Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1942, Síða 7

Fálkinn - 31.07.1942, Síða 7
FÁLKINN 7 Pegar skipalestir verffa fyrir affsúg óvina er baff stund- um tekiff til bragðs aö hytja skipin í reyk. Iljer sjesl reykjarmökkur, sem hylur hóp af skipum. Pessi aöferff bjargaði lióp enskra kaupskipa skamt frá Malta i mars. Hjer aö ofan eru tvœr myndir af bifreiðaverksmiðjumim við París, sem Bretar eyðilögffu i flugárás í vor, vegna þess aff þær framleiddu flutningabifreiöar handa Pjóöverjnm — 20 bifreiffar á dag. Efri myndin er tekin meffan árásin slóð sem hæst, og sýnir etdana, sem gjósa npp úr verksmiðjumim. En neffri myndin er tekin skömmu síðar og sjest þar reyk- irnir upp af verksmiðjunni. Bak við verksmiffjuna, til vinstri, siest röö af fullgeröum bif- reiffum. Verksmiöjur þessar eru i Poissy, 10 mílur norðvestur frá París. Þessi mynd er tekin um borð i orustuskipinu „Nelson“ þar sem það liggur i höfn. Er verið að flytja skotfœrin um borð i skipið, en þau eru ekkert smáræði, því að fallbyssurna eru stórar. Á þilfarinu sjást menn með 16 þumlunga sprengjuskot. Vega þau yfir eina smálest hvert. Pessa Pjóðverja tóku Bretar meðal annars í eiiuii strand- höggsferð sinni til Frakklands. Fanginn til hœgri er úr þýska flughernnm en hinn er fótgöngutiðsmaður. Enskur hermaður er að leita ú föngunum. Pað var i þessari ferð, sem Bretur eyðilögðu miðunarstöðina í Bruneval á Frakk- landsströnd, 12 milum austur af Le Havre. Teikningin lýsir atviki, sem gerðist í dagárás á flugvöllinn i Cherbourg i Frakklandi, er enskur oriistuflugmaðiir kom auga á þýska sprengjuflugvjel inni í skýlinu og stefndi beint a dyrnar og skaut af vjelbyssum sínnm. Enskti flugmennirnir komust tífs af og tókst að eyöilegja fleiri flugvjelar á vellinum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.