Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 459 Lárjett. Skýring. 1. Barn, C. Vanstilt, 12. HáÖskir, 15. Tveir eins, 16. Höfuðbúnaður, 18. Syngja, 19. Frjetastofa, 20. Karl- mannsnafn, 22. Kænu, 24. Eldiviður, 25. Mannsnafn, • 27. Glugga, 28. Horfði, 29. Á í Evrópu, 31. Titill, 32. Ófríslc, 33. Veg, 35. Sjóntæki, 36. Ófreskja, 38. Óákv. fornafn, 39. Mála, 42. Þvo, 44. Eiga, 46. Sínar, 48. Tón- tgeund, 49. Op, 51. Eldur, 52. Göm- ul mynt, 53. Slóðanna, 55. Hringrás, 56. Tónn, 57. Verkfæra, 58. Þrætu, 60. Einkennistafir, 61. Hernám, 63. Yfirgefna, 65. Foringi, 66. Fallegra. LóOrjett. Skýring. 1. Matreiðslumenn, 2. Tónn, 3. Atviksorð, 4. Stefna, 5. meira, 7. Þjóðar, 8. Glata, 9. Tröllkona, 10. Fangamark, 11. Gekk, 12. Hagyrðing, 14. Glerið, 17. Hests, 18. Limur, ef., 21. Ríki í Asiu, 23. Sjálfbjarga, 24. Ull, 26. Koddi, 28. Þörf, 30.Verkfær- in, 32. Guðspjallamaður, 34. Beyg- ingarending, 35. Atviksorð, 37. Klaki, 38. Bæjarnefn, 40. Slóði, 41. Seðlana, 43. Helgirit, ef., 44. Kjána, 45. Kven- mannsnafn, 47. Ána, 49. Tapa, 50. Ilmar, 53. Bæjarnefn, 54. Manni. 57. Mannsnafn, Jjf., 59. Metta, 62. Tveir samhljóðar, 64. Beygingarending. LAUSN KROSSGÁTU NR.458 Lárjett. RáÖning. 1. Kvarsi, 6. Granni, 12. Parruk, 13. Óregla, 15. Ar, 16. Skúm, 18. Knít, 19. Ll, 20. Ppp, 22. Krufinn, 24. Mús, 25. Pars, 27. Krani, 28. Magg, 29. írani, 31. Aga, 32. María, 33. Gæsa, 35. Vaka, 36. Hafurtask, 38. Móki, 39. Skar, 42. Skæli, 44. 51. Agar, 52. Ali, 53.Sýkilin, 55. Amt, Haf, 46. Aníta, 48. Koll, 49. Falar, 56. Ru, 57. Eiki, 58. Snör, 60. Da, 61. ígildi, 63. drósin, 65. Arfinn, 66. Byrðar. Lóörjett. Ráöning. 1. Karpar, 2. VR, 3. Ars, 4. Rukk, 5. Skurk, 7. Rónni, 8. Arin, 9. net, 10. NG, 11. Illugi, 12. Pappir, 14. Alsgáð, 17. Mura, 18. Kina, 21. Prag, 23. Fagurgali, 24. Mara, 26. Snæhóll, 28. Makkana, 30. ísaki, 32. Maska, 34. Afi, 35. Vas, 37. Ósk- ari, 38. Mæli, 40. Ríga, 41. vartan, 43. Koluga, 44. Haki, 45. Fals, 47. Tamdir, 49. Fíkin, 50. Rindi, 53. Sidi, 54. Nörr, 57. Elf-, 59. Roð, 62. Ir, 64. SA. Tom spenti brýrnar, næstum því upp í hvítar hársræturnar. „Nú, heyrðiröu ekki hvað við sögðum?“ „Aðeins byrjunina, þegar þið koinuð að kjarna málsins, ljetu samræður ykkar í eyrum minum eins og Niagarafossinn í gegnum útvarpið.“ Hann þagnaði. „Skárri var það nú bölv.... hvíslingurinn, þessi Rudd!“ sagði hann gremjulega. Tom brosti í kampinn. „Sparaðu þjer gremjuna. Mergurinn málsins rúmast í örfáum orðum. Ekki svo að skilja, að hann færi með tóman þvætting, síður en svo. Hann gaf sem sje í skyn .... með berum orðum .... að hún hafi mútað sjer til að njósna um hina og þessa — og þá einkum og sjer í lagi þennan prest og hann Ridgeway. Sjerðu ekki hvað henni gelck til með því?“ „Sje jeg eklci .... hvað meinarðu?“ spurði sjómaðurinn hvatlega. „Bíddu nú hægan, Stubbur! Jeg á við það, bvort þú sjáir ekki að Minna Watkyn, * það er að segja „frænka“ .... sjerðu ekki hvaða brögðum hún beitti? Það sje jeg. Hún hafði úl úr mönnum fje með hótun- um; svoleiðis hafði hún það, sú gamla!“ Sjómaðurinn setti totu á munninn og blístraði lágt. „Kemur heim, karl minn! Stendur heima!“ Hann leit á gestgjafa sinn og ljómaði af ánægju. „Þar hitti loka keng! Hún berti og herti og herti á takinu, þang- að til sá, sem hún þjarmaði mest að, send- ir henni konfelctöskjuna. Hana grunar, að það sje ekki sem heilnæmast, en liún er ekki alveg viss um það .... ekki alveg viss um það, hver þeirra stóð fyrir sending- unni. Þá tekur hún upp á því að bjóða þeim úr öskjunni á víxl, og veiða synda- selinn á þann hátt, skilurðu? Og það er nú trú mín, að hún hafi náð í hann. Sje það svo, hefir hún verið nógu heimsk til að ganga enn liarðar að honum, uns hann slepp- ir sjer alveg og gerir út af við hana!“ Sjó- maðurinn þagnaði og gekk yfir að borðinu. Þar fjekk liann sjer aftur í krúsina og saup á. Svo steig hann nokkur dansspor, Ijett og fimlega eins og dansmær, þótt stórvaxinn væri. „Gátan er ráðin! Gátan er ráðin!“ sönglaði hann kátur. Tom horfði á liann brosandi. „Það er naumast þú ert ánægður með þig! En senni- lega hefir þú rjett fyrir þjer í þessu.“ „Rjett fyrir mjer! Jeg hefði nú haldið það!“ Han liló og bætti við. „Fáðu þjer sæti, karl minn. Við þurfum að skeggræða þetta betur. Mér datt líka nokkuð nýtt i hug.“ Þeir röbbuðu saman í nærfelt lieila klukkustund. Þá reis Tom á fætur, teygði sig og geispaði. Hann sagði í geispalokin: „Við reynum þetta þá. En varaðu þig á því. Þetta er fjári glæfralegt.“ „Það verður að hafa það. Við verðum að reyna það, hvað sem tautar!“ Hann geispaði. „Mig er farið að langa í kojuna. Hvar geturðu látið mig sofa?“ „Það er alveg óhætt, að þú sofir hjerna. Betty heldur vörð .... Hvernig leið Vallí áðan?“ „Hún svaf, þegar jeg fór frá henni .... Það er best jeg skreppi niður og færi lienni vatn.“ Hann stóð upp, og áður en varði var liann liorfinn á bak við rúmið með eina af vatnsfötunum hans Tom i hendinni. Eftir svo sem fimm mínútur kom hann aftur; hann hafði hnýtt saman reimarnar á stígvjelunum sínum og hengt þau um hálsinn. Hann mælti í hálfum liljóðum, eins og hann væri hræddur um að vekja þá, sem um var rætt, þótt hvergi væri hún nærri: „Hún sefur ennþá! Rjett eins og fugl í hreiðri!“ Annað sagði hann ekki; og það voru ekki heldur orðin, lieldur raddblær- inn, sem kom Tom til að sperra brýrnar og skotra svörtu augunum rannsakandi til fjelaga síns. Sjómaðurinn ljet helluna falla yfir gat- ið, ýtti rúminu á sinn stað og settist að því loknu þegjandi á rúmstokkinn. Hann tók ofan stígvjelin, er enn hengu um hálsinn á hoiium, og byrjaði annarshugai* að fást við hnútana, sem voru á reimunum. Hann sá ekki hnútinn og tók alls ekki eftir því, hve klaufalega fingur hans fitluðu við að leysa hann. Hann var að rifja upp mynd, er ný- verið blasti við augum hans, mynd af fín- byggðum, grönnum líkama, glóbjörtu hári með gullslikju og daufum roða á fölleitum, skærum vanga. Hann hafði orðið snortinn af þessari sýn, og undrast það með sjálfum sjer. Annarlegar tilfinningar bærðust í brjósti hans. Eða ef til vill voru þær ekki annarle,gar, heldur virtust vera það vegna þess, hve óvenjulegar þær voru. Djúp um- brot bærðu á sjer í djúpi liugans, óákveðn- ari en endurminning; eins og svipir ungra og sárra geðshræringa, er liann haði aldrei skilið og nú voru óskiljanlegri en áður. Fyrir hugskotssjónum hans stóð aðeins þetta, sem augu hans höfðu sjeð og ónot- in, sem sýninni fylgdu. Og svo flaug hon- um all í einu í hug önnur mynd, sem máði þessa burt. Nú var liann staddur í lítilli, lágri stol'u, nakinn niður að mitti og með handklæði í hendinni, bíðandi þess að dyrnar opnuðust. Og hann sá meira .... Hann lifði upp aftur sjerhvert augnablik þeirrar nætur; afgleymi liennar og unað; hve óvenjuleg hún var, hve frábrugðin, undarlega gerólík öðrum þess liáttar nótt- um. Hann lifði upp aftur morguninn eftir og hugsaði um muninn á honum og öðrum slíkum morgnum, og liann var enn merki- legri; liann liafði vefið svo magnþrunginn, undarlegur og innfjálgur, svo afarólíkur því, sem flestir hinir morgnarnir höfðu verið með þreytu sinni, hæðni, stundum viðbjóði, stundum kuldagáska. Hann reyndi án þess hann vissi, að greiða úr þessu í liuga sjer. Hann gat það ekki. Hann hefði ekki getað fundið orð til að skýra það, sem \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.