Fálkinn


Fálkinn - 27.11.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 27.11.1942, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Louis Bromfield: 35 AULASTAÐIR. ♦ ♦ ♦ einnig undirritað meö nafninií, sem Sjana hafði lesið fyrra hlutann af gegnum um- slagið með Boston i)óststinipinum. Þegar hann gekk burt af símstöðinni, var ein- beitta hakan d&lítið venju fremur einbeitt og stálgráu augun aðeins stálgrárri en venjulega. Síðan gekk hann vfir torgið og beint í Búnaðarbankann, sem var i húsaþyrpingu Dorta, og eftir tíu mínútna l)ið fjekk liann áheyrn hjá bankastjóranum, sem var ekki nærri eins altilegur og gjaldkerinn i liin- mn hankanuní. Samtalið var ekki langt. Hr. Ríkharðs tók upp peningaumslagið sitl og lagði það á borðið fvrir framan sig, og stundarkorni siðar gekk hann út með veð- skjölin fyrir Aulastaði í vasanum og rúina þrjú þúsund dali að auk. Úr bankanum fór hann til Landons mál- færslumanns. Landon var magur, vofuleg- ur og guðhræddur maður og ekki þannig, að hr. Rikharðs litist sjerlega vel á hann, en liann var klókur la,gamaður og sóknar- nefndarmaður í Baptistasöfnuðinum. Þess- vegna var hann ekki hrifinn af Gasa-Mariu og var ekki viss um nema bæði hún og borgin hefðu best af því, að Maria dveldi í Steininum. Það tók næstum tuttugu min- útur að sannfæra Landon, en þá lók hann hattinn sihn og gekk ásamt gesli sínum í rjettarsalinn. Dóinarinn, Flynn gamii, var ekkert hrií’- inn af þessari heiinsókn. Alt frá þeirri stundu er þeir settust, aftarlega i salnum, misti liann öll tök á máhmuni, sem liann hafð til meðferðar. í augum hans voru þess- ir tveir aðkomumenn alls ekki neinir venjulegir áheyrendui', sem kænni til þess að lilusta á það sem fram fór, lieldur voru þeir einhverjir náhrafnar. Og Ironum var meinilla við þessa heimsókn, enda var hann eins og óaldarflokkur Dórta yfirleitt hræddúr, ]iessa dagana. Dómarinn liafði lalsverða samvisku, þrátt fyrir fylgispekt sína við Dorta, og hún batnaði ekki við heimsókn höfuðandstæðinga hans. Versl var þetta með trygginguna fyrir Gasa-Maríu. Hann vissi, að liann liafði farið ólöglega að, er liann neilaði henni að setja tryggingu, og liann vissi líka, að Land- on var, þrátt fyrir alla guðhræðshma sína, einhver versti harðjaxl við að eiga. Já, lionum líkaði ekki návist þessara tveggja gesta. Fanta mátti altaf eiga við; Þeir höfðu hver sitt ákveðna verð. En þessir! Nei, ofsamenn voru altaf óútreiknanlegir, ekki síður en brjálaðír menn. „Ilelviskur asni gat jeg verið, þegar jeg gerði það fyr- ir kerlingarskrattann að sleppa þessum djöfli upp á æruorð.“ Hann skildi, að liann sjálfur bar í rauninni ábyrgðina á öllu þessii skurki, sem verið var að gera í mál- um borgarinnar, og var nú á góðum vegi að eyðileggja fyrir full og alt þessa vjel, sem liann og' fleiri liöfðu bygt svo vand- lega og var svo ábatasöm. Ef hann sjálfur liefði ekki verið svona bölvaður asni, væri þessi Ríkharðs nú að tæma sorpfötur í stað Jiess að koma öllu i uppnám. Og það var heldur ekki eins og Dorti liefði þagað yfir þessari staðreynd, síðan krossferðin liófst. „Vísað frá,“ heyrði liann sjálfan sig segja. „Næsta mál!“ Það spáði engu góðu, að Lándon sjálfur var kominn liingað, til ])ess að levsa Gasa- Mariu út úr fangelsinu. Það þýddi það, að bæði góðir og lakari borgarar liöfðu gert bandalag gegn óaldarflokknum. Og Gasa- María og sóknarnefndarmaðurinn Baptis- anna voru óneitanlega skrítnir rúmfjelagar. Þá gerði það homim ekki rórra, að rjelt áður en hann fór inn í rjettarsalinn hafði lögreglustjórinn sagt lionum, að tveir að- komu-morðingjar væru í borginni með byssur og önnur vopn sín. Flvnn gamli vissi ekki, liver hafði útvegað þá, en hann þóttisl fara nærri um það. _ Þegar síðasta málið var útkljáð, sá hann Ríkharðs og Landon kónia til sín. Hann vissi vel, hvað þeir ætluðu. að segja, og þeir sögðu það líka. Ríkhars tók upp þrjá þúsund dalaseðla ,agði þá á borðið fyrir framan dómaia.iii og sagði: „Við erum komnir til þess að leysa liana Maríu út.“ Dómarinn gat ekki annað gert en taka við veðfjenu og afgreiða málið, eins og'ekkert hefði i skorist. Að þvi loknu, sagði Landon sóknarnefiidarmaður, og svipurinn var eins og á spámanni lengst aftur úr Gamla- lestamentinu: „Það er rjett að taka það l'rani, að verði María fundin sek, verður dómnum áfrýjað, og ef þörf krefur, til I læstrjettar Bandaríkjanna." Flynn gamli, sem áruni saman var van- astur |)ví að löðrunga smælingjana, tók ]>essu með niestu auðmýkt. Hann sagði að- eins: „Lögin verða að liafa sinn gang.“ „Já, það ættuð þjer að láta þau hafa,“ svaraði Landon. „Það er gott að fá þetta mál sem sýnishorn. Síðan kvöddu þeir kumpánar og gengu úl úr salmim, en eftir sat dómarinn í órólegu skapi og var að hugsa uiTi, livað þessir menn gætu átl i pokahorninu, sem gerði þá svona einbeitta. María var ekki fyr koinin út úr fanga- klefanum en bún sagði þeim fjelögum alt af ljetta um Malla með svínsandlitið og fje- laga hans. Hún kunni svo að scgja allar ævisögur þessara stórglæpamanna, sem höfðust við í borgúnum fram með ánni og lá ekki á þeim fróðleik sínum, enda urðu þeir steinhissa. Að sögunni lokinni, sagði Baptistinn, sem nú var orðinn náfölur og einbeittur á svip: „Ekki nema það þó að flytja leigumorð- ingja til Flesjuborgar! Hjer verður eitl- livað að hafast að.“ „Það er ekki annað en hitta lögreglu- stjórann," svaraði Ríkharðs, og síðan stik- uðu þeir báðir áleiðis þangað, og kemdi aftur af þeim. Þegar Ríkliarðs kom á skrifstofu Gunn- fánans, gekk liann inn í skonsu frúarinn- ar, lokaði á eftir sjer og rjetti henni veð- skuldabrjefið. Hún stóð með það í liend- inni, án þess að vita hvaðan á sig stæði veðrið og sagði: „Hvað er þetta?“ „Það er skuldabrjefið fyrir Aulastaði. Jeg leysti það út.“ „En hvernig?“ „Það er sama, hvernig; jeg sá fyrir því.“ „Já, en hvernig gátuð þjer það?“ „Æ, það er sainá, hvernig jeg fór að þvi. Jeg skal útskýra það alt Sainan betur seinna. Jeg lief svo mikið að gera uúna.“ Og liann skildi Ííana eftir með brjefið í liendinni. Þegar lianii var farinn, atliug- aði hún það gaumgæfilega, ekki at' þvi, að hún skildi neitt í því, upp eða niður, held- ur fanst henni einhvernveginn það eiga við. Að þvi, er hún gat best sjeð, var brjef- ið útleyst og hún laits við þennan refsivönd og lienni varð í skapi eins og drukknandi nianni, sem tekst að losa myllusleininn aí' liálsi sjer. En gífeðin varð skammvinn, því brátt greip hræðslan liana aftur, þó ekki við neina hættu eða fjandskap, sem ógnaði henni, heldur fór hún að hugsa um, livern- ig lir. Ríkharð gæti þetta, og hina dásaní- legu tilkomu lians inn í sögu blaðsins og hennar sjálfrar. Ilver var hann eiginlega? Hversvegna gerði liann svona mikið fyrir liana? Ilvernig þorði hún, sem var af Lýðs- ætlinni, að þiggja svona velgerðir af hendi ókunnugs manns? Var það rjett gert af henni? Hvað hefði .1. E. sálugi sagt um þetta? En þegar liann kom inn i skonsuna, stundarkorni seiiiná og hún sagði við liann: „Jeg get ekki látið vður vera að gera svoiia fyrir mig, eins og þetta með veðskuldina,11 svaraði hann aðeins: „Við höfuni engan tíma til að karpa um það núna. Og það er ekkert víst að jeg sje að gera það fyrir yður. Það gæti eins vel verið fyrir sjálfan mig. Látið þjer þar við sitja i bili. Seinna skiljið þjer það kanske betur.“ Svipurinn á andliti lians var hörkulegur og í fyrsta sinn voltaði nú ofurlítið fyrir óþolinmæði í röddinni. Henni fanst hann næstum önugiír og því meir fann liiin lil kvenlegs vanmáttar síns. Þá sagði liann: „Þjer þurfið ekki að hafa áhyggjur út úr pappírnum. Jeg er búinn að ganga frá þvi lika.“ Og svo snerti haiin öxl liennar svo blíðlega, að hún varð alveg hissa, og sagði: „Gerið vður ekki néinar áhyggjur, en lialdið hara áfram verki yð- ar. Blysfararnefndin kemur hingað undir eins og blaðið er tilbúið í pressuna, og jeg hef margt að gera þangað til. Frúin vissi ekekrt um leigumorðingjana, fyr en Marta kom með hálfblautl blað i hendinni, til hennar, klukkan fiinm. Þar var sagan á forsíðu með stórkallaletri:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.