysinxiklar tjaldbúðir
á völlunum. Þar voru veitinga-
tjöld, þar sem fá mátti flest það,
er munnur og magi girntust. En
franx á Leirunum var íbúðatjald-
borg alls almennings, furðu mikil
bx-eiða. Þar hafði liver sýsla sitt
tjaldalxvei’fi og þar var vatns-
leiðsla um alt. Þar var liægt að
lá værðarvoðir til að livila við
sín lúin bein. Mikil boi’g, reist til
fárra nátta, til gleðskapar og liá-
tíðalialda við hjarta landsins.
Ái’la morguns fimtudag 26.
júní reis múgurinn á fætur og
gekk til Alnxannagjár. Aldrei hef-
ir slíkur mannfjöldi stigið í senn
í liina gömlu gjá. Veður var gott.
í bröttum lxamri liafði reistur
vex’ið prjedikunax’stóll.
Síðan gekk biskupinn, herra
.Tón Helgason með klerkum sín-
um fjörutíu og þrenxur í gjána.
Voru þeir allir skrýddir. Kl. 9
var hafinn sálmasöngui’, en bisk-
up gekk í prjedikunarstól og
flutti ræðu skörulega. Aldrei hef-
ir íslenskur biskup prjedikað fyr-
ir stæri’i söfnuði.
Síðan var gengin ski’úðganga
undir sýslufánum til Lögbergs.
Þar liafði verið reistur pallur,
sem á settust konungur, alþing-
ismenn og annað stói’inenni, en
forsætisráðherrann Tryggvi Þór-
hallsson setti Alþingishátíðina
með ræðu, en fyrri liluti hátíða-
kantötu Ðavíðs skálds frá Fagra-
skógi var sungin. Þá setti kon-
ungui'inn Alþingið. Þá flutti for-
seti sameinaðs þings, Ásgeir Ás-
geirsson hátíðaræðu. Að henni
lokinni var sunginn síðari hluti
lcantötunnar.
Kl. 3 e. liád. sama dag fluttu
fulltrúar erlendi’a ríkja ávörp, og
flutti einn útlendinganna, Hakk-
ila, fulltr. Finna, í’æðu sina á ís-
lensku. Að lokinni ræðu hvers
fulltrúa var fáni þjóðar lxans
di-eginn að hún.
Þessi atliöfn stóð tvær stund-
ir. En þá gerðust alt í einu þau
tíðindi, að ferlegur liávaði lieyrð-
ist úr austurátt. Fylgdi því gnýr
inikill og brestir og bergnxálaði
ákaflega í liinunx fornu hömrum
Þingvalla og Almannagjár. Fór
niörgum að hætta að standa á
sama, en varð þó fljótt rórra,
þegar menn sáu, að lijer var um
að ræða flugeldaskot, sem stráðu
fánum og skrautblysum yfir völl-
una.
En siðai’i liluta dags tók veður
að spillast. Gerðist kalt mjög og
mikið fúlviðri, fenti í fjöll. Varð
að fx-esta íslandsglinxu, sem þá
átti fram að fara. Gerðist mörg-
um órótt um framhald hátíðar-
innar og gengu til livílu með ugg
i brjósti.
En næsta morgun ljettist brún-
in á flestum, þegar þeir skygnd-
ust út undan tjaldskörinni, því
að hryssingur gæi’kvöldsins hafði