Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.08.1940, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 fir náttúrunnar riki. Perlur. Perlur eru einir hinir dýrmætustu skartgripir, sem til eru, Það er þvi nógu gaman að minnast þess, að perlurnar eru til orðnar fyrir það, að einhver óviðkomandi og óboð- inn hlutur kemst inn í hina mjúku 0,g vjðkvæmu húð skelfiskjari'ns, ónáðar taugarnar, veldur sársauka og óþægindum. Þá tekur skelfiskurinn til sinna ráða tii þess að Josna við óþæg- indin, sem óboðni gesturinn veld- ur. Húðin gefur frá sjer vökva, storknar og verður að þunnri skel- plötuhimnu, og svona heldur áfram, þar til innilokuninni er lokið, og þarna inni í skelinni liggur ])á dýr- mæt, ósvikin perla. En það er ekki einungis hinir' hreinræktuðu skelfiskar, sem geta framleitt slikar perlur. Slíka fjár- sjóði er jafnvel stundum liægt að finna lijá sníglum, og það eru sjálf- sugt fáir, sem vita það. Sem dæmi um snigla, sem búa til perlur, má nefna stórvaxna snigla- tegund, „Strombus“. Skelin er rauð að innanverðu, mjög fagurlega kóral- rauð, og eru þar perlur með sama lit. En sá galli er þar á gjöf Njarðar, að perlum þessum liættir til að fölna með aldrinum. En þær eru mjög sjaldgæfar og því mjög eftir- sóttar og i geipiháu verði. Það eru ekki allar perlur kringl- óttar. Stundum kemur fyrir, að fleiri en eitt aðskotadýr komast inn í skel- ina og skelfiskurinn innilokar þá hvert fyrir sig. Kemur þá fyrir að kornin Jiggja i ákveðinni röð innan í skelfiskinum, og perlurnar fá á sig samskonar form. Við Ástraliu fanst t. d. perla, sem myndast hafði á þann hátt, að níu smáperlur liöfðu vaxið saman í eina. Sú perla er metin á meira en 200.000 krónur. Heildsölubirgðir ÁRNI JÓNSSON Hafnarstr. 5. Sími 5805. VASASÍMI. ítali nokkur smíðar lítið, þráð- laust taltæki, sem ekki er fyrirferð- armeira en kven-taska. Hjer eru tvær blómarpsir að reyna uppgötvunina á götum Rómaborgar. KOLAPRAMMAIl Á RÍN. Á ánni Rín er auðvitað geysimikil umferð, og ])að er því ekki heppi- legt þegar fljótið leggur um lengri tíma. Síðastliðinn vetur voru miklir kuldar víða um Evrópu, og dró það tii dæmis mjög úr hernaðaraðgerð- um á vestur-vígstöðvunum, og Rín var lögð mikinn hluta vetrar. En þegar ísa leysti í vor varð heldur en ekki uppi fótur og fit á ánni. Þessi mynd er frá þeim döguin og sýnir kolabáta samflota á Rín. A><V/V/V>V Kínverska almanakið er sú bók, sem prentuð er í mestum eintaka- fjölda allra rita í heiminum. Er upp- lagið 8 miljónir og selst jafnan upp. Sölubörn komið og seljið FALKANN. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BBH9 ■ 1 Matreiðslubók eftir frk. Helgu Tho.rlacius, ineð formála eftir Bjarna Bjarnason lækni, er komin út. i Frk. Iielga Thorlacius er löngu orðin þjóðkunn fyrir fram- úrskarandi þekkingu á sviði matgerðarlistarinnar og hefir á undanförnum árum beitt sjer af alefli fyrir aukinni græn- B metisneyslu og neyslu ýmissa innlendra jurta, t. d. skarfa- káls, hvannar, heimulunjóla, hófblöðku, Ólafssúru, sölva, fjallagrasa, berja o. s. frv. í bókinni er sjerstakur kafli um tilbúning drykkja úr inn- ■ lendum jurtum. Húsmæður! Kynnið yður matreiðslubók Helgu Thorlacius áður en þjer sjóðið niður fyrir veturinn. Bókin kostar aðeins kr. h.OO í fallegu bancli. Veggfóður Nýkomið fallegt úrval af nýtísku veggfóðri. Málning & Járnvörur Laug'aveg 25. Sími 2876. ■ | LJó$! MILLERS dynamóar og luktir, ljósmiklar, sterkar og fallegar. Laugavegi 8 og 20 og Vesturgötu 5. SfHSSS . 1 * • . ■ mikiu lifar urvaíi I m ^itn/'-í' i íi'~i k i ii’i 'ILiiÍIKTi gggsiykv&l 1 wSm iÉJM

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.