Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 KROSSGÁTA NR. 345 Lárjett. Skýriny. j 1. norðurlandaþjóð, (!. austur-1 landaþjóð, 12. göfug, 13. dauðans. matur, 15. fæði, 16. meltingarfæra,/ lii. hrúgu, 19. þegar, 20. lítil, 22.1 verkmann, 24. skelfing, 25. truflana, 27. fóðraður, 28. ógæfa, 29. eldstæðis, 31. skel, 32. tryltri, 33. svæði, 35. færi, 36. kort, 38. fjelag, 39. starf, 42. dynk, 44. greinir, 46. skilningarvita, 48. viðbót, 49. fægir, 51. kveðja, 52. leynilögregla, 53. sveigar, 55. ringul- reið, 56. orusta, 57. vindur, 58. jörð, 60. eining, 61. fjallsliryggurinn, 63. skera af, 65. sverfur, 66. hljóði. Lóðrjett. Skýring. 1. káfar, 2. líkamshluti, 3. mótmæli,' 4. hljóðs, 5. augnablika, 7. hrjúfur, 8. brátt, 9. fornafn, 10. frumefni, 11. l'ljóts, 12. farartæki, 14. sivalir, 17. göfga, 18. dauða, 21. drykkur, 23. meðalgöngumaðurinn, 24. fjörugt, 26. liti, 28. eitur, 30. bragð, 32. ekki lanaðs, 34. á í Þýskalandi, 35. frelsi, 37. klaufskar, 38. kláruðu, 40. flanir, 41. snyrtara, 43. grúfðir, 44. kallar, 45. þefa, 47. fylgja, 49. hita, 50. vot- ar, 53. mar, 54. sviku, 57. gufuskipa- fjelag, 59. stafur, 62. l'rumefni, 64. einkenni. LAUSN KROSSGÁTU NR. 344 Lárjett. Ráðning. 1. flugur, 6. stækar, 12. kláfur, 13. írafár, 15. ló, 16. atti, 18. agar, 19. sú, 20. att, 22. liðsmun, 24. nes, 25. ulan, 27. Njáll, 28. lags, 29. fimur, 31. ala, 32. hefla, 33. trje, 35. ólin, 36. leikhúsið. 38. maðk, 39. iðan. 42. flóri, 44. Pál, 46. asann, 48. læri, 49. bolar, 51. trog, 52. Oki, 53. hólpn- um, 55. trú, 56. F.I., 57. hetl, 58. Amur, 60. er, 61. sneiði, 63. briggs, 65. aflinn, 66. barons. Lóðrjelt. Ráðning. 1. flótti, 2. lá, 3. UFA, 4. gutl, 5. urtin, 7. tígul, 8. æran, 9. kar, 10. af, 11. rásegl, 12. klaufi, 14. Rússar, 17. Iðja, 18. Alma, 21. tamt, 23. sáluhjálp, 24. nafn. 26. nurlari, 28. leiðasl, 30. rjeði, 32. hliða, 34. eik, 35. ósi, 37. oflofs, 38. Móri, 40. nart, 41. angurs, 43. lækina, 44. poll, 45. lana, 47. Nor- egs, 49. bótin, 50. rumba, 53. Heði, 54. murr, 57. bil, 59. Rio, 62. ef, 64, G. N. lielsl fara inn strax og hringt er. Og munið það, að enda þóll að jeg viti, að þjer þurfið að fara einhvernlíma, þá megið þjer ekki hraða yður alt of mikið af stað til að sækja elju mina. Ó, hve jeg hata hana!“ „Þá skal jeg taka vagn,“ sagði hann. Dyrnar inn til frú Dewar voru opnar, j>eg- ar hann gekk fram hjá, og hann hevrði hana kalla á sig. „Eitl augnablik, hr. Ferrison,“ sagði liún. „Gerið svo vel að koma inn og lokið dyr- unum.“ Hann lilýddi og beið þess óþolin- móður bvað hún segði. „Þjer vitið sjálfsagt, að yður er stefnt sem vitni í réttarhöldin út af dauða Dennets of- ursta?“ sagði hún. „Bjóst við því,“ svaraði bann. „Þau eru ákveðin kl. 3 á morgun,“ sagði hún. „Þetta var mjög leiðinlegl fyrir yður,“ sagði hann. „Er annars nokkuð nýtt að frjetta í málinu?“ „Nei, ekki jjað jeg veit; Eins og er, er jeg' hræddusl um Jóseph veslinginn. Hann er mjög taugaóstyrkur og er nú mjög truflað- ur. Mánuðum saman hefir hann sparað sjer saman aura fyrir skammbyssn, og liefir nú nýlega keypt bana. Lögreglan fann Iiana i skápnum bans í nótt. Sáuð jrjer liana nokk- urs staðar í nótt? Vonandi ekki.“ „Frú Dewar,“ sagði Roger alvarlega. „Verði jeg yfirheyrður, eins og lítur út fyrir, jiá verð jeg að vinna eið að því að segja sannleik- ann.“ „Auðvitað, þér sáuð liana þá ekki?“ „Jeg sá hana. Hún lá við hliðina á honum, aðeins nokkra Jjumlunga frá liendinni á hon- um. Það leit út fyrir, að hann svæfi, en born af teppinu, sem hann svaf á, var lagt yfir hyssuna, eins og til þess að hún sæist ekki.“ „Sáuð þjer nokkuð atlnigavert við liana?“ „Já, svo var,“ sagði hann. „Fvrsta skotinu hafði verið hleypt af.“ „Nýlega ?“ „Það gel jeg ekki sagt um.“ „Var nokkur púðurreykur í eldhusinu ?“ „Ekki varð jeg þess var.“ „Þá má vel vera, að skýring Joseps hafi við rök að styðjast,“ hjelt hún áfram og horfði með eftirvæntingu á hann. „Hann .segist hafa skotið fjæsta skotinu af i vegg- inn til að reyna byssuna, og hafi síðan gleymt að hlaða liana aftur.“ „Mjer þykir ekkert ólíklegt, að það geti verið satt,“ viðurkenndi Roger. Hún opnaði dyrnar og ljet liann ganga á undan sjer út. „Þakka yður fyrir, Ferrison,“ sagði hún. „Við sjáumst við miðdegisverðinn, vona jeg?“ „Já, auðvitað“, sagði hann. XII. Þegar Roger kom niður i dagstofuna skömmu fvrir máltíð var J>ar enginn nema hr. Padgham, sem stóð fyrir framan arininn og las í kvöldblaði. Hann lagði jjað frá sjer jjegar ungi maðurinn kom inn. „Jeg vonaðist eftir að sjá yður í kvöld, hr. Ferrison," sagði hann. „Jeg er hræddur um, að yður og vini yðar hafi fundist jeg eitthvað skrítin í dag.“ „Ójá, en það gleður mig að sjá, að þjer eruð búnir að ná yður aftur,“ svaraði Roger. Það var satt, Padgham virtist hafa náð sjer prýðilega. Hann stóð nú með hendur fyrir aftan bak. „Þetta morð fór fjandalega með mig,“ sagði hann. „Morð, svona rjett utan við dyrn- ar bjá manni. Þar að auki var þetta ná- kunnugur maður, sem við umgengumst dag- lega. Það setur mann alveg út af standi, ekki satt? Ekki af }jví, að við værum svo miklir kunningjar, enda eru þessir fyrver- andi liðsforingjar altaf hálf-erfiðir til skaps- munanna. „Jeg Jjekti hann svo að segja ekkert,“ sagði Roger. „Dularfullur náungi,“ sagði hinn. „En ef til vill kemur eittlivað fram við rjettarhöldin, sem skýrir Jjetta. Hver veit nema Jjetta sje sjálfsmorð.“ „Ekki virtist Jjað vera skoðun læknisins, að svo gæti verið, enda var ekkert vopn ná- lægt,“ sagði Roger. „En svo jeg viki að öðru, jeg og fjelagi niinn fórum til máláflutnings- skrifstofunnar, sem þjer bentuð okkur á. Þeir eru nú fulltrúar okkar.“ „Ágætt,“ sagði Padgham ánægður. „Prýð- isgóð skrifstofa — fvrsta flokks. Þjer megið ekki balda, að mjer Jjætti lítið til tilboðs vðar koma, hr. Ferrison. En sökin er sú, að jeg er hættur að taka að mjer máí, og tek Jjví ekki að mjer nein ný. En Jjað var vin- gjarnlegt af yður að detta Jjað í hug að leita mín. Má jeg ekki bjóða yður sherry-glas?“ Þeir liringdu á Joseph, sem flýtti sjer að uppfylla ósk þeirra. Joseph leit út fyrir að hafa náð sjer eftir ósköpin um morguninn. Hann var rólegur vel. Samt var enn eins og óttaglampi í augum lians. „Borða ekki allir hjer heima eins og vant er, ,Toseph?“ spurði Padgham. „Býst við Jjví,“ svaraði þjónninn „Jeg veit ekki til að neinir hafi tilkynt fjarveru sina nema ungfrú Packe." „Sko, Jjarna koma Jjau,“ sagði Róger og leit til dyratjaldanna, sem dregin voru til hliðar. „Þarna höfum við Barstowe og Bern- ascow, Clewes-systur, Jjær gömlu og elsku- legu jómfrúr. óg þarna kemur Luke.“ „Prýðilegur maður, Luke,“ sagði Padge- ham. „Þurfi Jjetta hús einhvers við, Jjú er hann jafnan boðinn og búinn.“ Lulce virtist liegða sjer mjög nákvæmlega eftir ástæðum. Hann var heldur alvarlegri en vaiít var, nokkru fölvari, Jjegar uánar var aðgætt, en ekki var liann neitt niður- dreginn. Hann hjelt á kvöldblaði í hendinni og var síðan með kauphallartíðindumnn upp. „Leiðinlegt, livað Jjelta hefir verið mikill óhappadagur á kauphöllinni,“ sagði liann. Roger var sama um alt kauphallarbrask og tók Jjví ekki Jjátt í umræðunum. Alt i einu fann hann, að einhver tók í handlegginn á honum og sneri hann sjcr við. Það var yngri Glewes-systirin, hin sjötuga jómfrú, sem horfði á hann leiftrandi augum. „Hr. Ferrison,“ sagði liún hvíslandi. „Hváð álitið Jjjer um Jjelta óhugnanlega mál?“ „Jeg er nú að reyna að glevma Jjví“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.