Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1941, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.04.1941, Blaðsíða 14
14 P Á L K I N N KROSSGÁTA NR. 372 Lóörjett. Skýringai'. 1. þvaga, 2. handsama, 3. togaði, 4. mannsnafn, 5. skrækja, 6. á hníf, 7. tölu, 8. samtenging, 9. In —, 10. mót- staða, 12. formóðir, 14. fuglar, 16. oddhvassar, 19. stafurinn, 21. borg, 23. ofurhugi, 25. mannsnafn, 27. dul- nefni, 29. uppliafsstafir, 30. tvíhljóði, 31. augnlæknir, 33. bókasafn, 35. þras, 38. skelfing, 39. rá, 43. kenna, 44. tákn, 47. málhelti, 48. viður, 50. tónn, 51. upphrópun, 52. tónn, 54. húsdýr, 55. ögn, 56. valdi, 57. seðja, 59. þjóta, 61. undir eins, 63. bylta, 66. gælunafn, 67. annríki, 68. hreinsa, 69. gerast, 71. fornt nafn, 73. út- tekið. Lárjett. Skýringar. 1. girða, 7. fjelagsskapur, 11. tima- tal, 13. vekja, 15. óþektur, 17. trylta, 18. gælunafn, 19. deild, 20. gys, 22. einkennisstafir, 24. tveir eins, 25. verkfæri, 26. mál, 28. ekki fyrstur, 31. ungviði þ.f. 32. beitu, 34. mældu þunga, 35. mannsnafn þ.f., 36. lieiður, 37. at- viksorð, 39. einkennisstafir, 40. straum- hvörf, 41. smíðaáhald, 42. eldstæði, 45. einkennisstafir, 46. tími, 47. símastöðv- arskamstöfun, 49. lirósa, 51. inar, 53. passa, 55. gleði, 56. kvendýrið, 58. skraf, 60 skel, 61. skáldkona, 62. uppvæg, 64. mergð, 65. guð, 66. kvæði, 68. þref, 70. í— þ.f. 71. átelja, 72. sögu- persóna, 74. mannsnafn, 75. hafna. LAUSN KROSSGÁTU NR.371 Ráðning. Lárjett. 1. hanska, 6. æstari, 12. hnakka, 13. korpna, 15. óa, 16. Köge, 18, væsa, 19. dr., 20. tug, 22. raskaði, 24. kíf, 25. akur, 27. rónni, 28. Duus, 29. Namur, 31. pái, 32. liamra. 33. ilja, 34. sagl, 36. lárjettum, 38. duls, 39. ógát, 42. skæni, 44. var, 46. slota, 48. Kola, 49. mænir, 51. agar, 52. afl, 53. járnmél, 55. orf, 56. Pa., 57. fúlt, 58. atir, 60. Ga, 61. angaði, 63. tranar, 65. netinu, 66. laufin. Ráöning. Lóðrjett. 1. hnauka, 2. Na, 3. akk, 4. skör, 5. kagar, 7. skæði, 8. tosi, 9. Ara, 10. Rp, 11. Indíur, 12. hótana, 14. arf- sal, 17. Esóp, 18. vani, 21. gumi, 23. knálegann, 24. kunil, 26. rulluna, 28. dagmála, 30. rjáli, 32. haugs, 34. ars, 35. stó, 37. óskapa, 38. dæll, 40. Togo, 41. þarfar, 43, kofanii, 44. vært, 45. rima. 47. targan, 49. málin, 50. rétta, 53. júði, 54. liru, 57. fat, 59. RAF, 62. Ge, 64. Ni. TÓMAS SÆMUNDSSON. Frh. af bls. 3. suðurgöngunni, og að lokum yfirbug- aði hann, einmitt á þeim aldri, sem fiestir aðrir byrja að vinna sitt eigin- lega æfistarf. En rauði þráðurinn, sem gengur gegnum þessa stuttu æfi, er hin brennandi ættjarðarást hins stórhuga manns, sem skrifar brjef sín og ritgerðir milli þess, að hann spýtir blóði, yfirkominn af þeim sjúkdómi, sem enginn mannlegur máttur fjekk við ráðið í þá daga. Þessi saga er í rauninni svo drama- tisk, að hún verður lengi sem ný og hefir rík áhrif á alla, sem vilja meta vel þá, sem hugsa fyrst og fremst um sína eigin þjóð og láta hagsmuni sína og þægindi sitja á hakanum. Slíka bók er ávalt gott að lesa og kynna sjer gott fordæmi. Fjölnismenn rjeðu aldahvarfi í sögu þjóðarinnar og þó að hver þeirra hefði til síns ágætis nokkuð, þá ber víst öllum saman um, að Tómas Sæmundsson hafi verið sá þeirra, sem ríkastan átti viljann.--- Dr. Jón biskup á miklar þakkir skilið fyrir þessa nýju bók sína. Á síðustu 5 árum hefir hann gefið út hvert æfisöguritið öðru merkilegra: Meistara Hálfdán (1935), Hannes Finnsson (1936) og Jón Halldórsson i Hitardal (1938), auk alls þess, sein hann hefir lagt til sögu Reykjavíkur í máli og myndum. Hjer skal ekki lagður dómur á, hvert þessara æfi- sögurita sje merkast, á fræði- eða bókmentavísu. En hitt munu allir sammála um, að öllum almenningi muni eigi síst þörf á að kynnast æfi Tómasar, af þessum fjórum, þvi að víst er um það, að enginn þessara fjögra skörunga hefir markað dýpri spor í þjóðlifi voru en hann. í Marylandfylki í Bandaríkjununi geta menn, sem ákærðir eru fyrir glæp, ráðið því sjálfir, hvort kvið- dómur eða sakadómarinn dæmir um mál þeirra. Og flestir kjósa fremur að láta sakadómarann kveða upp dóminn, heldur en að láta hina tólf kviðdómendur dæma. W. J. JORDAN STJÓRNARFULLTRÚI Nýja Sjálands í Englandi sjest hjer vera að tala við forstöðumann sögunarmyllu einnar, þar sem að mestu leyti starfa menn frá Nýja Sjálandi. Eru þeir vanir þeirri iðju, því að i Nýja Sjálandi er skógarhögg mikið og útflutningur trjáviðar. — Hversvegna galar haninn frændi? — Ifann galar altaf J>egar maöur segir ósatt. — En hversvegna galar haninn þá á nóttinn, þegar allir sofa? — Þvi að þá er verið að prenta blöðin, drengur minn! CANADISKIR LÖGREGLUMENN. Það er ekki aðeins herlið, vopn og vistir, sem Bretar hafa fengið frá Gandada, heldur einnig lögreglulið. Hið fræga canadiska „mounted police“ er ekki aðeins hin riðandi lögregla, sem lield- ur uppi lögum og rjetti í norðurhjeruðum Canada, heldur einnig lögregla á mótorhjólum. Iljer sjest ein deild af þessari lögreglu, sem nú starfar í Englandi og hefir getið sjer góðan orðstír fyrir starf sitt í þágu Scotland Yard. Egils ávaxtadrykkir — Skammastu þín ekki, Pjetur, að stela berjum í garðinum hans föður þíns, þegar nóg er til af berj- um í garði nábúans!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.