Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 13
F Á L Ií I N N 13 KROSSGÁTA NR. 344 Lúrjelt. Skijring. 1. skordýr, (i. öfgafullar, 12. ílát, 13. óSagot, 15. hnoðri, l(i. sigaði, 18 hirt- ir, 19. fornafn, 20. otað, 22. yfirburSi, 24. skagi. 25. til littanda. 27. spekingur 28. tækifæris, 29. lipur, 31. fæða, 32. sljetta, 33. viður, 35. bandið, 30. skemtistaðurinn, 38. lindýr, 39. straum urinn, 42. gólfi, 44 mannsnafn, l>f., 45. flýtinn, 48. nem, 49. dýr, 51. ílát, 52. jðkli, 53, heppnum, 55. sannfær- ing, 56. fjelag, 57. snikjur, 58. á í Asíu, 60. þegar, 61. skeri niður, 63. skips, 65. fengurinn, 66. aðalsmanns. Lóðrjett. Skýring. 1. undanhald, 2. laut, 3. kvik- myndafjelag, 4. sull, 5. plantan, 7. spil, 8. heiðurinn, 9. hali, 10. forsetn- ing, ll.-segl, 12. klunni, 14. þjóð, 17. fjelag, 18. kvenmannsnafn, 21. eðli- legt, 23. frelsun, 24. auðkenni, 2(i. nískunös, 28. haldast í hendur, 30. á- kvað, 32. kanta, 34. trje, 35. ínynni, 37. hróss, 38. draugur, 40. hit, 41. hryggðar, 43. rensliu, 44. vatn, 45. tireykja, 47. ríkis, 49. viðgerðin, 50. dans, 53. goði, 54. muldur, 57. tóm, 59. höfðuðborg í S.A., 62. samteng- ing, 64. fangamarlc. LAUSN KR0SSGÁTUNR. 343 iLárjett. Ráöning. 1. storlca, 6. vothey, 12. flýtur, 13. Pamirs, 15. læ, 16. aðal, 18. liags, 19. lá, 20. eða, 22. afarill, 24. óin, 25 tifa, 27. skæri, 28. Óðni, 29. traðk, 31. ant, 32. ógagn, 33. rank, 35. ylur, 36. land- nemar, 38. iblá, 39. Atli, 42. Rósól, 44. sjá, 40. telja, 48. óðal, 49. skatt, 51. gjár, 52. kar, 53. skurfum, 55. atl, 56. Ág., 57. hnút, 58. snák, 60 K.A., 61. rollur, 63. gnógar, 65. tróðið, 66. flipar. Láðrjelt. Ráðning. 1. slæðir, 2. Tý, 3. ota, 4. ruða, 5. krafs, 7. opali, 8. tagl, 9 HMS, 10. ei, 11. yrling, 12. fletta, 14. sáning, 17. Laka, 18. hirt, 21. afar, 23. ræningjar, 24. óðar, 26. Aðalból, 28. ógurleg, 30. knall, 32. ólatt, 34. kná, 35. yma, 37. brókar, 38. ísar, 40. ilja, 41. karlar, 43. óðagot, 44. skut. 45. álfs, 47. jálk- ar, 49. skúri, 50. tungl, 53. snuð, 54. máni, 57. hló, 59. kóp, 62 L.R., 64. Ga. „Afsakið, jeg er ekki með sjálfum mjer i dag,“ sagði hann. „Veslings Dennet gamli, að vísu vorum við ekki vinir, en þó allvel kunnugir. Hræðilegur dauðdagi! Og svo sögðu þeir mjer það svo ógætilega. Jeg er aldeilis utan við mig síðan.“ „Hvenær sáuð þjer hann síðast?“ spurði Roger í fullkomnu grandaleysi. Maðurinn þaut upp eins og' naðra. „Hvern fjandann sjálfan eruð þjer að yf- irheyra mig?“ spurði hann og liendur hans titruðu. „Jeg hefi mist gamlan kunningja voveiflega hann var myrtur, myrtur fá- ein skref frá húsinu, sem við bjuggum háðir i, og svo komið þjer og spyrjið mig hvenær jeg hafi sjeð hann síðast? Eruð þjer kannske lögreglumaður í dularklæðum?“ Roger reis á fætur. „Jeg held það sje rjett, að við förum, hr. Padgham,“ sagði hann. „Jeg sje að þjer eruð ekki í standi til að tala um viðskiftamál í dag. Hvað það snertir, að jeg sje lögreglumaður, þá er það þvætt- ingur.“ Padgham virtist nú lieldur kyrrast, en var þó en þá óstyrkur og tortrygginn. Hann starði yfir á þilið hinum megin og tautaði eittlivað fyrir munni sjer. Roger sneri sjer að fjelaga sínum. „Við skulum ekki ónáða herra Padgham meira, Jimmie,“ sagði hann. „Við liöfum hitt á óheppilegan dag.“ Padgham leit nú á þá. „Komið hingað,“ hrópaði hann. „Um hvað viljið þjer tala við lögfræðing. Jeg er ekki opinber málaflutningsmaður lengur. Kæri mig ekki um það. Jeg fæst við annað núna: hlutafjelagalöggjöl'. Þið viljið fá einhvern, sem er slyngur i samningagerð, geri jeg ráð fyrir. Þetta er sá hesli, sem þið getið fengið.“ Hann skrifaði nafn lögfræðiskrifstofu einn- ar í Lincolns Inn á miða og fjekk þeim. „Þjer skuluð ekki segja, að jeg hafi senl yður,“ hætti liann við. ;,En þetta eru ágætir lögfræðingar.“ Roger stakk miðanum í vestisvasa sinn. „Þakalc yður kærlega fyrir, hr. Padgham,“ sagði liann. „Þetta greiðir eflaust fyrir okk- ur. Jeg -voua, að þjer verðið liressari i bragði, þegar við sjámnst næst.“ „Rlessaðir, liugsið þjer ekkert um þessa duttlunga í mjer,“ sagði Padgham. „ Jeg sendi skrifarann minn í hurt, gat ekki þolað, að neinir væru i kringum mig. Jeg get ekki gleymt honum Dennet gamla, anga karlin- um.“ Þeir fjelagar kvöddu og fóru. A leiðinni niður sagði Sark og var órótt innanhrjósts: „Jeg lel mig svo sem engan snildarspæjara, lagsmaður, en væri jeg það og vildi fá að vita hverjir það voru, sem káluðu Dennet ofursta, — þá lield jeg að jeg yrði forvitinn um það, hvar þessi manngarmur var eftir miðnættið.“ XI. Þegar Roger Ferrison kom heim í Palace Crescent um kvöldið, var hann i nýjum skóm og' lijelt á brúnum pakka undir hend- inni. Þetta var einni stund eftir máltíð. Rog- er hengdi lykilinn á sinn stað og var á leið að stigánum, þegar grænu dyrnar lukust upp og Flora Qavne kom út, með aðeins einn staf og studdi sig við vegginn með hinni hendinni. „IJr. Ferrison,“ kallaði liún blíðlega, „leggið pakkana frá yður svo litla stund og komið inn á lierbergi mitt sem snöggvast. Mig langar til að tala við yður.“ Roger hlýddi samstundis, enda var hann í of góðu skapi til að geta neitað nokkrum um nokkurn hlut. „Hví herið þjer pakkana yðar heim sjálf- ur,“ spurði hún. „Jeg hjelt, að karlmenn gætu ekki þolað slikt. Hvað er í þcim? .Teg er svo forvitin.“ „í öðrum eru tvenn ný föt. í liinum skyrt- ur, hindi og nærföt. Svo er jeg i nýjum skóm, eins og þjer sjáið.“ Hún hló kyrrlátlega. „Þjer eruð einkenni- legur. Eruð þjer vanur að haga aðdráttum yðar svo?“ „f gær um þetta leyti,“ sagði liann, „var ekki úllit fyrir,að jeg gæti nokkurntíma keypt nokkurn hlut. Við liöfum verið heppnir í dag, jeg og fjelagi minn. Við liöfum fengið vænan skilding i'yrir seldar vörur og höfum báðir eytt því.“ „Voruð þjer virkilega svona fátækur," sagði hún blíðlega. „Þjer voruð stoltur í gærkvöldi. Jeg hefði gjarnan viljað lána yð- ur peninga. Peningar eru mjer einskis virði nema jeg geti látið einhverja njóta þeirra með mjer.“ „Það er fallegt af yður,“ sagði liann. „Gerið svo vel og liringið þessari hjöllu,“ sagði hún. Hann lilýddi. Þetta var lítil horðhjalla úr bronze, einkennileg i lögun. Þernan kom ])egar inn. Hún bar bakka, sem á stóð vin og glös. „Þjer hafið sjálfsagt ekkerl á móti því að fá einn Apéritif?“ sagði Flora. „Jeg hlandaði þennan stjöl rjett áður en þjer komuð. Hann er óhristur.“ „Jeg er mjög feginn, sjáið þjer bara! Ann- ars hefi jeg ekkert vit á stjöl.“ „Yður fellur þessi ábyggilega vel í geð,“ sagði hún. „Mig langar til að biðja vður að gera mjer greiða, kæri vinur, en fyrst verð- um við að skála.“ Þau skáluðu liátíðlega. Roger fanst hann aldrei hafa bragðað hetra. Hún hló dált þeg- ar hún sá hve hrifinn liann varð af drykkn- um. „Mig langar til að hiðja yður að að gera mjer greiða," endurtók hún. „Jeg get nú tæplega neilað eftir þetta,“ sagði hann og svo mintist hann alt i einu þess skugga, sem nú hvíldi yfir liúsinu. „.Teg hefi nefnilega verið svo heppinn sjálfur i dag, þrátt fvrir það, að dagurinn hyrjaði liálf óheillavænlega.“ „Væri yður ekki sama þótt þjer gleymduð þeirri óheillavænlegu byrjun?“ sagði hún hiðjandi. „Það var einmitt það, sem jeg ætl- aði að biðja yður um. Frú Dewar er of stolt lil þess að biðja leigjendur sína nokkurs og þessvegna bið jeg liennar vegna. Flytjið ekki hjeðan vegna þessa hryllilega máls og talið ekki meira um það en þjer megið til. — einkum ekki við kvöldverðinn núna.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.