Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Kristen Gundelach: IVrapiHiriiiii AÐ VAR GRÍMUDANSLEÍK- UR i hallargarðinum í Ver- saillcs. ASall Frakklands var aS skemta sjer, klæddur i fáránleg- ustu búninga, margir sem lijai-S- menn og ástleitnar lijarömeyjar, sumir sein goð frá Olympsfjalli og aðrir sem frægar persónur fvrri alda. Fornöld, riddaraöld og endurfæðingaröld runnu þarna saman í eitt og innan um skaul upp tyrkueskum sjóræningjum eða bófum frá Korsika í sunmi- dagafötunum sínum. í bjarman- um frá logandi viðsmjörsskálum og mislitum pappírsljóskerum, en þó mest frá ibyggnu tunglinu í fyllingu, steig æskan prúðan dans við óma strengleiks, flautu og skógarhorns, og undir trján- um, þar sem hvorki skíma ljós- kera nje mána náði til, var mörgu hlýju orði hvislað að fallegu eyra. Þegar fór að iiða á nóttina var konungurinn farinn að hera hringum setta hendina f'yrir munninn og geispa svo iítið bar á. Það mátti sjá á honmn, að hann var að húa sig til þess að fara að hátta, en áður en liann færi skeði óheyrður atburður, einsdæmi í sögu Frakklands. Það var tilkynt að fegursta hirðmær- in hefði verið numin á burt af sjálfum dansleiknum, svo að segja fyrir nefinu á konungin- um. Auk liinna prúðbúnu tyrk- nesku sjóræningja og helgidags- klæddu bófa frá Korsika bafði þá verið þarna einn raunverulegur illræðismaður, bófi i anda og sannleika. Hertoginn af Savigny kom óð- ur og uppvægur lil konugs og gat varla komið upþ orði fyrir mæði: — Sire, Diana dóttir mín er horfin — fyrir svo sem klukku- tíma vakti j)að gremju mína, að hún stóð svo lengi á tali við mann einn i munkakufli — og fyrir hálftíma varð mjer órótt er jeg sá hvorki liana nje mann- inn i kuflinum meðal dansfólks- ins. Fvrir skömmu fór jeg að athuga þetta nánar — og nú er það komið á daginn, að bryn- tröllamennirnir þrír, sem áttu að halda vörð við hliðin út að skóg- inum hafa sofnað á vcrðinum útúrfullir og þar erii ný för eft- ir hest á harða hlaupi. Nú voru gerðir út riddarar á úrvalsgæðingum - en bófinn fífldjarfi iiafði fengið gott und- anfæri og hestur hans var enn fljótari en liestar eftirreiðar- mannanna. Auk þess urðu þeir að staðaldri að hafa gát á höf- förum ræningjahestsins og það var enginn hægðarleikur og tafði þá. Því að stígurinn var ekki all- staðar jafn gljúpur, sporin sáust mismunandi vel, og trjákrón- urnar viða svo þjettar, að tungls- ljóssins naut ekki. Samt kom það fram þegar birti af degi, að leit- armennirnir höfðu farið rjetta leið. Þeir heyrðu hest lmeggja rjett lijá sjer — og sjá þarna stóð bráðfallegur eldishestur bundinn við beykitrje. Munka- kufl lá á lmakknum. Leitarmenn þektu undir eins hestinn, það var einn af hestum konungsins, uppáhaldsgæðingur konungsins, sem liafði vcrið stol- ið úr hesthúsunum i Versailles. Tóku þeir hestinn með sjer og sneru við til Versailles. Þetta var eini árangurinn af leitinni. Ifitt varð óráðin og dul- arfull gáta, hvað orðið var af grcifadótturinni Diönu af Sav- igny. Dagarnir liðn og ekki frjetl ist neitt af Iienni. Hertoginn, fað- ir hennar var harmi lostinn -— máske hafði hún verið svift líl'i, máske sat hún einhversstaðar i fangelsi, máske — og það var eiginlega sennilegast - - faldi liún sig einhversstaðar, yfirkomin af blygðun eftir meðferð ræningj- ans á henni. pN ÞAD HRÆRÐIST fleira en '*~J örvæntingin i brjósti liins volduga hertoga, hann var bólg- inn af óstjórnlegri lieift og krafð- ist þess, að allir þeir, sem á nokk urn hátt væri hægt að kenna um Iivarf dóttur hans, yrði af lífi teknir, jafnvel þó að ekki væri nema vangá um að kenna. Iíon- ungurinn gat ekki orðið við kröfu hans livað bryntrölla- mennina snerti, því að þeir höfðu þegar verið hýddir fyrir svik- semina, og það kom í hága við alt lieilbrigt lögfræðivit að refsa fyrir sama glæpinn tvisvar sinn- um. — En þeir sem höfðu unnið sjer til óhelgi og ekki fengið refs- ingu skvldu af lífi teknir. Fyrst og fremst hinn fífldjarfi konu- ræningi, en auk hans Jean Renoil hesthúsmaður, sem hafði haldið vörð nóttina sælu í graðhestahúsi konungs og látið múta sjer til þess að afhenda konnræningjan- um besta hestinn í hesthúsinu. Það var enginn vafi á, að honum hafði verið mútað, því að Jean Benoit lá ekki útúrfullur á verð- inum eins og hinir nei, hann hafði flúið hann vissi á sig skömmina og var liorfinn. UIKU EFTIR þessi tíðindi bar ^ það við, að Louis af Savig- ny var tilkynt, að manngarmur einn illa til fara og ræksnislegur stæði við hallardyrnar og hæði um að fá að tala við hertogann í tilefni af hvarfinu. Hann taldi sig geta gefið upplýsingar, sem máli skiftu. ITonum var þegar lileypt inn. Þetta var þegar til kom stór maður og gildvaxinn með leiftr- andi augu liefði liann ekki ver ið svona skítugur og skeggjaður og illá til fara, mundi hafa verið hægt að kalla hann laglegan mann. Og karhnenni var hann að minsta kosti, því að fyrstu orðin sejn hann sagði voru þessi: Jeg veit að það kostar mig lif mitt að sgja frá því, en jeg er Jean Benoit hesthúsmaður konungsins. En ef yðar hátign vill hinkra ofurlítið við með að hengja mig, þá getur verið, að jeg geti gefið þær upplýsingar sem duga til þess að finna Diönu af Savigny aftur og koma henni óhultri til föður síns. — Nú jæja, sagði hertoginn livast og kuldalega, frá hverju liefir þú þá að segja, sveinstauli? — Nóttina sælu, hóf .Tean Ben- oit máls, kom þrekvaxinn maður í munkakufli inn i liest- húsið þar sem jeg var ú verði — hann kom lil mín ofurhæglæt- islcga og' sagði lágt: Friður vcri með þjer! — já, en Iiann sagði það vitanlega á látínu: „Pax tibicum!“ —- en i sama augna- hliki og hann sagði „cum“ greiddi hann mjer hnefahögg á vinstra gagnaugað, svo að jeg fjekk sannarlega frið um tima — já, yðar hágöfgi sjer víst að jeg er blár á vinstra gagnauganu ennþá! En það er lalsvert harð- m á mjer hausinn, yðar hágöfgi, jeg lá ekki mjög lengi í rotinu og þegar jeg raknaði við sá jeg að hásinn hans Bayard var tóm- ur. Drottinn minn! hugsaði jeg', hvar er liinn göfugasti af öll- um graðhestum konungsins, hvar er Bayard? .Teg riðaði út og leitaði lil aust- urs og vesturs og klukkutíma síð- ar fann jeg loksins Bayard. Hann hneggjaði vinalega þegar jeg kom til hans þar sem hann stóð bundinn við trje i skóginum, fyr- ir utan eitt hliðið. Þrír hrjótandi varðmenn lágu í grasinu. — Hvað er á seyði, Bayard? spurði jeg. Hí-hí-hí, hneggjaði hann hvisl- andi — og jeg skildi, að eitthvað væri á seyði. En áður en Bayard og jeg gátum talað meira saman um málið, kom stór maður í munkakufli með unga hjarðmey í fanginu, vatt sjer upj) í hnakk- inn og reyndi að láta Bayard hlaupa, en hann hreyfði sig ekki. Hann var staður. En þegar jeg tylti mjer var- lega upp á lendina á klárnum, svo að nnmkurinn varð ekki var við, og klóraði Bayard á stert- inum, fyrst þá tók hann undir sig stökk. .Teg er ennþá með liarð- sperrur í krikunum al' því, að það fór svo illa um mig þarna — .Teg varð að glenna mig svo mikið. En þegar fór að birta af degi klóraði jeg Bayard kunn- ingja mínuin aftur á stertinum og nú varð hann staður og jeg rendi mjer hljóðlega ofan af lendinni á honum og tókst að finna mjer felustað í kjarrinu án þess að sá kuflklæddi tæki eftir mjer. Nú var ekki hægt að aka Ba- yard úr sporunum og sá kufl- klæddi varð þessvegna að fara af haki með sitt fríða herfang í faðminum. Hann batt hestinn við trje, fleygði kufli sínum í hnakk- inn og fór svo gangandi inn i skóginn og bar og dró stúlkuna með sjer. .Teg elti þau lengi vel en þá kom bóndi með mykju- hlass' á vagni, munkurinn, sem nú var klæddur sem aðalsmaður keyj)ti af honum hestinn, settisl á hann herhakt með stúlkuna fyrir framan sig og hjelt áfram á harða hrokki og þar skildi með okkur, því að jeg gat ekki hrokk- að eins hart. — Hvernig leit hann út, þessi hrappur? spurði hertoginn af Savigny. — Janun, byrjaði hesthúsmað- urinn óðamála, það skal jeg segja yður, yðar hágöfgi — jeg lók vel eftir ásjónunni á honum, svo að jeg mundi þekkja hann aftur hvar sem jeg sæi hann — .Teg man upp á hár hvernig liann lít- ur út. Hárið var móskolótt, ef jeg man rjett — nei,lcanske var það ofurlítið jarpleitl nei, þegar jeg hugsa mig vel um, þá var það víst hjer um hil svart. Fyrirgefið þjer, yðar hágöfgi, jeg gaf mjer ekki tíma til að athuga háralitinn.----- — En andlitið? spurði hertog- inn óþolinmóður. — Já, andlitið, því get jeg nú lýst eins og ásjónunni á sjálfum mjer. Hann var með beint nef og við nasrótina, svo sem þuml- ungsfjórðung frá henni, sitl hvoru megin, voru augun — og undir nefinu, já, svona þrjá þumlungsfjórðunga undir nös- unum, var maðurinn með munn .— hann hefir verið svo sem tveggja þumlunga breiður - og svo fyrir neðan munninn kom — — Hvaða þvaður er þetla! lók hertoginn af Savigny fram i, þessi lýsing getur átt við alla, það er venjan að menn sjcu með nef, augu og munn — nei, þjer verðið að nefna eilthvað sjer- stalct, eitthvað ákveðið, sem hægl er að þekkja manninn á. Nefnið þjer auðkenni á honum eða citt- livað sjerkennilegt. Nú hugsaði .Tean Benoit sig lengi um og loks sagði hann: Hefði jeg verið listamaður ])á hefði jeg getað málað ásjón- una á glæpamanniiíum nákvæm- lega eins og hún var, svo að allir gætu þekt hann aftur — en jeg kann eklci að teikna — mvndin af honum er eklci til nema í aug- unum á mjer — en þar er hún

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.