Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.04.1941, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 Þorstabrunna mœtti kalla lindir þær, sem komið hefir verið fyrir á ýmsum alrnenn- ingsstöðum erlendis, þar sem margir fara um eða þurfa að bíða, svo sem á járnbrautarstöðum. Eru þetta leiðsl- Ur frá vatnsveitunni, þannig útbún- ar, að ef þrýst er á hnapp, gýs upp örmjó spræna af vatni, en maður setur munninn yfir. En til þess að svo verði, þarf að styðja á hnapp, sem er á skálinni, er kringum vatns- hununa er. Sumstaðar er vatnsbunan látin lialda áfram viðstöðulaust, en þar sem vatn er ekki ótakmarkað, er þetta þó ekki gert. Nú hefir raftækja- verksmiðjufjelagið „Western Eletric" gert umbót á svona tækjum. Undir eins og maður beygir yfir stútinn á vatnsleiðslunni, þá stendur bunan upp úr honum. Og þegar aðkomu- maðurinn hefir svalað þorsta sínum og rjettir úr sjer aftur, hættir brunn- urinn að hunal — Það vantar ekki að tæknin geri það sem liún getur til þess að heimska þetta aumingja mann kyn, sem á eftir að búa við hana ókomnum öldum. Bráðum koma víst tæki til þess að forða því, að við gerum í buxurnar. Því að ein syndin hýður annari heim. er miðstöð verðbrj efaviðskiftanna KVEN-VERKFRÆÐINGAR Á PÓSTHÚSINU. Kvenverkfræðingar hafa tekið að sjer eftirlit og viðgerðir á aðalpóst- og simastöðinni í London, til þess að karlmennirnir geti komist í herþjónustu. Hjer er verið að setja tvær stúlkur inn í tilhögunina á einu af hinum stóru skiftiborðum stöðvarinnar. ífcfe í hverju pundi af fitu í manns- líamanum eru um 800 metrar af æð- um. Maður með 50 pund af fitu hef- ir þannig í líkamanum um 40 kiló- metra langar æðar — fitunnar vegna. Eini bærinn í lieimi, sem aðeins iifir á þvi að hýsa vitfirringa, er Gheel i Belgiu (2Ó.000 ibúar). Um það bil hvert einasta heimili í þess- mn bæ hefir opinberau styrk til þess að hýsa einn eða tvo vitfirringa, með því skilyrði, að heimilisfólkið umgangist þá eins og þeir væru al- heilir og sjái um, að þeir liafi fult frjálsræði, en þó að gát sje höfð á þeim. Er þetta fyrirkomulag á Gheel hið mannúðlegasta, sem nokkursstað- ar i heimi er iiaft við sinnisveikt fólk. f Bandarikjunum hefir það upp- götvast, að sumir heyrnarlausir menn fá skyndilega heyrnina aftur, ef þeir verða fyrir snöggum mismun á loft- þrýstingi. Þessvegna er farið að nota flugvjelar til þess að gefa mönnum heyrn. Þeir eru teknir upp í flugvjel og flogið með þá upp í háloft og síð- an steypir vjelin sjer niður undir jörð. Við loftþrýstingsbreytinguna fá margir heyrnina. Solnbörn komið 09 seljið FÍLKANN. og jafnvel liann játar, að jeg hafi ekki for- sómaS neitt.“ Dale hrosti. „Jafnvel hann, þaS er gott,“ sagSi liann. „ÞaS var ekki meining mín, aS gagnrýna yfirboSara minn, sir,“ flýtti Barry sjer aS bæta viS. „Jeg skil hvaS þjer áttuS viS. Merton er maSur, sem ekki er auSvelt aS gera til hæfis, og gleymir ekki, aS þaS er þess- vegna sem hann er orSinn aSalfulltrúi og einn af duglegustu starfsmönnum Scotland Yard..“ „ÞaS skil jeg mætavel. ÞaS vakti aSeins fyrir mjer, aS sýna ySur, aS jeg hefi ekki slegiS slöku viS.“ „Agætt. HaldiS þjer áfram.“ „Nú er jeg kominn í ládeySu. Jeg hefi lent í hringiSu, án þess aS komast úr spor- unum.“ „HafiS þjer náS í stelpuna?“ spurSi Dale, sem hafSi sett sig vel inn í öll atriöi inálsins. „Nei, sir, jeg verS aS játa, aÖ þaÖ hefi jeg ekki. Viö höfum alveg mist sjónar at' henni, eftir aS hún slapp frá okkur á veit- ingahúsinu.“ „Og livaS er um þenna unga mann — Vane?“ „ÞaS er ekkert gagn í honum. Jeg gat sjeS, aö hann hafSi orSiÖ skotinn í stelp- unni — vitanlega. ÞaÖ var teikning af henni á málaragrindinni hans, en jeg er sann- færSur um, aS hann hefir ekki hugmynd um, livar hún heldur sig, fremur en viS. Jeg hefi vitanlega haft gætur á honum, en eftir þetta, sem bar viS á veitingahúsinu, og heimsókn hans ásamt Martin, þangaS sem hún átti lieima, virSist þaS vera til- gangslaust, aS binda mann dag og nótt til *aS líta eftir honum.“ „ÞaS er jeg nú ekki eins viss um,“ svar- aSi Dale. „Jeg held aS þaö sje best, aS líta eftir honum fyrst um sinn. Jeg liefi vitan- lega aöeins skýrslur ySar aö stySjast viö, og svo þaS, sem Martin hefir sagt mjer.“ „Ágætt, sir. Jeg skal sjá um aS þaS verSi gert.“ „Hafiö þjer komist aÖ nokkru um æfi- feril stúlkunnar?“ „ÞaS er næsta lítiS. Peters, sem var skrif- ari hjá Cluddam, várS okkur ekki aÖ miklu liSi. ÞaS merkilega var, aS ekki fanst eitt einasta pappírsblaS í koffortinu, sem hún skildi eftir, sem liægt væri aS verSa nokk- urs visari af um foreldra hennar. ÞaS fanst ekki heldur neitt þeim viSvíkjandi í skjöl- um Cluddams.“ „ÞaS sannar bara þaÖ, aö hún hefir tek- iS þessi skjöl.“ „Einmitt, sir. Þegar jeg nota orÖiS merkilegt, þá meina jeg ekki, aS þetta væri óeÖlilegt. Jeg liefSi máske fremur átt aS nota orÖiS eftirtektarvert, „Nú, og hvaS er þaS, sem þjer viljiS núna ?“ „Jeg vildi biSja ySur leyfis, aö mega spyrja dr. Marrible ráSa“, svaraöi Blyth. Dale hallaSi sjer aftur á bak í stólnum og horföi hvast á fulltrúann, sem ekki Ijet bilbug á sjer finna. Varalögreglustjórinn opnaSi öskju, sem stóS á borSinu, tók sjer sígarettu og ýtti öskjunni til Blyths. „FáiS þjer yöur sígarettu ef þjer viljiS,“ sagöi hann mjög umsvifalaust, og Barry tók boSinu þakksamlega. Svo stóS Dale upp og gekk fram og aft- ur um gólfiö, en hvorugur sagSi neitt. „Blyth,“ sagSi hann loksins, „jeg vona, aö þjer sjeuS svo skynsamur, aS þaS stígi yöur ekki til höfuSs, aS jeg segi ySur aS þaS er aSeins vegna þess aS viS Merton höfum veriö mjög ánægSir meS störf ySar hingaS til sem jeg tek í mál, aS ræöa tillögu ySar viS ySur. Jeg er ekki viss um nema þaS sje skylda mín aS segja ySur, aS þaö er ySur lílcast, meS bölvaöan stórbokka- skapinn, aS hera fram svona kröfu, eins og þjer hafiS gert.“ „Þjer vitiS vel, aS þaS er ekki þannig meint,“ svaraSi Barry brosandi, og Dale kinkaSi kolli. „ÞaS veit jeg,“ sagöi liann, „og þjer getiS tekiS þaS sem hrós, aS jeg tek í mál aS rökræSa þaS viS yöur, i staS þess aS fleygja ySur út. En hlustiS þjer nú á, þjer vitiS vel, aS" viS erum ekki vanir, aS láta utanaökomandi fólk starfa fyrir okkur. AnnaS mál er, aö nota sjer aSstoS sjerfræS- inga, eSa læknavísindamenn, eSa vopna- smið og þar fram eftir götunum. ÞaS er ekkert að segja viS því. En ef viS ættum aS fara aS nota einkanjósnara, af því aS viS getum ekki ráðið við verkefni okkar sjálfir, gætum viS eins vel beðist lausnar undir eins. SkiljiS þjer ekki, maSur, hvaS lögreglustjórinn mundi segja, eða dóms- máláráðherrann, eða almenningur, ef viS legðumst svo lágt.“ „Það sje jeg vel,“ sagði Barry rólega, „en þaS var von min, aS geta bent á leiS, sem hægt væi’i aS fara, án þess að nokkur vissi, nema þjer, Morton og jeg.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.