Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1941, Side 7

Fálkinn - 26.09.1941, Side 7
 F Á L K I N N 7 Myndin er tekin um borð i enska beitiskipinu ,,Sheffield“, þar sem það er að fytgja kaupskipaflota skamt frá Sikiley. Óvinaskip rjeðust á þessa skipalest, en voru hrakin á burt, án þess að tjón yrQi að á skipum Breta. í baksýn ■á myndinni sjest annað enskt beitiskip. I Norður-írlandi hefir breskur her og floti œfingar sem annars staðar, þar á meðal í því, að gera innrás iír bát- um. Hjer á myndinni sjesl enskt fótgöngulið œfa slíka innrás úr bát, á stöðuvatni einu í Ulster. Þessi mynd er einnig frá Norður-írlandi. Þar eru her- menn að róa yfir á og eru allir með vopn nema þeir, sem eru nndir árum. Þetla er eitt af því, sem enskir fót- gönynliðsmenn eiga að kunna. Þó' að enn berjist ítalskar hersveitir í Abessiníu, hefir landið raunverulega verið á valdi Breta í marga mánuði og Haile Selassie keisari er aftur kominn i ríki sitt. Ifjer á myndinni sjest Afríkuhersveit, sem tekin hefir verið lil fanga af Bretum. ,,Heima-varðliðið“ eða ,,Home Guard“, sem á að mæta óvinum Englands, ef þeir ráðast inn í lándið, hefir hin fullkomnustu vopn og er æft i inargvíslegum vopnaburði. Hjer á mynd- inni sjást liðsmenn í heima-varðsveit vera að hlusta á liðsforingja, sem er að lýSa því fyrir þeim, hvar skriðdrekunum sje hættast, þegar á þá er ráðist. Hermenn þessir fallbyssum ekið eru að draga fallbyssu á sjálfnm sjer upp brekku. Þó að nú sje flestum með vjelaafli, eiga hermennirnir að kunna að beita sjer fyrir þœr, ef vjel kynni að bila.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.