Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 10
10 F Á L It 1 N N VNCS/Vtf kEANbURHIIt Páskaegg sem kjúklingur Það er auðvelt að búa til svona páskakjúlding. Vængir, haus og stjel er ldipt úr þunnum pappa og teikn- að með fáeinum strikum. Eggið er látið iiggja á pentudúkshring, en af því að það á að vera heitt þegar það er jetið, verður alt „skrautið“ að vera tilbúið fyrirfram. Að reka nagla. Það kann að þykja einfalt verk að reka nagla, en þó niá gera það bæði vel og illa. Hafðu eftirfarandi ráð: a. Rektu naglann ekki heint niður, jjví að þá dregst hann upp. h. Rektu hann á ská, því að ])á fær hann betra hald. c. Hnyktu hann, ef að mikið reynir á hann og og hnokkahnyktu hann helst því að annars rjettist hnykk- ingin og maður getur rifið sig á henni. d. Stunduin þarf að kafreka nagl- ann og kítta yfir svo vel fari. Þegar nagli er rekinn í enda á fjöi, er hætt við að hún rifni. Þess- vegna verður að bora fyrir naglan- um að klípa oddinn af naglanum. f. Ef þú neglir eitthvað, sem á að takast sundur aftur, er best að liafa pappa undir hausnum á naglanum, svo að liségt sje að komast undir liausinn á hönum með nagibit. Efnilegur snáði. Þessi saga er frá Finnlandi. Mað- ur nokkur var að fara til vígstöðv- anna .og kona hans og þriggja ára sonur fylgdu honum á brautarstöð- ina. „Pabbi, má jeg' ekki fara í stríð- ið,“ sagði snáðinn. „Hvað ætlarðu að gera þangað?“ sagði móðir hans. „Berjast fyrir föðurlandið," sagði stráksi montinn. „Hvað ætli þú herj- ist, sem ekki einu sinni getur lmepl upp um þig huxurnar." „Það getur vel verið,“ sagði stráksi, „en tii hvers eru þá Eotturnar?“ S k r í 11 u r. ItlTHÖFlJNDUIUNN SVÆFÐUfí. Haiui miðár alve</ rjéll. ,le<j þarf ekki annað en þnjsta á i/ikk- inn! Það gleður mig að hitta yður, Elías. ,Teg liefi heyrt svo margl um yður. Svo, já, en það getur enginn sannað neitt. Dæmalaust ertu í fallegum föt- um! Blessaður, gefðu mjer heimilis- fang skraddarans þins! ,Iá, það skal jeg gera með því möti, að þú lofir að gefa honum ekki heimilisfang mitt. - Já, skilurðu Pjetur vav að f/eru lilraun — hann hjelt Ijósmyncia- vjelinni á höfði. . . . —- Heldurðu að það vœvi ekki betva, Olga, að við kegplum Ivö blöð framvegis? Vinnukonan okkar heyriv svo illa. ...I Og ef jeg lala meðan jeg ligg í votinu, þá bið jeg alla viðstadda að muna, að öll nöfn, sem jeg nefni evu gerfinöfn, en snerta alls ekki neina núlifandi menn. Málarinn: — Hvað er það, sem þú dáist mest að við myndir mínar? — Að þú skulir gela selt þær. Lalli var ekki meira en svo vakn- aður, er hann reikaði frá rúmstokkn- um og rjctti hendina út eftir spegl- irium. í ógáti tók hann hárhurstanh til að spegla sig í. — Hvað er að sjá þetta! Jeg má víst til að raka mig áður en jeg fer á skrifstofuna!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.