Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 6
c
F A L K I N N
Til hægri:
Athlone lávarður,
bróðir Mary ekkju■
drotningar Breta, hef{
nýlega verið skipað-
ur landstjóri í Kan-
ada. Hjer sjest hann
vera að kanna lið
Kanadamanna, sem
nýkomnir eru til
Englands.
Til hægri:
Þessi mynd er tekin
í flugskóla Kanada-
hersins og er af Kan-
adamanni, sem er að
Ijúka við flugnáms-
skeið. iFIugskólarnir í
Kanada eiga að taka
við öllum flugmönn
um fíandamanna og
útskrifa þú, áður en
þeir fara í stríðið.
Til vinstri:
Skoskir Kanada-
menn ganga
liði um London.
baksýn s jest fíig
fíen, hin heimsfræga
klukka.
iimrfcÉMi"1
..............................j
llllt®
Til vinstri:
Sjúkrahjálp um borð
í breskum björgun-
arbát.
Til vinstri:
Fótgönguliðsmenn
sækja á brekkuna. g|g
Enn kemur það fyr- j
ir, að fótgöngulð |
þarf að sækja á í f
návigi, þótt oftast :i
sjeu það hin stærri
vígtæki, sem brjóta
þeim braut.
Til hægri:
Herlið\f!rá Nýfundna-
landi. Fyrir nokkru
kom herdeild sjálf-
boðaliða frá Ný-
fundnalandi. elstu
nýlendu fíreta, til
Englands. Á mynd-
inni sjest Milne lái-
varður, háttsettur
liershöfðingi, 'vera að
kanna liðið.