Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1942, Page 7

Fálkinn - 02.10.1942, Page 7
F Á L K I N N 7 Þessi 'mynd er sunnan úr Lybiu og sýnir þýska sprengjuflugvjel, sem skotin var niður yfir fíeninaflugvellinum við fíenghazi. Undir vjelinni sjást þýskar sprengjur. Myndin er tekin um borð í enska herskipinu „Warspite", þegar það er aö búa sig í ferö. A þilfarinu liggja 15 þuml- unga sprengikúlur, sem veriö cr aö koma fyrir. Þetta fræga herskip er af svonefndri „Queen Elizabetli-gerÖ“ og er 30.000 smálestir. Hefir þaö átján 15 þuml. fallbýssur, átta 6-þumlunga byssur, átta 4-þuml. loftvarnarbyssur, auk ýmsra smærri, og fernar rcnnibrautir til aö skjóta út flugvjelum. í „orustunni um Engtand“, sem hófst 8. ágúst 1940, kvaö mikið að árásum þýskra flug- vjela á enskar borgir. Nú er þetta öfugt, því að breskar flugvjelar fara hundruðum saman til tneginlandsins og valda miklum spjöllum i verksmiðjuhverfum þýskra borga, svo sem í Köln, Essen, Bremen, Ltibeck og Diisseldorff. Boston-sprengjuvjelarnar, hafa mikið veriö notaöar tit þessara stórárása aö degi til og svo Stirling-vjelarnar, sem sjást lijer á mynd- inni. Eru þær meö fjórum hreyflum og bera 8 smál. af sprengjum. Þessar Hurricane „orustu og sprengjuvjelar“ eru notaðar til árásanna á Frakklund bæöi aö nóttu og degi og eins í Rússlandi og Lybíu og til skipaverndar á Atlanthafi. Ilafa þær betri byssur, en nokkur önnur einhreyfilsflugvjel. Þegar þær eru notaðar fyrir sprengjur, eins og hjer á myndinni, hafa þær áukageymi fyrir bensín og geta bá flogið eins langt og meðal sprengjuflugvjel. í „verksmiðju hinna sameinuðu þjóða“ — einhversstaöar í Englandi, er unnið aö því, aö smiða hinar nýju Sten- byssur, sem þykja taka fram öllum eldri hermannabyss- um, og eru þó miklu fljótsmiðaöri en eldri tegundir. Þarna vinna, ásamt Bretum, bandamenn þeirrá úr hernumdu löndunum og flóttamenn úr löndum öxutveldanna Pólverjar, Tjekkar, Ungverjar, Belgar, Frakkar, Austur- rikismenn, Þjóðverjar, írar, Skotar og Walesbúar og Am- eríkumenn. En verksmiðjustjórinn er Svíi, sem tengst af hefir dvaliö i Bandarikjunum. Hjer á myndinni er ung- ur kvenstúdent frá Austurriki við vinnu sína í verk- smiðjunni. i

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.