Fálkinn


Fálkinn - 27.11.1942, Blaðsíða 6

Fálkinn - 27.11.1942, Blaðsíða 6
c F Á L K I N N Hver samdi leikinn, og hvert er efni hans? Jean Bapiste Poquelin de Moliere. - LlTLfi SfiBfifi - Serge Parco: SAMÚÐ ÍLITLA BÆNUM vita menn ekk- ert um uppruna Walters Lorscli en þann dag i daj;. En suma rámar í það að einn dag fyrír seytján ár- um nam vagn staðar fyrir utan liús ekkjunnar, hennar frú Loi\sch. Ó- kunn kona, fríð sýnum hafði stigið út úr vagninum og gengið inn til ekkjunnar. Henni hafði dvalist þar inni uin stund, en þá kont liún út aftur og steig inn í vagninn, ók burt — og kom aldrei aftur. Nokkrum dögum síðar kom gam- áll ekill til frú Lorsch með fimm ára gamlan strák. Kvenfólkið, sem sá karlinn koma með strákinn, hrökk í kút. Strákurin var nefni- lega ofurlitill kryplingur. Walter liét liann. Walter átti enn heima í bænum. Hann fjekk nafnið Lorsch því að ekkjan ættleiddi liann. Sumir þótl- ust nú vita, að liún liefði fengið álit- tega fjárupphæð fyrir vikið — að taka þetta ófjeti að sjer. Síðan eru nú tiðin mörg ár. Og hæjarbúarnir hafa vanist nærveru stráksa. Hann lifði innan tim þá, cn kvenfólkið flýði lianii eins og sjálfan skollann vegna þess að hann var svo tjótur. Karlmennirnir hlóu að honum og hann var skotspónn margrar ljótrar fyndni hjá krökk- tinum og árin liðu ...... — — Einn góðan veðurdag var Walter á rölti úti í skóginum fyrir utan bæinn. í reiði sinni tróð liann ijiður f.vrsta nýgræðinginn í skóg- inum, reif upp blómin, sem voru sprungin út og kramdi þau undir löppinni. Það var eins og hann vildi svala hatri sínu á þessum sak- lausu blómum, sem grænkuðu og blómguðust þarna. Hann liataði alt í kringum sig. Honum fanst sólin ekki skína fyrir hann og að jurt- irnar bæru ekki blóm fyrir hann. Hvað gaf vorið eiginlega lionum — þeim hrjáða og fyrirlitna? Árum saman Jiafði hann orðið að þola spott og spje. Engin manneskja hafði árum saman vikið að honum vingjarnlegu orði. Kryplingur — viðundur viðurstygðarinnar — dæmdur af örlögunum lil þess að Jifa innan um syeitafólk, sem ekki skyldi liarmsögu vesællar manns- æfi. Hvað stoðaði þó liann reyndi að standa á afturfótunum gegn grimmúðugum örlögum — maður varð að taka lífinu eins og jiað var og sýna þolinmæði. En Walter lialði ekki tamið sjer hina dýrmætu lisl sjálfsprófunarinnar. Líf hans var þrungið af hatri ..... En hann á eftir að lvefna . . . . Ó, hverju liafði hann búist við á þess- um degi. Hann ætlaði að hefna sín á lífinu .... á mönnunum .... Hún María litla, seytján ára stúlk- an, er komin upp í skóg. Hún var glöð og hamingjusöm. Stekkur á- hyggjulaus þúfu af þúfu og tínir fyrstu blónt vorsins. Walter stend- ur álútur við trje rjett hjá þar sent hún kemur. Hann hefir horft á hana góða stund. Nú er. stund hefndarinnar komin. Nú ætlar hann að taka sjer rjett sinn til lifsins, eins og liinir. Það sem örlögin gefa honum ekki af frjálsum vilja, það ætlar liann áð taka sjálfur. Svo ætl- ar liann að hverfa aftur til fólksins í þorpinu og hrópa afrek sitt full- um hálsi: — Jeg hefi gerl það! Nú getið þið sótt hana — nú eigið þið hanal María gengur framhjá Walter. Nemur staðar og verður hverft við, en lieílsar síðan vingjarnlega. Hún talar eitthvað urn ltvað veðrið sje yndislegt og hve fallegt sólskinið sje. — Hversvegna hlær hún ekki að mjer, eins og allir hinir, liugsar Walter. — Hversvegna heilsar liún mjer vingjarnlega og hversvegna talar hún við mig? Hann hlýtur að hafa verið raunalegur og þjáningar- fullur ásýndum, því að alt í einu kemur Maria altveg til hans og spyr: — Eruð þjer veikur. Get jeg ekki hjálpað yður? Hann getur cngu svarað, hristir aðeins höfuðið — svo óskiljanlegl finst honum það, sem skeð hefir. Manneskja hefir spurt hann, hvort luin geti ekki hjálpað honuin, krypl- ingntim, sem allir lilæja að. María kemur fast að honum og strýkur honum mjúkri hendi um kinnina. — Veslingurinn, segir hún lágt, og það er eins og lienni liafi skilist harmasaga mannlífsins. Walter stendur steinhljóður og hreyfir hvorki legg nje lið. Nýjar og óþektar kendir liafa lagt liann i læðing. Maria stendur þarna, alveg ráðalaus, en alt i einu rjettir hún lionum blómin, sein luin hefir tínt. Svo kinkar hún kolli til hans og gengur á burt. Og Walter lætur hana fara. Öll sál hans er gagntekin af aðeins einni hugsun: — Nú liefir þú liitt manneskjti, sem liefir samúð með þjer. Einmitt hún, sem hann ætlaði að misþyrma, hefir í einu vetfangi gefið honum trúna á mennina. Hann horfir á blómin, sem hann liefir í hendinni, blómin, sem hann liaföi áður reynt að kremja undir fótun- ttm. Nú elskar hann þau. Maria hafði bjargast á heljar barmi, og blómin hennar höfðu veitt ógæfusömum veslingi nokk- urra mínútna gæfu. Walter gat ekki fengið af sjer að fara inn í þorpið aftur, jiví að þá verður jiessi, sæla tekin frá honum á ný. Þessi álirif verða að endast honum til æfiloka. Með þennan at- burð í huga ætlar liann sjer að hverfa inn í annan heim. Fæddiir i Pcirís 1622; dáinn s. sl. 1675. ,,t>aö er sterk árás á hverskonur ódygð uð gera huna uð Iwers manns alhlægi; þvi að menn þola auðveld- lega ofanígjöf; en þeir þola engan- veginn háð og spotí. Þeir viður- kenna sig illa rnenn, en alls ekki hlægilega". Þetta eru orð inanns (í formála fyrir Tartuffe), sem flestir ritdóm- arar telja mesta gamanleikahöfund idlra alda og telja jafnfætis Sofoklesi og Shakespeare. Voru þau skrifuð til varnar Tartuffe, þeint leik lians, sem talinn er frábærastur og til- komumestur. Því að það var eins á 17. öld og á vorum dögum, að á- hrifamiklar klíkur reyndu að finna að hverjum þeint leik, sem eigi fjell í þeirra kram eða fullnægði sin- gjörnum áhugamálum þeirra. Við getum skilið hve bitur baráttan var háð um Tartuffe af þvj, að leikur- inn fjekst ekki sýndur fyrir al- ntenning fyr en þrent árum eftir að frumsýning liafði verið á honum, fyrir Lúðvík XIV. „Moliere“ var í rauninni ekki annað.en leikaranafn, sem hið unga snillingsefni liafði tekið sjer þegar hann gekk í hóp flökkuleikaraflokks eins. En svo frægur varð hann uiul- ir þessu nafni, að jieir eru ekki nema fáir, sem þekkja hið rjetta ættarnafn hans, Pouquelin. Faðir Moliéres var ríkur kaupsýslumaður og kgl. hirð-liúsgagnasali, og af því að þetta var arfgeng nafnbót þá var sonur lians nógu kænn til að nota sjer liana til þess að koma sjer inn- undir hjá konunginum, þegar hann kom lil París, eftir að hafa ferðast með leikflolíki sínum um landið i tólf ár. Þessi tólf ár gerðu ekki aðeins á- gætan leikara úr Moliére lieldur gáfu þau honum einnig þá innsýn í Jífið og skapgerð manna, sem gerðu hina síðari gamanleiki lians svo frá- bæra, að þeir skara máske fram úr tim aldur og æfi. Hann kom til Par- ísar 3C ára gamall, í þeim tilgangi að setjast þar að. Þegar liann var fertugur, kominn í álit og orðinn vel- slæður, kvæntist hann tvítugri sysl- ur aðalleikkonu flokks síns, Made- leine Bejart. Hjónabandið varð alls ekki gott og mun aldursmuhurinn liafa átt þátt i því, og svo liitt, hve afbrýðissamur hann var. Þetta, á- samt jjvi að liann- misti uppáhaJds son sinn og átti i sífeldum erjum við klíkur þær, sem þóttust hafa orðið fyrir hinu napra háði Moliér- es, olli því, að efri ár lians voru freniur ógæfurík. En hann hjelt sámt áfram að semja skopleiki sína og leika i þeim og ]iað var á leik- sviðinu, sent hann fjekk hóstakast og hlóðspýting og dó jiví nær sam- slundis. í sömu andránni og snildarverk- ið Tartuffe má nefna leikritin T)on Juan, Le Misantrope og Lærðu frúrn- ar. En fjöldi annara leikrita eftir liann er enn lesinn og leikinn uiii allan heirn, ekki síst i Frakklandi. Verður sagt frá efni fjögra þeirra leikja, sem nefnd voru, hjer á eftir. TARTUFFE eða HRÆSNARINN. (Þrir þættir leiksins voru fyrst sýnir í Verseilles 12. maí 1665, en allur leikurinn i niwerandi mynd i París, 5. febr. 166!)). ORGON, ríkur heimilisfaðir í Par- ís, hefir látið blekkjast svo af hræsni og raupi betlarans Tartuffe, að henn gerir hann að lieimilisvini sinuni. Á skömmum tínia tókst Tar- tuffe að verða raunverulegur lnis- bóndi á heimilinu og ráða jiví hvernig heimilisfólkið á að sitja og standa. Orgon reiðist þessu síður en svo, en telur öll afskifti Tartuffe Stafa af umhyggju fyrir velferð sinni. Hann er að því korninn að rjúfa hjúskapárloforð við Valére nokkurn, sem hann ltefir áður lofað dóttur sinni, Marianne, til þess að geta gefið Tartuffe liana fyrir konu og komist í órjúfandi tengdir við þeiin- an liúsvin sinn. Elmira stjúpmóðir Marianne og seinni kona Orgons hittir Tartuffe og biður hann um að liafna ráða- hagntím við Marianne. En Tartuffe, sem lxeldur að þau sjeu tvö ein, stingur upp á því við konu velgerða- nianns síns, að Jiau skuli gerast elsk- hugar á iaun. Darnis, sonur Orgons, ltemur nú fram úr fylgsni sinu, þar sem liann hefir heyrt á samtalið, og í sama bili kemur Orgon inn. Segir Damis nú föður sinum aJla sólar- söguna, óg hvilíkur þorpari Tar- tuffe sje. En Orgon neitar að taka orð sonar síns og konu trúanleg. Og Jietta þykir honunt þó ekki nóg bot fyrir órjett Jiann, sem sakleys- inginn Tartuffe liefir orðið fyrir, svo að hann gefur Tartuffe afsals- brjef fyrir húsinu sinu i sárabætur. Ennfremur krefst hann þess, að þau verði gefin saman undir eins, Mari- anne og Tartuffe. í örvæntingu sinni spyr Elmira Orgon mann sinn, hvort hann mundi vilja trúa sviksemi og fúlmensku Tartuffe ef hann heyrði hana með eigin eyrum og sæi hana með eig- .ir: augum. Þó ólíklegt megi heila felst Orgon á þetta, og nú fejur liún liann undir stofuborðinu. Kallar hún svo Tartuffe á sinn fund og lætur hann þylja upp nýtt tilboð Frh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.