Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1941, Qupperneq 14

Fálkinn - 26.09.1941, Qupperneq 14
14 F A L K I N N »JARLINN « talinn af. 23. nóvember 1923. Ókvæntur. Theódór Óskarsson, háseti, Ingólfs- stræti 21, Reykjavík. Fæddur 22. febrúar 1918. Ókvæntur. Hann var sonur Óskars Halldórssonar. Guðm. Matthíasson Þordarson. Jóhann Sigurjónsson. Halldór Björnsson. Jóhannes Jónsson. Eyjólfur Björnsson. Ragnar Guðmundsson. Konráð Ásgeirsson. Theódór Óskarsson. Því miður þykir nú vonlaust orðið um, að línuveiðarinn „Jarlinn“, eign Óskars Halldórssonar útgerðarmanns og barna hans, sje ofansjóvar, eða að nokkur maður al' þeim ellefu, sem á skipinu voru, hafi komist lifs af. Fór skipið frá Englandi 3. scj)tember og síðan befir ekkert til þess sjjurst. „Jarlinn“ iagði upp í síðustu ferð sína hjeðan frá ísafirði ]). 21. ágúst með ísfiskfarm. Kom hann við í Vestmannaeyjum og fór þaðan 23. ágúst og komst heilu og' höldnu til Flectwood með farminn og fór það- an 3. sept. eins og áður segir. Skipið var með stærstu línuveiður- um hjerlendis, 190 ljrúltótonn, bygð- ur i Englandi 1890, en keypt hing- að 1925. Þessir ellefu menn voru á skipinu: Jóhannes Jónsson, skipstjóri, Óldu- giitu 4, Reykjavík. Fæddur 22. apríl 1877. Ókvæntur. Guðmundur Maíthíasson Þordarson, stýrimaður. Búsettur í Kaupmanna- höfn. Var staddur í Englándi, þeg,- ar Danmörk var hertekin. Fæddur í Rvík 20. janúar 1904. Kvæntur. Atti 1 barn. Eyjólfur Björnsson, 1. vjelstjóri, óð- alsbóndi i Laxnesi, Mosfellsveit. Fæddur 23. febr. 1883, Kvæntur. Átti 3 börn. Jóhann Sigurjónsson, 2. vjelstjóri, Siglufirði. Fæddur 12. febr. 1897. Kvæntur. Átti 2 börn og 1 fostur- barn. Sigurður Gíslason, kyndari, Óðins- götu 10, Rvík. Fæddur 21. janúar 1915. Ekkjumaður. Átti 2 börn. Dúi Guðmundsson, kyndari, Siglu- firði. Fæddur 4. febrúar 1901. Ó- kvæntur. Átti 1 barn og aldraoa foreldra. Kalldór Björnsson, matsveinn, Ing- ólfsstræti 21, llvik. Fæddur 20. febrúar 1920. Ókvæntur. Ragnar Guðmundsson, báseti, Gufá, Mýrasýslu. Fæddur 13. ágúst 1911. Ókvæntur. Konráð Ásgeirsson, háseti, Bolunga- vík. Fæddur 22. júlí 1912. Ókvænt- ur. — Sveinbjörn Jóelsson, háseti, Skóla- vörðustíg, 15, Reykjavík. Fæddur Sigurður Gíslason.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.