Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 01.11.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 354 Lárjett. Skýring. 1. manni, 5. greftrun, 10. nákvæm- ir, 12. örnefni,, 14. hellt, 15. liests, 17. niðurstaða, 19. mögulegt, 20. rjett, 23. kjass, 24. skjótur, 26. einingar, 27. hvílum, 28. peningar, 30. enskur titill, 31. vörum, 32. borðar, 34. efni, 35. skraut, 36. lítilmenni, 38. af- vegaleiði, 40. óhreininda, 42. ógætna, 44. blað, 46. rúnn, 48. hraSi, 49. brjóstiS, 51. slóða, 52. sár, 53. veiði- vatn, '55. hrein, 56. sæti, 58. flana, 59. óvana, 61. leiSindin, 63. kjána, 64. eljusamur, 65. rjettur. Lóðrjetl skýrini/. 1. endanlegum úrskurði, 2 gremja, 3. hjálpar, 4. fjelag, 6. limur, 7. flot- holt, 8. busl, 9. leiðarljósiS, 10. ein- setukonu, 11. árásin, 13. bættum við, 14. búsáhaldið, 15. hríðar, 16. skildi í sundur, 18. vandir, 21. á fæti, 22. forsetning, 25. ferðabjart, 27. jurt, 29. tóbak, 31. danskl manns- nafn, 33. glundroða, 34. kerald, 37. maSur, 39. plöntuna, 41. kona, 43. skorta, 44. vaða, 45. unga, 47. vitfir- ing, 49. fæddi. 50. komast, 53. vaxi, 54. rölti, 57. hluta, 60. hljóS, 62, ó- kunnur, 63. frumefni. LAUSN KROSSGÁTU NR.353 Lárjett. Ráðning. 1. Vigur, 5. stáss, 10. beðum, 12. brott, 14. ártal, 15. ans, 17. ósjór, 19. mær, 20. Laxness, 23. öli, 24, óðal, 26. telgi, 27. árið, 28. lirja, 30/ lág, 31. sunna, 32. bóla, 34. Etnu, 35 ármóta, 36. óvænta, 38. auða, 40 ariu, 42. sauða, 44. ýra, 46. iðrar, 48. nutu, 49. brúða, 51. snuð, 52. Ari, 53. lækn- aði, 55. U.S.A., 56. runna, 58. .Inn, 59. lónir, 61. gnæfa, 63. allur, 64. Ir- ans, 65. hramm. Ló&rjett. Ráðning. 1. Vetrarbrautinni, 2. iða, 3. gull,. 4. um, 6. Tb, 7. árós, 8. SOS, 9. stjörnuturnunum, 10. bræSi, 11. inn- lán, 13. tólin, 14. ámóta, 15. Axel, 16: segg, 18. riðar, 21. at, 22 Si, 25. ljómuðu, 27. áunniðs, 29. alóða, 31. stæri, 33. ata, 34. Eva, 37. ansar, 39. brúnni, 41. ærðar, 43. aurug, 44. yrki, 45. aðan, 47. ausir, 49. bæ, 50. að, 53. lafa, 54. illa, 57. nær, 60. ólm, 62. an, 63. ar. |V/V/V<«/V henni þaðan burt aftur. Jeg veit ekkert um lifnaðarhætti hennar nje athafnir, eða hvort hún yfirleitt gerir nokkuð. Með öðrum orð- um, jeg veit ekkert um þetta, það vantar al- veg þann rjetta anda.“ „Þá skuluð þjer koma í Palace Crescent og athuga'fólkið þar,“ sagði hún. „Það gæti verið nógu sniðugt,“ sagði hann. „Mjer þætti gaman að kynast slíku mat- söluliúsi af eigin réynd.“ Skyndilega datt Fridu dálitið gott í hug. „Komið og borðið miðdegismat með mjer þar heima í kvöld,“ sagði liún. „Jeg vil það gjarnan,“ svaraði liann. „En jeg get það ekki.“ „Hversvegna ekki?“ „Það væri annað mál, ef það væri jeg, sem hyði yður,“ sagði hann. „En jeg get ekki níðst á gestrisni yðar á svo uppáþrengjandi hátt.“ „Uss, þjer getið þá hara boðið mjer út seinna i launaskyni. Og svo eigið þjer lijá mjer morgunverð. Auk þess tekur frú Dewar aðeins hálfaii þriðja skilding fyrir mat fyrir gesti og maturinn er bara góður. Jeg get líka fengið flösku af livít- eða rauðvíni mjög ódýrt.“ „Er yður alvara?“ spurði hann. „Þá vil jeg ólmur koma.“ „Þá er það ákveðið,“-sagði hún. „Miðdegis- verður er klukkan 8. En þjer skvduð koma svolítið fyr, svo að þjer getið atliugað hyskið, — segjum hálf átta. Jeg skal bíða eftir yður í dagstofunni.“ „Jeg skal koma alveg á mínútunni,“ sagði liann. „Ætli jeg sjái ekki gömlu konuna, sem var við yfirheyrsluna?“ „Jú, það tel jeg víst,“ sagði Frida., „Þær systurnar hafa, minnir mig, búið þarna ein fjögur ár og aðeins borðað fjórum sinnum úti. Þjer eruð þá undarlega óheppinn, ef þær eru fjarverandi. En annars er best að segja yður það strax, — merkilegasti leigjandinn hjá okkur er ung stúlka -— tutt- ugu —- tuttugu og tveggja ára gömul, vell- rík, en er lömuð að nokkru leyti. Hún er yndisléga vel klædd og situr við sjer horð, hefir sjerstaklega fin og góð herbergi. Hefir mikið aðdráttarafl. Hún heitir Flora Quayne, en jeg ætla ekki að kynna jrður fyrir henni, ef jeg kemst hjá því. Jeg furða mig oft á því, að enginn skuli skjóta sig í henni, enda þótt hún sje örkumlamanneskja.“ „Ekki get jeg orðið skotinn i tveimur stúlkum sama daginn,“ sagði hann. „Einhver huggun virðist vera í þvi,“ sagði hún. „En þar sem jeg á von á að sjá yður aftur í kvöld, ætla jeg að fara núna. Jeg þarf að hitta mann við Imperial-leikhúsið, sem e. t. v. getur látið mig fá smáhlutverk.“ „Leyfið mjer að fylgja yður á leið.“ „Nei, þökk, þess þarf ekki. Iíomið nú ekki of seint í kvöld!“ Hún kvaddi í skyndi og gekk til dyra. Hún leit snöggvast til Rudletts, en hann var í djúpum samræðum við einhvern kunningja og leit ekki upp. XXIII. Allir veittu gesti Fridu Medlincott mikla athygli og liún var montin af. Hann leit vel út í smókingnum og Frida kynti hann öllum, sem koniu nálægt lienni. Hann var þægileg- ur og kurteis við alla, en hreint og beint stimamjúkur við (ilewes-systurnar. Hanun kannaðist vel við þær. Faðir hans hafði ver- ið vinur frænda þeirra. IJan sat lengi á tali við þær þar til Frida kom og sótti liann. Hún kynti liann fyrir frú Dewar, sem tók honum kurteislega, en fremur tómlega. „Þetta er alvarlegur kvenmaður,“ hvíslaði hann i eyra Fridu. „Brosir lvún nokkurn tíma?“ „Eklci veit jeg til þess, að slíkt hafi sjest,“ svaraði hún. „ Jeg lield, að hún vinni mjög mikið. Sumir segja að liún eigi mann, sem hún þurfi að vinna fyrir, en enginn veit það með vissu. Komið þjer nú, — jeg ætla að kynna yður fyrir fínasta leigjandanum okk- ar, en — gætið þess að verða ekki ástfang- inn af henni“! Flora rjetti lionum fingúrgómana og brosti dauflega við honum. „Það er gaman að sjá gesti hjer,“ sagði hún. „Jeg vona yðar vegna, Lengton major, að maturinn verði góður, svo að þjer verðið fáanlegur til að koma hjer aftur. Yið erum ekkert skemtileg eins''og þjer sjáið.“ Nu gall hjallan frammi í ganginum. Jos- eph tilkynti, að maturinn væri tilhúinn. Þau gengu gegnum forsalinn og Frida leiddi gest sinn að litlu borði út við gluggann. Lengton litaðist um með forvitni. „Mjer sýnist þetta fólk hjer yfirleitt geðs- legt“, sagði hann. — „Álit mitt á svona stöðum breytist mikið. Hvaða maður og kona eru þarna hinum megin?“ „Það er Padgham nokkur og kona hans,“ svaraði hún. „Hann er málafærslumaður, en er hættur málfærslu. Hann er víst í ein- hverskonar viðskiftum, a. m. k. fer liann á skrifstofu, en ekki skil jeg í því, að hann vinni ýkja mikið. Kona hans virðist liafa verið fríð.“ „IJún er það ennþá. Hitt er alt saman verslunarfólk líka, geri jeg ráð fyrir?“ „Já, a. m. k. liverfa þau öll hjeðan eftir morgunverð og koma aftur glorlnmgruð um sjö-leytið.“ „Fólkið hjerna virðist ekki vera hneigt fyrir hávært málæði," sagði hann. Hún leit i kringum sig. „Það er nú verra i kvöld en endranær,“ sagði hún. „Jeg skil ekki livað gengur að fólkinu. Það er lielst, að það hvíslar hvað að öðru. .Teg legg til, að við komum yfir i dagstofuna og drekkum kaffisopa.“ Lengton kunni sig prýðilega, en hann átti erfitt með að verða ekki vandræðalegur, þegar hann sá, hversu fmjög var horft á liann í laumi, þegar liann gekk i gegnum borðstofuna. Frida var of hreykin af honum til ])ess að veita því athygli. Hún dró lítinn sófa að arninum og skrapp síðan út til að reka á eftir kaffinu. Þegar hún kom aftur sat Lengton á tali við jómfrú Súsönnu Clewes. Hann hætti samtalinu skjótlega og settist aftur í sófann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.