Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1941, Page 5

Fálkinn - 26.09.1941, Page 5
F Á L K I N N 0 fræðiritum og bókum og fund- ir voru haldnir í vísindafjelög- um til að rífast um furðudýrið. Á safninu í Edinburgh eru tii lcifar af þessari skepnu, m. a. brot af hauskúpunni, og dýra- fræðingar nútímans viija halda því fram, að þessi skepna liafi verið hákarl, eins og furðudýr- ið í Cherbourgh. En ])að gefur ekki fullnægjandi skýringu á þeirri staðhæfingu að dýrið hafi verið með sex fætur, eins og friðardómarinn og' ýmsir aðrir velmetnir menn á Stronsa, sem sáu dýrið, hjeldu fram. iJví miður er ])að sjaldgæft að sjóskrýmslin láti eftir sig á- ])reifanlegar menjar. í mörg þúsund tilfellum liat’a menn ekki annað tii að lialda sjer að en meira eða minna öfgafullar og ónákvæmar lýsingar ýmsra sjónarvotta. Og það er revnt, að ekki er alt seni sýnist og að menn telja sjer trú um að þeir hafi sjeð alt annað en þeir sáu. Eru þess mörg dæmi. Margir sjómenn bafa t. d. orðið fyrir vonbrigðum er þeir þóttust sjá ótal kryppur á sæskrýmslum koma upp úr sjónum, en þegar nánar var að gáð var þetta liópur af liöfrungum, sem syntu i lest með imúfuggana upp úr sjónum. Stór iivalur getur líka í miklum sjó virst furðu líkur sjóskrýmsli og sama er að segja um risa-kolkrabba, skötur og stóran ái. Fundist liafa kol- krabbar, sem voru yfir 80 fet á lengd. Franski orlogskapteinninn Boyuer sá afar stórt liafdýr við Teneriffa 30. nóv. 1861. Það var á lilinn eins og rauður tígul- steinn og liafði afarstór augu. Öli skipshöfnin sá þessa skepnu. Skipstjórinn eili dýrið lengi vel og tókst að koma vað utan um það. En eftir þriggja stunda viðureign við skepnuna þá slapp hún, eftir að skotið hafði verið á liana Inörgum skotum. Náðist þó í dálítinn bita af skepnunni, sem var sendur á rannsóknastofu. Þetta reyndist vera kolkrabbi — sá stærsti, sem menn vita um til þessa. Þessi tígúlsteinsrauði kol- krabbi er ef til vill skýring á „skarlatsrauða skrýmslinu" sem sást af ameríkönsku skipi i Atlantshafinu fyrir mörgum árum. Þetta skrýmsli var lalið 40 feta langt. Ein merkilegasta sæskrýmsl- issagan var birt í „London News“ og „Literary Gazette“ í október 1848. Það var áhöfnin á enska lierskipinu „Daedaius“ sem sá þetta skrýmsli milli Góðrarvonarliöfða og St. Hel- ena. Skipstjórinn M’Quiiae lýs- ir skrýmsli þessu mjög ítarlega og gaf skýrslu um það í ferða- sögu sinni. Síðar gafsl honum tækifæri til að staðfesta fram- bprð sinn fyrir vísindamönn- um. Hann sá skrýmslið í 20 mínútur svo.að það varð tími til að gera nokkrar teikningar af því. Hausinn og hálsinn stóð 6 fel upp úr sjónum. Hálsinn var um 16 þumlungar í þver- mál og ginið var alselt hvöss- um tönnum og svo stórt, að fullorðinn maður hafði getað staðið þar upprjettur þegar skrýmslið gapti. Þegar flota- stjórnin dró þessa skýrslu í efa og lieimtaði nánari upplýsingar skrifaði kapteinninn langa skýrslu, sem var staðfest með undirskrift foringjanna og skipshafnarinnar á skipinu. þessi skýrsla er mjög blátt á- fram og trúleg enda þótti ekki fært að stimpa hana sem upp- spuna, þó að engip skýring væri til á fyrirbrigðinu. Nökkrum árum síðar (1856) sá enski flotaforinginn James Guv svipað skrýmsli í Erma- sundi. Bar lýsing hans mjög vel saman við lýsingu M’Quhaes og sömuleiðis myndinni, sem hann gat teiknað af dýrinu. í skýrslu frá 1857 er sagt l'rá sæskrýmsli, sem sjest hafi lýrir norðvestan St. Helena. Hausinn á því var 8 feta langur með eins- konar faxi eða liesi. Eftir öldu- ganginum í sjónum að dæma virtist skrýmslið vera yfir 500 feta langt. Það var svart með hvítum dílum og liðsforingjar og áhöfn á skipinu „Castillan" sáu það góða stund. Skýrslan um ])að er undirrituð af þremur æðstu foringjunum um borð. Langflestar sagnir af sæ- skrýmslum eru frá svæðinu milli Sl. Helena og Góðrarvon- arhöfða. Suckling skipstjöri á „Carhatic" og Shuttleworth, sem var farþegi á skipinu sáu báðir gríðarstórt skrýmsli á þessum slóðum og sama daginn sást einnig skrýmsli á líkum stað frá ameríkanska skipinu ,.A. B. Thomson“. Það eru sem sagt til þúsundir af söguní um sæskrýmsli og mörg liundruð bækur liafa ver- ið skrifaðar um þau af kunnum vísindamönnum, sem ekki þótt- ust geta brakið þessar sagnil- og lýst þær bábilju og imyndun. Flestar skýringar þessara manna ganga í þá átt að hjer sje um að ræða afkvæmi risaeðlanna. um forðum daga. Víða um heim liafa forn landdýr varðveist (t. d. í Ástralíu) og þessvegna er ekki ósennilegt að hal'dýr lið- inna alda liafi getað varðveitsl á sama hátt. Þessi dýr lifa á miklu dýpi og koma ekki upp á yfirborðið nema sjerstök á- stæða sje til, svo sem gos á hafsbotni eða jarðskjálftar. í Burevatni á Sjálandi liafa menn sjeð vatnaskrýmsli, sem eftir lýsingunni að dæma er svo- kölluð risakeila, sem er sjald- gæfur fiskur og veiðist oft suð- ur í Doná. Hann hefir lika veiðst i Danmörku. Hjer á landi hefir eigi heldur skort sögur um vatnaskrýmsli og nykra. Lagafljótsormurinn er þeirra frægastur og frá síð- ari árum má einkum nefna Þverárskötuna, sem ýmsir mæl- ir menn fullyrða að þeir liafi sjeð. Engin skýring hefir fengisl á hvaða skepna þetta væri. Myndirnar: A fremri síðu: Skrýmsli M. Ren- ards með hanakambinn. — A þessari siðu: Sæskrýmslið sem Olaus Magn- us segir frá — og „sæmunknrinn", sem setli veröldina á annan endann á tímum Kristjáns þriðja. sem svo mikið var til af í sjón- RIKHARD SANDLER OG ERKO. Þegar Rússar rjeðust á Finnland fyrir tveimur árum var sú skoðun ofarlega á baugi hjái ýmsum mátsmetandi mönnum i Svíþjóð, að Svíum bæri að hjálpa Finnlandi og fara í stríð við Rússa líka. Einkum var það Rikhard Sandler þáverandi utari- ríkisráðherra Svía, sem kvað fast að orði um þetta og þegar sænska stjórmn kaus að hjátpa Finnum í annan veg en með vopnum, sagði hann sig i'ir stjórninni. — Nú hafa Finnar rekið Rússa úr landi sínu á ný — en það er undir sterkari máittar- völdum komið hvort þeir fát að halda því. Iijer á myndinni sjást þeir Sandler (t. v.) og Erko fyrverandi utanríkisráðherra Finna og vinur Sandlers.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.