Fálkinn


Fálkinn - 27.11.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 27.11.1942, Blaðsíða 1
16 8íður Við Tjörnina Það er tvent, sem liöfuðstaður íslands má telja sjer mesta prýði að þessi árin. Annað er breyting Austurvallar, eftir að Matthías garðyrkjuráðunautur Ásgeirsson tók við honum. Hitt er Tjörnin, sem orðið hefir að sannkallaðri Paradís fugl- anna einkum síðan að Jón Pálsson fór sjálfur að hlúa að henni og kenna börnunum að vera vinir fuglanna. Er tæplega hægt að hugsa sjer ánægjulegri sjón en þá, er börn tína brauðmola til villiandanna, sem bíða þeirra við Tjarnarbakkann. ■— Nú eru blómin á Austurvelli visnuð og pappírsrusl prýðir völlinn í staðinn. En ennþá synda endurnar á Tjörninni og gera það meðan kólgan lætur þær vera í friði fyrir klakanum. — Ljósm. Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.