Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1941, Blaðsíða 5

Fálkinn - 11.04.1941, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Indverskur spuria maður. Hann ber það með Menn hittast og tala um landsins gagn og nauðsgnjar. sjer, að hann hefir sjaldan orðið saddur á æfinni. Indversk börn — skinin af æfilöngu hungri. gerði fólk;i kleift að komast i „betri fjelagsskap" í næstu tilveru. Fyrstu vesturlandabúarnir komu ekki til Indlands sem kúgarar, heldur sem kaupmenn. Portugalinn Vasco de Gama fann sjóléiðina til Ind- lands sex árum eftir að Columbus endurfann Ameríku (1498). Árið 1600 stofnaði Elísabet drotning Austur- Indíafjelagið. Englendingar byrjuðu ekki að leggja undir sig lönd i Ind- landi fyr en eftir að Friðrik Prússa- konungur hafði sigrast á Frökkum, árið 1759. Engfland kemur til skjalanna. Það eru Clive iávarður og Warren Hastings, sem Bretar eiga það að þalcka, að þeir ráða yfir Indlandi. Clive hafði að vopnum á indversku furstana mútur, þvingun, falsaða samningg og faisaðar undirskriftir, og það verður ekki á milli sjeð, hvor framkoman var lúalegri, versl- unarfjelagsins eða furstanna. Fyrsta þvingunarráðstöfunin enska verslun- arfjelagsins var sú, að hanna Ind- verjum í Bengal og nálægum hjer- uðum að spinna og vefa. Voru svo strangar refsingar settar við vefn- aði, að þessi heimilisiðnaður logn- aðist út af á fáum árum. Hundruð þúsunda af vefurum komust á vonar- völ eða fjellu úr liungri, en hlut- hafarnir i verslunarfjelaginu græddu miljónir. Árið 1773 kærði neðri mái- stofan enska Clive fyrir að liafa mis- beitt stöðu sinni og dregið sjer fje, en hann var sýknaður. Árið eftir fyrirfór hann sjer, og Warren Hast- ings tók við aðalforstjórastöðunni eftir lian'n. Iiann hjelt áfram stefnu Clivers og beitti mútum og rauf samninga á furstunum, en einkum er liann þó alræmdur fyrir blóð- baðið í Rehillas, er hann ljet vopn- aða menn brytja niður heilan fjalla- þjóðflokk. En furstinn i Oudh borg- aði honum stóra fjáruppliæð fyrir þetta ódæði. Árið 1784 kom William Pitt fram lögum nokkrum og samkvæmt þeim skyldi skipuð eftirlitsnefnd með stjórn Austur-Indiafjelagsins. í nefnd þessari voru fjármálaráðherrann, 1 undirráðherra og fjórir aðrir. Þessi undirráðlierra varð fyrirrennari Ind- landsráðherranna, sem síðar urðu. Með lögum 1793 var Indverjum gert að skyldu að greiða allan kostnað af þessari eflirlitsnefnd, sem vitan- lega sat í London, og 1799 fjekk versluuarfjelagið heimild til að kveðja menn til herskyldu í Ind- landi. Meðaji Cornwrallis lávarður var forstjóri verslunarfjelagsins (1786 —1793) var komið fram hiniun frægu lögum um „Permanent Settlement“ — sem ákváðu skattskyldur ind- verskra landeigenda til ensku stjórn- arinnar. Stjórnin var einræðisstjórn. Vitanlega mætti þessi drotnunar- slefna einbeittri mótspyrnu af hálfu Indverja. Hver uppreisnin rak aðra, en þær voru allar bældar niður með fádæma grimd. Árið 1806 gerðu ind- versku hersveitirnar í Madras upp- reisn, og undir stjórn Minto lávarðar og landstjóra (1807—’13) beittu lnd- verjar I fyrsta skifti neikvæðri mót- spyrnu, til þess að mótmæla sköttum og álögum. Með hálfsmánaðar svelti tókst þeim að fá því framgengt, að óvinsæll skattur var afnuminn. Und- ir næsta landstjóra, Moira lávarði (1814—’23) gerðu bændur verkfall til þess að mótmæla salt-tollinum. Þegar bændur ráku tollheimtumenn- ina út kom vopnað herlið og hirti innbúið þeirra. Út af þessu varð uppreisn, sem var drekt í blóði. Jafn- framt átti enski landstjórinn i sí- feldum skærum við nágrannalöndin, Neapel, Birma, Afganistan o. fl., I þeim tilgangi að ná undir sig meiri löndum. Og indversku þjóðirnar urðu að borga herkostnaðinn. Árið 1857 varð alvarleg uppreisn i Indlandi, hún braust út meðal vopnaðra lög- reglusveita i Bengal. Þessi uppreisn var bæld niður eins og þær fyrri, og skógur af gálgum var reistur til þess að sýna veldi vestrænu menn- ingarinnar i Indlandi. Árið 1858 tók enska stjórnin sjálf að sjer stjórn Indlands og 1861 voru stofnuð „ráð“ i Madras, Bombay og Bengal, og voru Indverjar kjörgeng- ir í þau. Mayo lávarður, sem var landstjóri (1869—’72) kom skipun á fjármálastjórn Indlands og á þeim árum varð ein uppreisnin enn og var lávarðurinn myrtur. — Lytton lávarður var alræmdiir fyrir veisl-' ur þær, sem hann lijelt árið 1877, þegar skæð liungursneyð var í land- inu. Ein af þessum veislum var svo íburðamikil að blaðamennirnir líktu Lytton við Nero, er hann skemti sjer meðan Róm var að brenna. Á stjórn- aráram hans urðu enn blóðsúthell- ingar. Eftirmaður hans var Rippon lávarður, sem beitti sjer fyrir ýms- um mannúðarráðstöfunum Indverj- um til handa. Árið 1891 varð ný uppreisn og um sama leyti lijeldu Indverjar fyrsta þjóðþing sitt og samþyktu þar að beita friðsamleg- um vopnunt í sjálfstæðisbaráttunni. Meðan Curzon lávarður var land- stjóri var Bengal skift í tvent — best mentaði stofninn i Indlandi greind- ur I tvö umdæmi. Hófst ncikvæð mótspyrna gegn þessu og siðan hefir Bengal verið aðalsetur hinnar ensku sjálfstæðishreyfingar. — Lord Minto (1905—’IO) gekk freklega á sjálf- stæði Indverja og tók menn fasta „Verkamannabúsiaðirnir“ híbúli spunamannanna í Kalkutta. Brunnvinda í Indlandi. Tæknin er ekki á hærra stigi en þetta!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.