Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 1-JÚN var dóttir fátækasta mansins i bænum svo að hún var altaf illa og aumingjalega til fara. Hárið á henni var svip- laust og lirokkið reifi um höf- uðið á henni og hún var full af dökkum freknum i andlitinu. Augun voru stór, en svo undar- lega Ijós .... eða var það kan- ske eldrauði liturinn á hárinu, sem lók frá þeim litinn? Hún lijel Britta Strand, en hún var aldrei kölluð annað en „Freknufíflið“, og tólf ára kropp urinn engdisl eins og ánamaðkur i kvölum, þegar strákarnir í þorpinu öskruðu uppnefnið á eftir henni. á við, þá þroskaðist lijá henni hatur og andstaða gagnvart þeim sem höfðu gerl henni lífið ó- bærilegt fram til þessa. í laumi fjekk hún sjer áhurð og ilmvötn sem gáfu henni sljett og fallegt hörund. Freknunum gat hún ekki náð af, en nú óprýddu þær hana elcki lengur. Það var engan sem grunaði að Britta ætlaði ekki að vera í litla þorpinu að eilífu, fyr en hún fór til höfuðstaðarins einn grá- an nóvemberdag, fyrirvaralítið og þegjandi. Hún bar í brjósti sjer von og eftirvæntingu um framtíð, sem mundi gefa henni uppreisn .... og hefnd! nú ekki lengur svoleiðis, að hún láti bjóða sjer slílet! — Er .... er hún gift? spurði Vagn og gat ekki haft af henni augun. — Ekki svo jeg viti. Þó hún á liinn bóginn hafi vísl fengið nægileg tilhoð. En jeg þekki fólkið sem hún er með, og jeg get kvnt vkkur aftur ef þú vilt. — Já, það vil jeg sannarlega sagði Vagn og stóð upp. Vagn og Britta hittusl oft eftir þetta kvöld, og lionum lærðist smámsaman að skilja, að hún gevmdi sjálfri sjer eitthvað. Og það sem í fyrstu hafði verið á- — Vera þin! sagði liún hægt. .Tæja, Vagn, það vil jeg með einu skilvrði! .... því að liann pabbi þinn biðji mig um að koma. Jeg' heimta ekkert af þjer, l)ara af honum. Jeg læt hann skrifa þjer slrax. Samt sem áður liðu nokkrir dagar áður en brjefið kom. Hinn ríki Johansen gat ekki sjeð að það væri nokkur ástæða til þess að biðja hana að koma. Hann sendi venjulegt brjef og bauð henni lieim, en Brilla var ekki ánægð með það. Að síðustu ljel gamli maðurinn eftir. Vegna þín sagði hann í brjefinu til Vagns. — Misheppnuð hefnd. — Henni fansl það vera allra verst þegar Vagn Johanson var meðal þeirra, sem öskruðu á eftir lienni. Vagn var sonur góz- eigandans Johansons, sem átti stóran og fínan búgarð fyrir ut- an þorpið. Foreldrar hans liöfðu harðbannað honum að leika sjer við krakkana í þorpinu, en Vagn stalst í burtu hvenær sem hann sá sjer fært, frá stóra húsinu með fínu stofunum. Það vantaði þar dálítið, sem liann ekki gat verið án: Leikfjelaga. — Þar kemur freknufiflið! hrópaði Vilhelm sonur Bloms malara, og benti á Brittu, sem var að fara heim i kotið; Britta íiorfði hræddum augum á dreng- ina, sem slóðu fyrir henni, — eins og hundelt lamb. — Nú er hún að revna að blikka þig, Vagn! sagði Vilhelm hlæjandi og háðslega. - Uss! svaraði Vagn og hnoð- aði snjókúlu. Hann liafði þennan ótta allra liálfstálpaðra drengja við það að fjelagarnir hjeldu að hann væri að hugsa um „stelpur“. Hann miðaði vel, að- allega til að sýna hinum strákun- um hve fær hann væri, og hitti Brittu á bak við eyrað. Hún kæfði niður kveinið og flýtti sjer heim. Þannig leið tíminn. Vagn fór á þessa fínu skóla sem ekki voru til í þorpinu, en Britta var kyr. En það var þrái i lienni, og hana langaði til að hefna sín fyrir ofsóknir drengjanna. Hún stund- aði skólann al' alefli, og reyndi að læra eins mikið og hún gat. Og þegar hún kom úr skólanum fjekk hún búðarstúlkustarf i þorpinu, og hún komst að raun um það, að það sem var mesti þröskuldurinn á liennar vegi, var að hún kunni ekki að brosa. Og svo lærði hún það. En jafnframt því, sem hún varð viðkunnanlegri í viðmóti út Það li'ðu nokkur ár í mótlæti og afneitun. Hún hafði fyrst fengið slöðu í kjólaverslun sem saumakona, en j)á tók eigandinn alt í einu eftir henni, og gerði liana að fvrstu afgreiðslustúlku í versluninni. Hún þroskaðist í vinnunni og reynslu og skilningi. Henni lærðist að gera það, sem Smásaga EÍtir hafði lýtl hana þegar hún var litil, að prýði nú. Hinn föli litar- hátlur var nú búinn að fá sjer- kennilegan, finlegan blæ, og rauða liárið, sem hafði komið úl á henni tárum þegar hún var lítil, lá nú eins og gullin króna um hið háa og fallega enni. Aug- un voru altaf ljós, en nú lá i þeim falinn eldur sem kveikti í hjörtum karlmannanna. Það voru margir sem gáfu Brittu undir fótinn, en hún hjelt sjer á mottunni. Hún vildi bara eitt .... Hefnd. Eftir að Vagn Johanson liafði tekið stúdentspróf fjekk hann slöðu í stjórnarráðinu, og hann hafði þegar tapað öllu sambandi við fæðingarþorp sitt þegar hann af tilviljun hitti Vilhelm Blom, son malarans á veitingahúsi. Þeir settust við borð saman og spjöll- uðu um liðna daga, en all í einu sag'ði Vilhelm: — Nei, sjáðu, nú koma fleiri lieiman að .... sjáðu fólkið sem sest þarna á rnóti okkur! Beint á móti þeim settust fjór- ar persónur, tveir menn og' tvær stúlkur. Vagn hort'ði án þess að skilja neitt. Þú þekkir hana ekki? spurði Villielm ákaft. Sjerðu ekki að það er Britta .... Britta Strand! Freknufíflið? sag'ði Vagn ósjálfrátt. — Já, reyndu nú að kalla liana það! hló hinn. — Britta, hún er köf ást við fyrstu sýn frá hans liepdi, snerist smám saman upp í eldheitar tilfinningar og virki- lega ást, til jjessarar undarlegu stúlku, og honum fanst jietta svo guðdómleg tilfinning, að hann var farinn að óttasl að hún mundi ekki endast .... Vagn hafði gott kaup, og með Ivar Thunharg því, sem hann fjelck a'ð heiman gat hann leyft sjer að eyða tölu- verðu. En Britta varð samt undr- andi jægar hann eitt kvöldið bauð upp á kampavín. Hefirðu unnið í happdrætt- inu, spurði hún. Nei, en það verður að drekka kampavín við öll hátíð- leg tækifæri! Þú hefir ekki spurt um liversvegna tækifærið sje há- (íðlegt! - Jeg' spyr ekki um neitt. Trúlofun okkar sagði hann. — Trúlofun? át hún upp eftir ® honum lágt. Britta .... jiú veist vel að jeg elska þig. Viltu vera mín alla æfi? Britta svaraði ekki strax. Vagn reyndi árangurslaust að lesa eitt- hvað úr augum hennar, en liún lijelt þeim leyndum undir liinum einkennilega þungu augnahárum. Lengi hafði hún búið sig undir þetta augnablik .... uú gat hún fengið hefndina. Vagn vissi ekki neitt um Jiað, að Vilhelm hafði haldið loforð sitt og komið þvi þannig í kring að þau skyldu liitt- ast, og nú var bara sí'ðari lielm- ingur hefndarinnar eftir. — Þú segir ekki neitt sagði Vagn jægar þau höfðu selið jægjandi nokkra stund. Britla leil upp, og ljósið í augum lienn- ar blindaði hann. Þau ljómuðu, þessi undarlegu og' þó svipmiklu augu .... en Jjað var eins og kaldur geislinn frá jöklinum J)eg- ar sólin skín á hann. Svo óku Jjau af slað, einn af síðustu dögum febrúarmánaðar lieim til gamla Johansons. Þau óku í bílnum hans Vagns inn í litla Jmrpið Jjar sem Jiau höfðu alist upp, og Britta færði sig frá Vagni um leið og Jjau óku inu um liliðið. Hún var hrædd um hann heyrði að hún hafði hjart- slátt. Hann lók utan um hana og kjrsti hana bak við eyrað. Fyrirgefðu elskaii mín, hvíslaði liann. Hvað .... livern fjandann meinar ])ú? spurði liún i fáti. - Jeg er að biðja j)ig að fyr- irgefa þessa snjókúlu, sem jeg kastaði í J)ig einmitt lijerna. En j)ú ert nú líklega búin að gleyma j)ví! Britta bliknaði .... hún blikn- aði svo, að Vagn stansaði bif- reiðina. Hvað er þetta Britta? sag'ði hann og' tók faslar utan um hana. Reiddistu við mig? Reiddist! . . . . svo bugaðist hún. Hún fór að gráta, ekki í æsingu eða ákaft gráturinn rann eins og lækur sem brýst í gegnum snjóskafl í vorleysing- um. Vagn skildi ekki neitt, einung- is J)að, að hann varð að láta hana gráta í friði. Og þegár hún var hætt, J)á sýndist honum augun ennþá fallegri, nú ])egar tárin liöfðu þvegið þau. — Því hefirðu aldrei minst á ])essa snjókúlu fyr? spurði hún. Honum var strax ljóst, að með snjókúlunni meinti liún alt .... latæka æsku, armæðu, og alla stríðnina, bara af því að Imn var rauðhærð, freknótt og klunna- leg. Af því að jeg vildi ekki minna j)ig á neitt sem jeg áleil að þú mundir vilja glevma. Vagn .... jeg verð að segja þjer nokkuð. Jeg er ekki eins og þú heldur .... jeg er vond .... Frh. ú bls. Ui.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.