Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Þetta eru þrír Bandarlkjahershöföingjarnir, sem allir særðust i viöureign viö Japana á Nijju Guineu, á spitala einhversstaöar i Ástraliu. Frá vinstri: Hanford MacNider, sem tvisvar fjekk heiöursmerki fyrir hetjudáö í síöasta stríöi, Albert W. Waldron, sem einnig barðist i Frakk- landi 1918 og Clovis E. Byers. Myndin er úr eyðimerkurhernaðinum tekin úr orustuflugvjel, sem hefir verið að eltast viö járnbrautarlest frá andstæðingunum. Tókst að liitta (estina, sem alls voru 26 vagnar í, skjóta sundur eimreiðina og hitta vagn, sem hlaðinn var fallbyssukúlum. Þegar frú Chiang Kai-Shek, (t. v.) kona kinverska hæst- ráöandans var á ferö i Chicago i vor heimsótti hana auöug kona, frú Emmons Blaine, dóttir sláttuvjelakongs- ins McCormick og afhenti henni 100.000 dollara gjöf til foreldralausar barna i Kína. Vpphæðin var andvirði jarö- eignar, sem frú Biaine haföi selt. Hjer sjást tveir kínverskir og tveir amerískir flugmenn, sem hvorirtveggju hafa tekiÖ þátt í árás gegn Japönum, heilsast eftir árangursmikla flugferö. Myndin er frá herstöövum frjálsra Frakka, sem berjast með sameinðu þjóöunum í Noröur- Afríku, og sýnir athöfn sem fram fór í sambandi viö vígslu nýs fána. Þessir skriðdrekar, sem mikiö hafa veriö notaöir í eyðimerkurhernaðinum hafa þaö til síns ágætis, aö þeir eru haröskreiöir, þó aö þeir sjeu þungir, og hafa mjög sterka fallbyssu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.