Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1941, Side 1

Fálkinn - 26.09.1941, Side 1
16 8Íftur 60 aura 39. Reykjavík, föstudaginn 26. september 1941. XIV. I RJETTUNUM k. Þe.'isa vikuna kemur fje' af fjalli lil rjetla víðast hvar á landinu, eða svo var fyrrum, en nú hefir sumstaðar verið breijtt um söfnunartíma vegna krankle.ika þess, sem er í sauofje hi n síðari árin. Sunnanlands og vestan hefir fjallferðin ekki verið neinn gamanleikur i þetta sinn vegna þrálátra rigninga, en þær eru versti óvinur leitarmanna, hrekja menn og skepn- ur og byrgja útsýnið, sem er svo nauðsynlegt í göngunum. Er því líklegt að víða hafi illa safnast í fyrstu leit i þetta sirin. — lijer á myndinni, sem tekin er af Vigf. Sigurgeirssyni sjest yfir Stafnsrjett í Skagafjarðarsýslu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.