Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 01.11.1940, Blaðsíða 8
8 F Á L K l N N C AUNT hafði ekki augun af stúlkunni meðan hún var að taka saman pjönkurnar. Það var ó- mögulegt að sjá á andlitinu á Mar- tushku hvað hún hugsaði. Hún var kínversk í aðra ætt og rússnesk í liina og máske var það Kinverja- bióðið, sem olli því, að andlitiö var skapgerðarlaust eins og grima. Hún hafði alls ekki virst hissa þeg- ar hann sagði henni það. Hún hafði aðeins kinkað kolli og rent niður augnalokunum, og farið að tína sam- an dótið sitt. Saunt hafði þekt margar stúlkur, en enga, sem líktist Martushku. Hann sat hreyfingarlaus á rúmbríkinni og horfði á hana, er hún gekk um i slofukytrunni, ljett og látlaust. Hún hafði breytt rósóttan klút á horðið og á hann lagði hún öskjurnar sínar með skartgripunum og fatnaðinn sinn, vandlega samanbrotinn. Mað- ur skyldi hafa haldið, að andlit hennar bæri merki þess, sem hún hafði upplifað síðustu dagana. Vorið var orðið að sumri síðan hann hitti hana fyrst, og þessa fimm mánuði hafði liann lifað óhultur. Saunt hafði sem sje flúið undan belgisku lögreglunni í L.M.K.-nám- unum — hafði vilst upp i fjöll og var alveg kominn að niðurlotum og hafði lagst fyrir bak við trje, er hann kom auga á hana, þar sem liún stóð og var að þvo við lækinn. Geislar kvöldsólarinnar höfðu varpað gulln- um roða á grannvöxnu stúlkuna með hrafnsvarta hárið ■— honum fanst liún líkari draumsjón en veru- leika. Hann gaf liljóð frá sjer — hún leit við og starði á hann án þess að breyta svip, meðan hann dróst nið- ur að læknum, þar sem hún stóð. Þau höfðu horfst í augu um stund, án þess að mæla orð. Saunt hafði síst búist við að hitta stúlku eins og Martusliku þarna í eyðimörkum Norður-Kína, þar sem ræningjarnir ljeku lausum haia. Hún var berfætt og fæturnir brúnir af sólbruna og vindi. Úlfliðirnir og öklarnir grann- ir og fínir, en einkuin var það þó andlitið, sem hafði áhrif á Saunt. Andlitsdrættirnir voru reglulegir, hörundið guljarpt og mjúkt eins og silki, en augun og hárið svart eins og hrafnsvængir. — Mat! var það eina, sem hann gat stunið upp úr sjer. — Þrjá daga i skóginum. Mat! Hann benti á munninn. Hún brosti, tók saman þvottinn og benti upp í brekkuna. Hann elti hana máttvana og rak tærnar i, í liverju spori. í fyrstu töluðust þau ekkert við. Stúlkan bjó með föður sínum í kofa, sem liann hafði bygt fyrir mörgum árum. Gamli maðurinn var Rússi, en kunni ofurlítið í ensku og frönsku. Hann hafði mist konuna sína, sem var kinversk, þegar dóttir þeirra var fárra mánaða gömul, og telpan hafði aiist upp í þessum kofa, án nokkurs sambands við umheim- inn. Þau sýndu Saunt mestu gestrisni og fyrstu dagana gerði hann ekki annað en eta og sofa. Þau spu>-ðu hann einskis, en Saunt sagði gamla manninum, að hann hefði strokið úr her Hsi Hwangs uppreisnarfor- ingja, því að liann hefði ekki vilj- að hera vopn á gamla landa sina. Það kom á daginn, að gamli mað- urinn hafði verið liðsforingi í keis- arahernum. Hann hafði flúið undan bolsjevikum inn í Kína og sest að þarna. Lifði hann einkum á fiski, sem hann veiddi í ánni, og hafði líka komið sjer upp dálitlum garði og hafði hæsni. Hann fjekk samúð með Saunt, er hann heyrði sögu hans, og lofaði að hjálpa lionum, ef lög- reglan kæmi að snuðra um hann. Dagarnir liðu og Saunt hjálpaði bónda með að ríða net, og hirða um garðinn og hænsnin. En lengi vel hrökk hann við, er hann heyrði ó- vænt hljóð, og var jafnan var um sig, gagnvart belgisku lögreglunni. Það, sem hann hafði flúið frá, var glæpur, sem varðaði líflát — jafn- vel hjer i Kína. Saunt var hár maður og burða- mikill, ljóshærður og fríður sýnum. Hann vissi, að stúlkan mundi fella ástir til hans, en fyrstu vikurnar hugsaði hann svo mikið um sitt eig- ið líf og lögregluna, að hann sinti henni ekki neitt. Gamli maðurinn hafði skírt hana Martushku, eftir móður hennar. Og hún var átján ára. í fyrstu ljet hún sjer nægja að sitja og horfa á liann. en svo fór hún að elta hann, hvar sem hann - - LLJacot: - - Sólin var hnigin til viðar og him- ininn laugaður í rauðgullnum kvöld- roðanuin og undursamleg kyrð ríkti yfir auðninni. — Heyrðu til, sagði Saunt, eigin- lega fremur við sjálfan sig en til liennar. Þú ert all of falleg til þess að geta verið annað en draumur. Þú átt ekki heima þar, sem jeg og mín- ir líkar eru á f.erð. Þú getur ekki einu sinni talað mál, sem jeg skil. Þú hefir orðið ástfangin af mjer, af því að jeg er fyrsli karimaðurinn, sem þú befir sjeð á æfinni. Þú held- ur að jeg sje góður og göfugur — opinberun af himnum ofan, sem hafi komið hingað þín vegna. Littu á tunglið, það þekkjum við bæði, þú og jeg. Hún skildi ekki hvað hann sagði, en hún fylgdi eftir með augunum þegar hann benti og ofurlítið bros kom á andlitið. — Þú skalt geyma þennan miða, sagði hann. Geyma hann undir kodd- anum þínum. Falleg stúlka eins og Gamli Rússinn horfði ígrundandi á hann. — Já, þeir voru frá nám- unum, svaraði hann. — Ekki Kín- verjar. Ekki frá Hvvang hershöfð- ingja. — Hvað sögðuð þjer við þá? öskr- aði Saunt. Galmi maðurinn hristi höfuðið. — Eftirlitsmenn! Celmez vons mon ami! Hann hjelt áfram á frönsku, sem Saunt gat skilið, og sagði, að þeir • hefðu tekið sjer ofurlitla hvíld til að rabba. Það væri ekki sjaldan, sem menn frá námunum kænni þarna. Saunt starði sem snöggvast inn í ' augu gamla mannsins — svo sneri hann undan og gekk inn i skóginn. Þegar dimt var orðið fór liann ofan að ánni og sat þar nálægt klukkutíma, þangað til alstirnt var orðið, og barðist harðri baráttu við sjálfan sig. Alt i einu fann hann, að komið var við handlegginn á honum — það var Martushka, sem var komin til hans. Marfushka fór. Hún talaði sjaldan við hann, en vandaði mjög til matarins handa hon um, bjó vel um rúmið hans og dytt- aði að fötum hans. Saunt liafði getað verið faðir henn ar, aldursins vegna. En gamli mað- urinn hlyti að vera blindur, ef liann sæi ekki hvernig ástatt var fyrir stúlkunni. En gamli liðsforinginn fyrverandi hugsaði um garðinn sinn, sat á bekknum við bæjardyrnar og reykti pípu sína — það var ómögu- legt að sjá livað hann hugsaði. Vik- urnar liðu og lögreglan gerði ekki vart við sig. Saunt fór að verða ró- legri. Fyrir mörgum árum hafði hann gengið í frægan skóla og stund- að nám í Cambridge, en góða upp- eldið hafði ekki unnið bug á inn- ræti hans. Hann hafði afplánað refs- ingu i Santé-fangelsinu í París — og það var ekki drykkjuskapur, sem hafði dregið liann ofan í skítinn. Hann fór að hugsa um Martushku. Hún fór með honum þegar hann fór í ána til að veiða. Hún beitti önglana fyrir hann. Stundum rjeri hún, en s.tundum liorfði bún stein- þegjandi á hann, er hann var undir árunum. Á kvöldin sátu þau á pall- inum við kofadyrnar og gamli mað- urinn mókti. Hún var lítil og veiklu- leg, en hún var sterk. í brúnu aug- unum var óvenjulegur Ijómi, og þeg- ar þau voru að leika sjer að ein- h'verju saman, gat hann ekki Tiaft augtin af löngu og rauðu vörunum liennar. PTlTT kvöldið sátu þau uppi á núpnum og voru að horfa á sól- arlagið. Saunt rispaði strik í sand- inn með stafnum sínum. En svo hætti hann því og tók blýant upp úr vasanum. Hann hafði fyrir löngu brent öllum brjefum sínum, en þó fann hann blaðsnepil i vasanum. — Lítlu á, sagði hann og fór að teikna á pappírinn. Hnnn teiknaði mynd af hjarta, sem ör var stungið gegnum, og horfði hlæjandi á hana. Hún hló ekki. Svo skrifaði hann: „Jeg elska þig, Martushka!“ með fallegri rithönd. Hún las orðin hægt á viðvanings- legri ensku, en breytti alls ekki um svip þegar hann leit til hennar og bjóst við brosi fyrir teikninguna. — Hún er sauðheimsk! hugsaði hann. þú, átt að hvísla ástarorðum að mið- anum og geyma hann alla æfi. En nú er kominn tími til að fara inn — er ekki svo? Komdu! Hann hafði fleygt miðanum út í loftið. Stúlkan fylgdi honum eftir með augunum. p’lNU sinni í mánuði fór gamli ■*“* maðurinn inn i þorpið til þess að selja harðfisk, egg og kjúklinga. Hann var orðinn lúinn og gigtveik- ur, svo að hann átti bágt með að bera körfurnar sínar, sem liann hengdi á bambusstöng um öxl sjer. Þegar leið að þvi, að hann færi i kaupstaðinn í annað skifti eftir að Saunt kom, fanst Saunt rjett að bjóða honum að bera varninginn fyrir liann, en þorði þó ekki að hætta á það. Gamli maðurinn liafði ekki orð á þessu. Hann var hægur og kurteis eins og hann var vanur, en Saunt fann, að honum hlyti að þykja það skrítið, að hann skyldi eklci bjóða hjálp. Og svo var annað, sem kvaldi liann. Þessi einvera þarna i kyrð- inni, var farin að koma við taug- arnar í honum. Hann var altaf með Martushku, hún leið honum aldrei úr hug. Það var ekki aðeins fegurð liennar, sem hafði áhrif á hann, heldur einnig sálargöfgi hennar. Gamli maðurinn átti fáar hugsjón- ir og einfaldar. Honum var alveg sama um veröldina. Saunt fór að dáðst að honum og bera virðingu fyrir honum. Og Martushka las óskir hans áður en hann hafði mælt þær. Hún var hlýðin ambátt hans. Saunt gat ekki skýrt hversvegna honum var raun að jiví, að stúlkan skyldi vera svo lnigfangin af honum. Annars hefði hann ekki dregið sig í hlje, þegar kvenfólkið var annars- vegar. Þegar hann kom heim að kofan- um eitt kvöldið, sá hann tvo menn vera að tala við gamla manninn fyrir utan dyrnar. Eins og elding hvarf liann bak við stóran stein og hjartað barðist, eins og það ætlaði að springa. Þetta voru Evrópumenn og voru í reiðbuxum og stígvjelum. Hann hraðaði sjer heim að bæn- um þegar þeir voru farnir. — Hverjir voru þetta? spurði hann hranalega. — Jeg hafði gát á þeim. Þeir voru úr námunum. Hvað sögðu þeir yður? Svarið þjer! — Þú mátt ekki fara, sagði liún og tók fast uin liandlegginn á lionum. Saunt stóð upp, fálmaði eftir liinni hendinni á henni og þrýsti henni að sjer, og i hljóðu myrkrinu mættust varir þeirra. — Martushka! hvislaði liann. — En hvað þú ert yndisleg! Hann fann að það fór titringur um líkama hennar og hann gat fundið hjartslátt hennar við brjóst sjer. Og þá bærðist eitthvað í brjósti hans, sem hann hafði aldrei fundið til áður. — Jeg elska þig, litla stúlka, livísl- aði hann. — Nú veit jeg, að jeg hefi aldrei elskað neina, fyr en þig. Hann þrýsti henni og hjelt henni fast að sjer um stund — hann vissi, að hún var hans að fullu og öllu. Svo ýtti hann henni liægt frá sjer. — Nú verðurðu að fara, sagði hann. Jeg vil helst vera einn. Hann benti á kofann og hún hvarf þegjandi út í myrkrið. Morguninn eftir tók Saunt frair. körfurnar og löngu bambusstöngina. — Jeg fer í kaupstaðinn, sagði hann við gamla manninn. Svo benti liann Martushku, að hann vildi vera einn með föður hennar. Þegar hún var farinn sagði Saunt: — Jeg má til að segja þjer nokk- uð. Jeg hefi aldrei verið i her Hsi Hwangs. Jeg hafði stöðu í belgisku námunum, var formaður yfir kúli- unum. Jeg lenti í ástamálum við konu eins verkfræðingsins. Eitt kvöldið kom hún inn í herbergið mitt og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hún var með hníf í hendinni og nú fór hún að liljóða og otaði í mig hnífnum. Jeg Barði hana niður með kreptum hnefa — jeg hlýt að hafa mist stjórnina á mjer. — Dó hún af högginu? Saunt kinkaði kolli án þess að líta á gamla manninn. — Jeg hlýt að hafa brotið á henni liöfuðkúpuna. Jeg gaf mjer ckki tímu til, að rannsaka það nánar. Jeg flýði og komst hingað. Þetta er ástæðan til þess, að jeg hefi verið svo hrædd ur við, að láta ókunnuga sjá mig. Gamli maðurinn þagði um stund, svo sagði hann á frönsku: — Við erum vinir þínir. Jeg fer í kaupstaðinn. Saunt hló kuldahlátur. — Bíðið þjer við — það var meira. Jeg hefi setið í fangelsi í Fl-akklandi i tvö

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.