Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N ÓKNYTTASTRÁKAR. Þú hefir eflaust lesið i mahn- kynssögunni þinni um Húna og Vandala, sem eyðiiögðu alt sem hönd á fésti, þar sem þeir fóru um. Nú skaltu Jíta í kringum þig og al- Jiuga, Jivort nokkrir frændur þeirra muni vera í þínum betilv. a) Til þeirra tel jeg strákana, sem í sumar komu að mannlausu sumar- húsi. Þeir viðuðu að sjer hrúgu af sleinum og hættu ekki fyr en þeir höfðu mölvað allar rúðurnar. Hver veit nema þeir Jendi einliverntíma fyrir innan rúður, sem enginn brýt- ur, vegna þess að það eru járngrind- ur fyrir innan þær. b) Hefir þjer aldrei sárnað að sjá cmaJjeruð skilti, sein hafa verið Jjrotin og brömluð eftir steinkast óknyttastráka, sem hjá fóru. c) Maðiir, sem var á gangi með- fram sjó, sá hóp af strákum vera ao reyna að Jiitta flösku, sem var á floti skamt frá bryggjunni. Sá, sem einliverntíma liefir stigið á glerbrot berfættur, veit hve hugul- samt það er að brjóta gler. d) Strákar tveir sáu nýmálaða girðingu meðfram götu einni, og sjer til skemlunar tóku þeir krít og drógu samfelt strik í málninguna, svo að verkið var eyðilagt Manni dettur í liug spanskreyr, þegar mað- ur hugsar til svona þorpara. e) Strákur var á leiðinni í skólann á hjólinu sinu. Hann misti mjólkur- l'Iöskuna, sem móðir hans hafði gefið honum í nesti. Hirti hann ekki um það, en hjelt áfram. f) Nokkru síðar varð kunningja hans gengið þarna hjá. Hann sá flsökubrotin á götunni, en hirti ekki um þau. Hvað kom honum það við? g) Loks kom litil telpa þarna að. Ilún tíndi glerbrotin og lagði þau við götubrúnina, svo að þau yrði ekki neinum að grandi þangað til götusópararnir hirtu þau. * Allt með íslenskiim skipum! * — Dæmalausl hlijja þessir hita pokar vel! — Af því að enginn var heima hugkvæmdist mjer aii stinga kol- nnum ofan i brjefakassann. S k r f 11 u r. Mikill bölvaður raki er i þessu húsi! — Það er mjög eðlilegt, Húsið er nefnilega bygt fyrir eintóma drykkju peninga. Eigandinn er veitinga- þjónn.“ — Hvernig líst þjer á dætur kaup- mannsins?“ „Ó, önnur er agalega blátt áfram, en hin er blátt áfram agaleg.“ — Þvi miður verðum við að fam, þó að okkur þgki það leiðinlegt. En við merðum uð nú i siðusta stræt- isvagn. — Sæll, kæri vinur! Ljótan draum dreymdi mig í nótt! Mig dreymdi, að þú kæmir lil mín, alveg skítblankur. Jeg brökk upp með andfælum, rauk yíir að skrifborðinu til að ná í pen- inga handa þjer. - Mikið gæðablóð ert þú altaf! .lá, en veistu bara hvað, i skrifborðinu var ekki einn einasli eyrir. Þú ættir nú að lána mjer 100 krónur, svo að þetta leiðinlega at- vik komi ekki fyrir aftur. Þingmaðurinn: — Við umræðurn- ar um fjárlögin á Alþingi í gær, bjargaði jeg sóma þjóðarinnar. — Nú, þvi mættirðu ekki á þing- inu í gær? /v *+/ Forstjórinn: — Þriggja daga frí til að hjálpa konunni yðar við hrein gerningar! Ónfögulegt! Alveg ó- mögulegt! fíókhaldarinn (hrærður): — Þakka yður hjartanlega fyrir! Jeg vissi, að mjer var óhætt að treysta yður! Kennarinn: — Geturðu sagl mjer, Gvendur, hvað synir Davíðs hjetu? Absalon — og — æ-------- Kennarinn: — Jæja, en þú, Siggi, hverjir voru fleiri synir Davíös? — Hósíanna, sonur Davíðs! Litli Feddi cfast um, hvort hjerasteikin sje ekta.... f

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.