Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 9
F Á L Ií I N N 9 KVIKMYNDAFRJETTIR líka — og svo nákvæm, að jeg gæti þekt manninn innan um þúsundir. — Já, en það kemur okkur ekki að neinu haldi, sagði hertog- inn af Savigny mæddur. — Jú, hver veit nema það dugi samt, hrópaði hesthúsmað- urinn. — Nú kemur strið bráð- um — flestir ungir heldri menn ganga í herinn til þess að vinna sjer frægð og frama í viðureign- inni við fjandmennina — ýmsir munu að vísu draga sig i hlje og ciga náðuga daga í höllum sín- um, en sá sem nam á burt dótt- ur yðar hágöfgi, var svo fífl- djarfur og svo mikil hetja, að liann mundi ekki sætta sig við að sitja lieima. Ef jeg hefði verið liirðmaður og liðsforingi og fengi að halda mig á sömu slóðum og hann skyldi jeg undir eins þekkja hann aftur og sanna á hann sekl- ina. Það hýrnaði yfir hertoganum. Nú datt honum alt í einu nokkuð í hug. — Jæja, sagði hann — jeg er svo mikill áhrifamaður við liirð- ina að mjer er í lól'a lagið, að koma því svo fyrir. - .Teg skal tala við konunginn á morgun skaltu vei'ðá barón .Tean de--- ja, hvað eigum við að kalla þig? Til dæmis de la Frontiére. — Já, barón Jean de la Fronl- iére, kapteinn i konunglega -----já, þú getur vist setið á hesti og kant taumhaldið, úr því að j)ú getur setið á lendinni — gott! — þá segjum við: kap- teinn i riddaraliði konungsins! AíJ LIÐU margir mánuðir þangað til liinn ungi barón og kapteinn kom aftur úr stríð- inu — og sá sem aftur kom var ekki framar kapteinn heldur of- iirsti, og lil launa fyrir frækileg- an sigur, sem hafði unnist fyrir persónlegt þor og snarræði hans var baróninn ekki framar barón lieldur markgreifi. Hann var ])ví. nærri því ó- þekkjanlegur þegar hann kom í heimsókn til velunnara síns, her- togans af Savigny, til þess að gera honum grein fyrir árangr- inum af njósnum sírium meðal foringjanna í konunglega hern- um. Hann kom ekki gangandi heldur í vagni með fjórum hest- um fyrir og ásamt þjóni í ein- kennisbúningi, sem spurði, hvort herloginn vildi veita markgreif- anum viðtal. Nú? spurði hertoginn af Savigny derringslega, og ljet metorð markgreifans ekkert á sig fá. Hefir hrappnum orðið nokkuð ágengt. Hefir hann kom- isl að hver sá seki er? — Já, vðar hágöfgi, svaraði liann. .Teg hafði frá því fyrsta grun um, hver sá seki væri, rölc- sluddur grunur minu fór i þá átt, að sökudólgurinn væri skó- arasonur einu á búgarði yðar hágöfgi, greindur strákliugur, sem stundum fjekk að leika sjer við dóttur yðar, þegar þau voru lítil. Hann hjet Jean, þessi strák- ur. Jean Benoil og varð síð- ar liesthúsmaður í Versailles. Eitt kvöld lTjetti hann, að engill barn- æsku hans, liinn fjarlægi æsku- draumur hans hans, væri á grímu dansleik í hallargarðinum i Ver- sailles — og þá tók hann Bayard úl úr hesthúsinu — fór i munka- kufl og inn í danssalinn, innan um alt aðalsfólkið — já, sögu- lokiu þekkið þjer svo hertogi nei, þó ekki öll. .Teg hefi gleymt að segja yður, að Diönu var lcom- ið fyrir hjá móður minni, og þar liður henni vcl og hefir lært að baka og hrasa og mjólka kýr. Hertoginn af Savigny i'eyndi að drepa liann með augnaráðinu eu ungi maðurinn ljet j)að ekkert á sig fá og hjelt áfram hrosandi: — Kæri tengdafaðir. Diana de la Frontiére, dóttir vðar, situr uiðri í vagninum og bíður þess að fá að lala við föður sinn elsku- legan viljið ])jer lofa henni að koma inn? Já, lirópaði gamli maðurinn glaður og sló á öxlina á lionum. Hún er þá lieil á húfi. Segið þjer lienni að flýta sjer að korna til hans pabba síns! Offita og lundarfar. Fe'itasti maöuv heimsiiis og litli kirtillinn. Eins og menn vita er alt stærst og mest í Ameriku — „biggest in the world“. Og auSvita'ð eiga Banda- i-ikin líka feitasta mann heimsins, eða a. m. k. vita menn ekki um neinn annan feitari. Þessi óhamingjusami maður lieitir Harry Hichards, og ef hann stígur á vog, þá verður sú að geta sýnt 370 kg., ef hún á að geta sýnt, hversu pungur hann er. Reyndar er hann heldur ekki mjög stuttur, meira en 2 metrar á hæð. En Harry er ekkert hættulegur maður, ])ví að eins og margir feitir menn, er liann mjög góðlyndur. En hvervegna verða menn svona feitir o.g hversvegna eru þeir, sem svona feitir verða svona góðlyndir og oftast er? Svo mætti þó virðast, að menn yrðu geðvondir og önugir af þvi að dragast með þetta spik. Það er — auk matgræðginnar •— lítill kirtill, sem á h.jer rnikla sök. Neðan við heilann er líffæri nokk- urt, sem heiladingull nefnist, hann hefir mjög mikilsverðum störfum að gegna, þvi að hann stjórnar svo að segja alveg feitlagni Iíkamans, með vökva, sem hann gefur frá sjer. Yökvi ])essi fer lit í blóðið. og hefir áhrif á fituefni þau, er likamanum ber- ast. Sje starf hans eins og það á að vera helst holdafarið i hæfilegu á- standi. En sje kirtillinn of afkasta- mikill eyðast fituefnin svo ótt, að viðkomandi manneskja verður litið meira en skinnið og heinin, hversu mikið, sem liún hámar i sig. Sje kirtillinn aftur á móti of linur í sókninni gerist hið gagnstæða. Fit- an safnast saman og afleiðingin verður - menn eins og Harry Ricliards. En vitanlega á kirtiltctrið ekki alla sökina. Mr. Richards hefir vist aldrei gcrt sjer mikið far um að grenna sig. Og nú er víst orðið of seint fyrir hann að hugsa um slikt. Charles Laughton byrjar sjálfstæða kvikmyndafranxleiðslu Snildarleikarinn enski, Charles Laughton, lxefir nú gengist fyrir stofnun kvikmyndatökufjelags i Lon- don og er sjálfur aðalmaðurinn í því. Fyrsta myndin er „Jamaica- kráin“ (Iamaica-Inn). Þetta er mjög Lögregluspœjurinn Roberl Newlon og uðalsmaðiirinn og bófinn (Charles Laughton). áhrifarik mynd, sem gerist á klelta- strönd Cornwallsskaga, og fjallar um óhugnanleg rán í strönduðum skipum. Ræningjarnir lialda sig á skuggalegri krá á hæðum uppi og er veitingamaðurinn leiðtogi óald- arflokksins. í krána keinur svo korn- ung stúlka, sem er í ætt við konu veitingamannsins, og vonar liún að eignast þarna heimili. Áður en langt um liður tekur slærsti jarðeigandi hjeraðsins og jafnframt friðdómari, hana í sína vernd. Hann er leikinn af Charles Laughton, og er sjer- kennilegur og kvenhollur aðalsmað- ur, sem óskar ])ess eins að njóta lífsins í sem rikustum mæli. Newton cr maður nefndur, hann er lögreglunjósnari og gengur i ræn- ingjaflokkinn tii að afla lögreglunni En liann tekur þclta lieldur ekki svo m.jög nærri sjer og er jafnan glaður og reifur. Þetta var nú fyrri ’spurningin. En hvernig stendur nú á því, að istru- helgirnir eru svona góðlyndir, að maður eklci segi góðglaðir. Þar til er því fyrst að svara, að menn eru ekki góðlyndir af þvi að þeir eru feitir, heldur að þeir eru feitir af ])vi að þeir cru góðlyndir. Þeir taka öllu með ró, hugsa sig vel um áður en þeir framkvæma — og þeir „gera það oftast með ógeði í dag, sem unt er á morgun að gera.“ Aflciðingar svona lnigsunarháttar verða oftast kyrð og góð hvíld og fita. Reyndar hafa fleiri kirtlar áhrif á alt þctta. Frá nýrnahettunum kem- ur efni, scm ríkulega streymir til vefjanna, þegar vöðvarnir starfa og efni þetta dregur fituna frá vefjun- uin inn í blóðið einskonar „skot- færi“ fyrir vöðvana og starl' þeirra. í Yale-háskólanum í Ameriku hafa verið gerðar tilraunir með hund og upplýsinga. Eftir ýmisa æsandi at- burði tekst honum að sanna, að að- alsmaðurinn hefir lílca ýmislegt ó- hreint í pokahorninu. Eyðinierkurboi'gin. Þegar taka , átti kvikmyndina „Hetjur þrilita fánans“ urðu allir karlmennirnir og þar að auki 1000 aðstoðarmenn að halda sig á Kali- forníu-eyðimörkinni í fimm vikur samfleytt. En á eyðimörku þessari fóru margar myndatökurnar fram. Hjer var reist stóreflis tjaldaborg og Garg Cooper ú sokkaleislunum í kvikmyndinni „Hetjur þrilita fánans". (fíeau Geste). ekki minna en 136 hús. En þetta var kvenmannslaus bær, þvi að hin- ar tvær leikkonur kvikmyndarinnar leika ekki í eyðimerkurþáttunum. Myndin fjallar um ])rjá enska bræður, sem gengu inn i útlendinga- hersveit til þess að hindra það, að einn þeirra yrði sakaður um þjjófn- að á mjög merkilegum og dýrum safir. Og um þenna safir snýst myndin að miklu leyti. kött. Þau voru sett í búr og hafl skamt á milli, svo að allur þcirra meðfæddi fjandskapur, hvort við annað, gæti notið sín sem hcst. Þó gátu þau ekki náð hvort í annað. Þegar svo dýrin djöfluðusl sem mest, urruðu og hvæstu hvorl framan i annað, var gerð á þeim hlóðrann- sókn, og kom þá í l.jós, að óvenju mikil fituefni voru í blóðinu. Af þessu var dregin sú ályktun, að svip- að mundi gerast hjá mönnuni, nefni- lega, að bráðlyndi og ergelsi, ýki mjög starfsemi nýrnahettanna og ])á cyddust fituefni likamans mjög. — Mjög fúllyndir menn eru lika oftast holdgrannir. Ætli það væri þá heppilegt að stöðva starfsemi nýrnahettanna? Nei, alls ekki. Hjer er meðalhófið heppilegast eins og víðar. Maður, sem hefir eðlilega starfandi nýrna- l'.ettur, er venjulega fjörugur og at- liafnasamur, en sá, sem hefir þau l.jeleg er dauflyndur og hættir til að vera of rólegur. Og við sjáum það á skinninu honum Harry Ric- hards, hversu óskemtilegt það er, ef nýrnahetturnar gern ekki skyhlu sina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.