Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 23.08.1940, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Þýsk sprengjuflugvjel, sem skotin vcir niður í útjaðri borgar á austurströnd Englands. Nýjar bækur. BERJABÓKIN efliv dr. Giuuilaug Cláes- sen og Kristbjörgu Þor- bergsdóttur. Útg.: ísafoldarprehtsmiðja h.f. Rvík 1940. 48 bls. Síðastliðiö sumar var óvenjumikið um ber, og var nú lika óvenju mikið liirt um að nytja þau, bæði lil heim- ilisþarfa i sveitum og eins sem mark- aðsvöru. Enda eru ber íslensk mesta bimnaríkisfæða og ilt til þess að vita, að þeim skuli ekki hafa verið sá sómi sýndur, sem þau eiga skil- ið, og enn verra er, að þegar fólk loks rankar við sjer skuli ekki vera bægt að nytja berin lil fulls sökum sykurskorts. En um það tjáir víst ekki að fást. Annars mun það hafa viljað brenna við, að húsmæður væru ekki nægilega fróðar um meðferð berja, geymslu þeirra og hagnýtingu alla. Nú hafa þau dr. Gunnl. Claessen og Kristbjörg Þorbergsdóttir, matráðs- kona á Landspítalanum, lekið sjer fyrir hendur að bæta úr þessari þörf með útgáfu kvers þessa, Berja- bókinni. Dr. Gunhl. Claessen segir í inn- gangsorðum, að á undanförnum ár- um bafi á Landspítalanum mikið verið gert að því, að nýta ber, bæði krækiber, bláber, brútaber og jafn- vel reynibei\ Hafi þar því nokkur reynsla fengist um nýtingu og geymslu berjaafurðanna. Vilja höf- undarnir með kveri þessu miðla.hús- mæðrum landsins nokkru af þeirri þekking. í bókinni eru auk inngangsorða kaflar um 1) ber og berjaafurðir, 2) áhöld og lítbúnað, 3) íslensk ber, 4) rabarbara, 5) sítrónur, 0) lóinala, giírkur, græningja, grænsúrs, 7) salöt, 8) niðnrsoðin ber. Eru í bókinni margar uppskriftir að berjarjettum. Síst er að efa, að búsmæður muni taka kveri þessu tveim liöndum. rjóh VASASÖNGBÓKIN. 200 söngtextar. — Útg.: Þór- hallur Bjarnason. 1940. ÍGG bls. Bílsöngurinn er alþekt fyrirbrigði. í bifreiðum syngja margir, þótt að engir sjeu þeir söngmenn endranær. Enda er það gott, að hver syngi með sinu nefi á ferðalögum, bæði sjer og öðrum til skemtunar. Á ferðum er söngurinn besta dægradvölin eins og oftar og á syngjandi manni vinn- ur hin illræinda bílveiki trauðlega. Það er þvi ástæðulaust að amast við söng i langferðabifreiðum eins og sumir gera. Hinsvegar er það MILD LoitetSi 'óap Heildsölubirg'ðir ÁRNI JÓNSSON Hafnarstr. 5. Sími 5805. æskilegt, að sá söngur sje sem best skipulagður og sem fjölbreyttastur, og það verður ekki með öðru betur gert en með því að sem flestir eigi hentuga söngbók við slik tækifæri. Mjer hefir nýlega borist kver, sem meðfram mun gefið út í þessum til- gangi. Heitir það Vasasöngbókin og ber nafn með rjettu, því að bókin er i litlu og snotru bandi og má auðveldlega stinga henni i vestis- vasa sinn. í benni eru 200 söng- textar. Það er auðvitað ekki þægilegt að velja texta í svona bók svo að öll- um líki', einn vill þetta, annar hitt. En við fljótlegt yfirlit virðist þarna vera flest þeirra texta, sem mest eru sungnir á ferðalögum og manna- mótum. Svona söngbók getur gerl töluvert gagn, ef hún er útbreidd. Oft má heyra, að fólk kann ekki erindi við algengustu lög, eða þá misþyrmir r h.f. HAMAR Framkvæmdastjóri BEN. GRÖNDAL verkfræðingur. Símn.: Hamar. Símar: 2880 — 2881 — 2883 — 2884. RENNISMIÐJA ELDSMIÐJA - — LOGSUÐA MÁLMSTEYPA KÖFUN. KETILSMIÐJA — RAFMAGNSSUÐA LOFTÁHÖLD — MÓTASMIÐJA — AÖgerðir á skipum, vjelum, ntótorum og eimkötlum fljótt og vel af hendi leystar af fagmönnum. önnumst uppsetningar á hita- cg kælilögn- um. Ennfremur olíu- og vatnsgeymum. Miklar birgðir af járni fyrirliggjandi. Smíðum hraðfrystitæki. Ennfremur salla- kyndara. 1 3BE 3Bc p,------; ■ -ii...................—11--------^ Gljábrensla Að gefnu tilefni viljum vjer vekja at- hygli á, að verkstæði okkar er það eina hjer í Reykjavík, sem gljábrenn- ir reiðhjól. Gljábrensla á reiðhjólum er yfirleitt sú eina „lakkering“, sem að nokkru haldi kernur, enda öll ný reiðhjól gljá- brend. — Reiðhjól gljábrend í ýmsurn litum. Látið því gljábrenna reiðhjól yðar og gera í stand hjá okkur. Reiðhjólaverksmiðjan »FÁLKINN« ■ ■■-----■ ......................... ■■ ■ ■ ■ ■ ■ __ ____ | Þakiárn ■ ■ j O. HEL.GASON «& MELSTEW Sími 1644 m m ■ ■ þeim hroðalega og það er ljótara að heyra en þótt einhver hafi ekki fagra söngrödd. Að þessu leyti getur Vasasöng- bókin orðið flestum að liði. rjóh Kínverjar hafa fimin linappa á jakkanum sínum og eiga þeir að minna þá á hinar fimm fornu dygð- ir, sem Konfuciusarkenningin telur grundvöll allrar siðfræði, mannúð, rjettlæti, skyldurækni, varkárni og hreinskilni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.