Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 12

Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 12
12 F Á L Ií I N N LeYNDARDÓMAR »■" ~ MATSÚLUHÚSSINS Terrace 12, á leiðinni npp á hæðina til vinstri. Roger stakk brjefinu í vasa sinn. „Þetta er rjett lijá yður“, sagði hann. „Ung- frú Packe er i heimsókn hjá frænku sinni. Jeg sæki liana siðar.“ „Þá horðið þjer með mjer?“ bað Flóra SPENNANDI SKÁLDSAQA EFTIR E. PHILIPPS OPPENHEIM „Því skal jeg fúslega lofa,“ svaraði hann. Fari alt að likindum panta jeg sennilega betra herhergi hjá frú Dewar. Annars bjóst jeg jafnvel við því, að hún segði mjer upp í morgun. Mjer fanst á lienni, að jeg Iiefói ekki átt að fara út úr húsinu þótt jeg heyrði í lögregluflautunni.“ „Hún var alveg frá sjer í morgun,“ sagði Flora alvarleg. „Einmitt þessvegna ákvað jeg að lala við yður. Hún er lirædd um, að þjer sjeuð reiður. Ef þjer flytjið burt, þá fer lnin sjálfsagt lika þessi hryllilega, unga stúlka, sem alveg ætlar að gleypa yður með sínum stóru og flónslegu augum. Og það þarf ekki nema einn gikkinn í hverja veiðistöð. Fari einn eru hinir vísir að hreyfa sig.“ „Ef þjer haldið svona áfram að stjana við mig þá verð jeg hjer alla æfi,“ sagði hann hlæjandi. Innileg gleði skein af andliti hennar. „Seg- ið mjer hvað yður finst þegar þjer komið hjer inn,“ bað hún. „Líður yður vel? Yerðið þjer rólegur? Þykir yður gaman að vera hjá mjer?“ „Já, auðvitað,“ sagði liann. „Hefi jeg ekki sagt yður það áður?“ Hún hristi höfuðið. „Haldið þér, að þetta herbergi og þessir kjólar mundu hæfa ung- frú Packe? Haldið þjer, að hún mundi vera jafn óforskömmuð og jeg?“ Hann hristi höfuðið. „Ungfrú Packe er prýðisstúlka, en slikt herbergi mundi alls ekki eiga við hana.“ „Fætur hennar eru jafnlangir, hugsa jeg,“ sagði hún og andvarpaði. „Jeg liugsa, að það sje ekkerl atlnigayert við yðar fætur heldur,“ sagði hann ófeiminn. „Þetta er nú fallegt af yður,“ sagði hún lágt og lagði hendina um hálsinn á honum.“ „Og fætur mína þekkið þjer betur en nokk- ur annar, að undantekinni Maríu.“ Skyndilega fann hann, að eitthvað hætlu- legt lá i loftinu. Samt var það spennandi. „Roger,“ livíslaði hún, „má jeg biðja vður um svolítið?" „Já.“ „Þetta verður hræðilegt kvöld. Allir vei'ða í slæmu skapi, en reyna að leyna því. Jeg vil reyna að hjálpa frú Dewar. Viljið þjer sitja við mitt borð?“ „Því miður get jeg það ekki,“ svaraði hann. „Þvi el<ki?“ „Jcg hefi beðið ungfrú Packe að sitja við mitt borð,“ sagði hann. „Jeg sagði yður víst frá því, hve heppnir við vorum í dag. Það var henni að þakka. Það væri vanþakklæti, ef jeg sýndi henni engan sóma, einkum í kvöld.“ „Já, en ungfrú Packe er ekki heima í kvöld! IJafið þjer ekki fengið brjefið frá henni?“ „Nei, og hún er ekki vön að koma úr versluninni fvr en nokkru eftir þennan tíma.“ ,Hún sendi frú Dewar hoð, að liún kæmi ekki i mat í kvöld. Mjer er kunnugt um, að hún sendi yður lika miða.“ „Jeg leil nú revndar elcki á hilluna,“ sagði hann. Flóra kallaði á Maríu. „Viljið þjer fara niður, María, og vita, hvort nokkurt hrjef er til hr. Ferrisons á liillunni.“ „Já, ungfrú.“ „Jeg veit þetta, af því að jeg hefi oft kom- ið inn til frú Dewar i dag,“ sagði Flora lil útslcýringar. „Hún var einmitt að segja, að hún vildi óska, að allir yrðu í mat í kvöld. Hún er smevk um, að fóllc haldi sig utan húss vegna atburðanna í morgun." Maria kom nú aftur með brjef. Roger reif upp umslagið og las. Kæri hr. Ferrison! Frænka mín, sem jeg er oftast hjá í tóm- stundum mínum, er lasin og hefir beðið mig að koma til sin strax eftir lolcunartíma. Hún skrifar, að hún þurfi að fá að vita hvenær jeg geti komið til Cornwall. Mjer finst jeg megi til að fara til hennar. Vona, að yður þyki ekki fyrir þessu. Yðar einlæg A. P. E. S. Afskaplega væruð þjer almennilegur ef þér vilduð hringja til mín kl. 8 Put- ney 18—12 og segja hvernig yður gekk í heimsókninni til lir. Simpkins. Gedge sagði að þetta væri ah i lagi, en mig langar til að heyra, hvað yður sjálfum finst. En allra bestur væruð þjer, ef þjer kæmuð og sæktuð mig um kl. 11. Heimilisfangið er Ranelagh áköf. ,,Að sjálfsögðu, ef jeg má“, sagði liann. „En ef við drekkum vín, þá verður ])að jeg sem sje um það.“ Hann lauk við stjölinn og reis á fætur. Hann sá, að i einu horninu stóð spánný golf- skjóða full af prýðilegustu golf-kylfum. Hann henti á þær og sagði brosandi: „Hvenær ætlið þjer að kenna mjer golf ?“ „Einhverntíma bráðum,“ sagði hún glað- lega. „Þjer skuluð vara yður á mjer, jeg hefi sett mjer það mark, að ná fullri heilsu og stunda allskonar kappleiki. En golfskjóðan sú arna er afmælisgjöf til hr. Lukes. Hann kom með þær inn til mín áðan, hann vill láta breyta þeim dálítið, kylfunum." „Hefir hann leikið i dag?“ „Já, en liann var þó smeykur um, að hinu fólkinu fyndist það harðneskjulegt af hon- um. Hann ljek við formann Sunningdale- klúbbsins. Jeg liugsa, að liann hafi lagt lcylf- ur sínar hingað inn af því að hann kærði sig ekki um að mæta neinum.“ Roger gekk til dyra, og hún Ijet það ó- átalið, því að hún var þegar önnum kafin við að velja sjer kjól til að fara í. „Við hittumst í dagstofunni“, sagði hún. „Jeg vil sjálf leiða yður til borðs míns. En blessaðir verið þjer, þér slculuð elcki drekka einn hinna hræðilegu Apéretifs þarna niðri, eftir stjölinn hjerna hjá mjer! Það er vísl ekki annað en 'vermouth og vatn og Joseph sjer um að a. m. k. helmingurinn sje vatn.“ „Hvernig líður Jósepli annars?“ spurði hann. „Er hann mjög æstur ennþá?“ „Það eru allir æstir,“ sagði hún. „Nú skul- uð þjer koma niður nógu snemnia. Jeg vi! fíresk árásarflugvjel tekur forða af vjelbyssukúlum, áður en lagt er upp i herferð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.