Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N - GAMLA BÍÓ - Þegar engin skip voru til önn- ur en seglskip, þótti skynsömum mönnum það mesta firra, að nokkru sinni yrði liægt að sigla yfir liin breiðu heimshöf á skip- um, sem lcnúin væri gufu einni saman. En þó kom á daginn, að þetta var liægt. Og það er hin glæsilega saga um fyrsta gufuskipið, sem komst yfir úthaf, sem við sjáum i myndinni „Drottnarar hafsins er Gamla Bió sýnir hráðlega. Jafnframt er Jiún sagan um fólk- ið, sem fylgdi þessu kraftaverki fram, um hugrekki þess og æfin- týralöngun. Aðalleikendurnir eru: Douglas Fairbanks yngri, Margaret Lock- wood og Will Tyffe. Auk þeirra Jiafa stór lilutverk: George Ban- croft og Moniagu Love. Kvikmyndin liefst með því, að Oliver skipstjóri (George Ban- croft) fer á skipi sínu „Fálkan- um“ yfir Atlantsliaf. Þetta er auð- vitað seglskip. Farmurinn er mjög verðmætur. Oliver svífist einskis að setja nýtt met, og liann sendir menn sína lnklaust upp í reiða i illviðri, enda þótt þarflaust sje. Þetta lilcar stýi’i- manninum David Gillespie (Douglas Fairbanks) mjög illa, og þegar einn hásetanna ferst á þennan liátt, gengur Davið af skipinu. Þá kynnist Jiann göml- um manni John Shaw (Will Tyffe), sem þykist geta srníðað vjel, sem knúð geti slxip yfir liaf- ið. Davíð veitir þess atliygli og fer að vinna með karlinum og kynnist þá upp úr því dóttur Jians Marg (Margaret Lockwood) Það á svo fyrir þessum þremenn- ingum að liggja að korna fyrsta gufuskipinu yfir Jiafið. Er öll sú saga mjög skemtileg og athyglis- verð. Þar sjest skefjalaus lxarátta við geigvænlega öx-ðugleika og hætt- ur, miskunnarlausar Jxappsigl- ingar við ósvífna keppinauta. Auðvitað eru þarna mörg atriði sýnd frá hafi og sjómensku, svo að sjómennirnir ættu að skemta sjer vel við að liorfa á „Drottn- ara liafsins.“ Kvikmynd Sambands ísl. samvinuufjelaga. Síðastliðinn mánudag sýndi S.Í.S. rikisstjórn, blaðamönnnm og fleiri gestum kvikmynd, er Sambandið hef- ir gera látið. Er það Vigfús Sigur- geirsson ljósmyndari, sem hefir tek- ið kvilcmyndina. Jón Árnason framkvæmdarstjóri bauð rikisstjórn og gesti velkomna og skýrði frá því, hvað fyrir hvata- mönnum þessa verks hefði vakað. Siðan var myndin sýnd, en Sig- fús Halldórs frá Höfnum skýrði hana. Hún er í tveimur köflum. Er FRÍDAGUR! FERÐALAG! Um leið og ákveðið er hvert skal halda er rjett að hafa í huga að fyrirhafnarminst er að taka útbúnaðinn fatnaðinn og nestið, alt á einum stað Skiftimyntin væntanleg bráðlega. Ríkisstjórnin tilkynnir hjer í blað- inu í dag, að hiin liafi samið við bresku myndsláttuna uni að slá isl. skiftimynt og muni hún væntanleg liingað eftir tvo mánuði. Jafnframt brýnir ríkisstjórnin það fyrir kaupsýslumönnum og almenn- ingi, að þeir afhendi jafnharðan bönkum ])á mynt, sem þeir geta án verið. Þar sem nú er vissa íengin í'yrir því, að ný skiftimynt er væntanleg áður en langt um líður, ættu allir að gera sjer það að reglu, að af- lienda bönkunum alla þá skiftimynt, sem þeir gela án verið. Ef allir fylgja þessari reglu ætti það mjög að greiða fyrir viðskiftunum. Hinsvegar gta vandræði af hlotist, ef menn fara að safna mynt fyrir hjá sjer, af ótta við að hún gangi tii þurðar. Slikur ótti er ástæðulaus nú, eftir að vissa er fengin fyrir þvi, að ný mynt kemur bráðlega. Sjálfsagt er að verða við þeim til- mælum ríkisstjórnarinnar, að tæma sparibauka og leggja inn þá mynt, sem í þeim er. Ættu ráðamenn spari- bauka að gera þetta hið fyrsta. þar sýnt ýmislegt frá íslenskum at- vinnuvegum, landbúnaði, fuglatekju, garðrækt o. fl. Ennfremur eru sýnd framleiðslufyrirtæki S.Í.S. og má þar fylgja framleiðslunni frá upphafi og þar er luin búin á markaðinn. Til mikillar prýði eru margar fallegar landlagsmyndir. Kvikmyndin kostaði Sambandið 20 þúsund krónur, og var hún sýnd á heimsýningunni í New York. Jón lsleifsson, verkfræðingur, verður 60 ára 29. þ. m. Gunnar Ólafsson, skipstj., T.oka- stíg tf, verður 50 ára 2h. þ. m. Útbreiðið Fálkann! - NÝJA BÍÓ - Fluglistinui hefir fleygt frani á síðustu árum og því fólki f jölg- ar stöðugt, seni hefir brennandi áliuga fyrir flugi. Það er nú á tímúm eitt lielsta hugðai-efni fjölda margra ungra pilta að verða flugmaður og svífa á vængjum vélanna um bláloftin. Enda er ekki hægt að bera á nxóti þvi, að flug er skemtileg og spennandi íþrótt. En það eru fleiri en ungir pilt- ar og karlmenn, sem áliuga liafa á flugi. Þólt konur liafi ekki telc- ið vii’kan þátl í flugi lijer á landi i okkar fámenni, þá er það þó ekki óalgengt erlendis, að kven- fólkið stýri flugvjelum og setji jafnvel met i flugi. Slíkar stúlkur sjáum við í kvik- mynd, sem Nýja Bíó sýnir innan skanxms. Hún heitir Flugkonurn- ar, er amerísk, frá Fox-film. Aðalhlutverkin þrjú, sem eru þi’jár ungar flugkonur leika þær Alice Faye, Gerry Lester og Lois Allen. Allar flugkonurnar hafa lxx’ennandi hug á list sinni, en aðstaða þeirra er þó ekki liin sama. Trixie Lee (Alice Faye) og' Louis Allen (Nancy Kelly) eru fátækar og þxirfa sjálfar að sjá sjer farborða, en sú þriðja Gerry Lester (Gonstance Ben- nett) er vellauðug og getur því betur lielgað sig fluglistinni en hiixar tvær. Þær Trixie og Loxxis taka þátt í kappflugi til þess að vinna verðlaun, sem lieitið er sig- urvegaranum, og' þeim gremst þvi mjög' þegar Gerry lætur inn- rita sig lílxa. Hún liefir í’áð á að liafa miklu nýrri, hetri og traust- ari flugvjel en lxinar. Kappflug þetta, seixx þær taka þarna þátt í er kallað „Púðurkvastakapp- flugið“, senx er nxikilvægasta lvappflug kveixna í Anxeríku. Þeiixi Trixie og Louis Jendir nú illilega samaxx við GeiTy, en það sýnir sig áður en lýkur, að liún er nxeii’a en spilt og dutlungafull auðmannsdóttir. í brjósti hennar l>úa einnig fórnfúsar tilfinningar og göfuglyndi, senx veldur því að áliorfendur dáðst að lxemxi. Atlxygli hiógesta skal vakin á því, að myndin er textalaus, og er þeim, senx ekki skilja ensku til lxlítai’, í’áðlagt að útvega sjer islensku leik-skrána. Klæðið soninn fallegum fötum. Sc.Tidum segn póst- kröfu um alt land. SPARTA Laugaveg 10. Sími 3094.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.