Fálkinn - 31.07.1942, Blaðsíða 4
4
f Á L K I N N
ÞJÓÐSAGNIR og ÞJÓÐTRÚ HINS GAMLA ENGLANDS
I maímánuði er bjart yí'ir
Englandi, þegar sumarið kem-
ur á ný og trjen standa í full-
um blóma. Og í þorpunum og
sveitunum er vorinu fagnað að
gömlum og góðum bændasið,
með ýmiskonar hátíðum, sem
eiga sjer alda gamla sögu. Maí
er mánuður vorhátíðanna.
1 flestum enskum þorpum og
sveitum kýs fólkið sjer ein-
liverja fallega stúlku og krýnir
hana með mikilli viðhöfn sem
„Maí-drotninguna“. Er gengið
í skrúðgöngum, ,sem skreyta sig
með hafi af blómum, og er þetta
æfagamall siður, því að róm-
verska skáldið Virgill segir frá
því, að unga fólkið í Rómaveldi
hafi dansað og sungið til heið-
urs Floru — blómagyðjunni —
í maímánuði.
Annar siður, sem er nátengd-
ari Englandi er sá, að íólkið
dansi kringum „maístöngina :,
og heldur hver einstakur í end-
ann á mislitum böndum, sem
fest eru upp í endann á stöng-
inni. Margar þessar maí-stangir
eru æfagamlar, og sumstaðar
eru fyrirmæli um það, livernig
þær skuli endui’nýjaðar, er þær
ganga úr sjer. 1 einum smábæ
- Temple Sowerby í greifa-
dæminu Westmorland — hvílir
sú skylda á bæjarstjóranum, að
endurnýja maístöngina, þegar
hún fer að slitna.
Hver greifadæmi í Englandi á
sínar eigin þjóðsagnir og ýmis-
Eítir rÍDrman Hillson.
1 ÞORPUM OG KAUPTÚNUM ENGLANDS LEYNAST
HUNDRUÐ GAMALLA ÞJÓÐSAGNA OG MUNNMÆLA.
ÞAU HAFA LIFAÐ ÖLDUM SAMAN Á VÖRUM ÞJÓÐ-
ARINNAR, BORIST FRÁ FÖÐUR TIL SONAR, TIL-
TÖLULEGA LlTH) BREYTT. OG ÞJÓÐSIÐIRNIR
GANGA I ENDURNÝUNGU LlFDAGANNA Á HVERJU
ÁRI, ER ÞEIR EIGA SINN „AFMÆLISDAG“. — I EFT-
IRFARANDI GREIN SEGIR NORMAN HILLSON FRÁ
SUMUM ÞESSARA ÞJÓÐSIÐA OG ÞJÓÐSAGNA.
konar munnmæli og þjóðsiði.
I mörgum bæjum og þorpum
eru ýmsir siðir ríkjandi, sem
eru svo gamlir að þeir hafa
fengið á sig einskonar helgihlæ
og fólkið heldur fast við þá,
eins og þeir væru trúaratriði.
í öllum hlutum landsins lifir
ýmiskonar hjátrú í sambandi
við býflugnarækt. Ýmsir trúa
til dæmis því, að þegar eitthvað
mikilsvert ber við, .hvort held-
ur það eru gleðitíðindi eða sorg-
ar, þá verði að segja býflugun-
um frá því, vegna þess að ann-
ars styggist þær við og hætti
að safna liunangi. í sumum
hlutum greifadæmisins Sussex
ganga býflugnahirðarnir milli
býflugnabúanna og tilkynna há-
tíðlega við hvert einstakt bú,
ef einhver unga stúlkan i sveit-
inni ætlar að fara að gifta sig!
I Wai'wickshire, greifadæm-
inu sem ól þjóðskáld Englands,
William Shakespeare, er bog-
fimi enn mikið stunduð sem
íþrótt. í Meredin, sem gerir
kröfu til þess að vera hinn
landfræðilegi miðdepill Eng-
lands, er árlega lialdið svoilefnt
„Wardmote“ (samkeþnismót í
bogfimi) meðal skógarliöggs-
mannanna í hinuin gömlu skóg-
um við Arden, og mæta bog-
mennirnir þar í miðaldabún-
ingum — grænum skikkjum,
með gylta hnappa og í hvítum
sokkum.
I ágústmánuði fer íram mikið
kappmót og er kept um stóran
herlúður úr silfri. Örvunum er
skotið af stórum bogum, sem
eru um tveir metrar endanna á
milli. Eru þeir að kalla má al-
veg eins og bogarnir, sem not-
aðir voru í orustunni við Crecy,
árið 134(5 og í orustunni við
Agincourt árið 1415.
Sá sem vinnur silfurlúðurinn
verður að gefa konunni, sem
dró númerið handa lionum við
hlutkestisröðina, digran silfur-
sjóð, og við dansleikinn, sem
jafnan er haldinn að kvöldinu,
liefir þessi kona rjett til að
blása nokkra tóna á silfurlúð-
í fiskiþorpinu St. Ives í Corn-
wall er til annar siður, sem
ekki er eins skemilegur.. Ilann
er svo til kominn, að maður
nokkur, John Mill að nafni, af-
henti bæjarstjóranum einu sinni
í fvrndinni sjóð, sem gefur af
sjer tíu sterlingspund á ári gegn
því, að borgarstjóri tæki að
sjer að sjá um eftirfarandi:
Fimta hvert ár eru vnldar tíu
telpur, sem eigi mega vera eldri
en tíu ára. Fá þær fimm sterl-
ingspund fyrir að dansa fimtán
minútur kringum gröf Millers
gamla, fimta livert ár og svngja
þar sálmalag. En fiðluleikarinn,
sem spilar undir, fær eilt pund
fyrir sitt verk. Viðstaddar skulu
einnig vera tvær ekkjur, eigi
yngri en (54 áa, og eru þær eins-
konar umsjónarkonur telpn-
anna, og fá þær tvö pund hvor
fyrir snúð sinn. Ennfremur skal
einu pundi varið til þess að
kaupa fyrir hvíta silkiborða,
sem telpurnar og ekkjurnar
skulu liafa á liöttum sínum.
I Barton-on-Humber í York-
shire er það siður á friðartím-
um, í páskavikunni, að „vella
eggjum“, sem kallað cr. Börn
eiga að velta eggjum eftir ó-
sljetlri flöt, þang'að lil skurnið
brotnar, og ber það barnið sig-
ur úr býtum, sem getur velt
sínu eggi lengst án þess að
brjóta það. Er þessi siður tal-
inn leifð frá hinum fornu pisl-
arleikjum, og á eggið að vera
tákn steins þess, sem velt var
frá gröf Krists.
í Knutsford er enn við lýði
gamall siður, sem nefnist „allra
Hjer er Maí-drotningin, nýkrýnd og skrautbúin, með kórónu,
sem gerð er úr blómum.
„Beating the Bounds“ heilir þessi ieikur ungra drengja í Englandi, sem
fara með keyri og „flengja“ landamæri þorps eins eða sveitar. Þessi mynd
er tekin við Toiver-kastala í London og litur varðmaðurinn úr Tower eftir
leik drengjanna.