Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1941, Page 1

Fálkinn - 31.01.1941, Page 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 31. janúar 1941. XIV. SKARÐSHEIÐI OG SKESSUHORN Hjcr á myndinni birtist Skarðsheiðin, frá þeirri hliðinni, sem færri sjá hana en að sumtan. því að myndin er tekin úr Borg- arfirði, skamt frá skólasetrinu á Hvanneyri. Þar er gróður mikill á láglendi og lyngheiðar efra, en yfir rís heiðin með kletta- brúnum og hamrastöllum og stundum með snjó fram á sumar, Þvi þar tekur seinna upp fönnina en að sunnanverðu. 1 miðri Imksýn rls einna ferlegasti hnúkur allrar heiðarinnar í miðjum norðurjaðrinum: Skessuhorn, og þykir mannraun að ganga á hornið og hafa ekki margir gert, norðan frá. — Myndina tók Halldór E. Arnórsson tjósmyndari.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.