Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 11.06.1943, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 Arður til hluthafa Á aðalfundi fjelagsins þ. 5. þ. m. var samþykt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyr- ir árið 1942. Arðmiðar verða innleystir á aðal- skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum fjelagsins út um land. H. f. Eimskipafélag íslands j Frá Sumardvalarnefnd Þau börn, sem dvelja eiga á eftirtöldum barnaheimil- um, mæti við Miðbæjarskólann, til brottferðar, eins og hjer segir: Brautarholt á Skeiðum: Miðvikudaginn 1(5. júní kl. 2 síðdegis. Mentaskólaselið: Miðvikudaginn 1(5. júní kl. 10 árdegis. BRETAKONUNGUR í FLOTAHEIMSÓKN. Fyrir tveimur mánuðum var Georg Hretakonuiigur í 4 daga heimsókn hjá heimaflotanum og gisti meðal annars i orustu- skipinu „King George V“, sem er 35.000 smálestir. Hjer sjest hann viðstaddur samkomu á skipinu milli foringjanna, og virð- ast jyeir horfa á eitthvað skemtilegt. Sælingsdalslaug: Miðvikudaginn 1(5. júní kl.‘ 8 árdegis. Stykkishólmur: Fimtudaginn 17. júní kl. 8 árdegis. Staðarfell: FöstUdaginn 18. júní kl. 8 árdegis. Farangri barnanna að Staðarfelli og Stykkishólmi sje skilað i Miðbæjarskólann kl. 2 síðdegis, daginn áður en börnin fara. ' Áríðandi er, að börnin mæti stundvíslega á auglýstum tima. SUMARDVALARNEFND. Geymið auglýsinguna. ATHUGIÐ ! Vikublaðið Fálkinn er seldur i lausa- sölu í öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauð- sölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið — VIKUBLAÐIÐ ,FÁLKINN‘ Svlar auka framlelðslu gerfisilki Vegna síþverrandi innflutnings á liráefnum til vefnaðarvörugerðar og prjónless hafa Sviar orðið að auka gerfisilkisframleiðsluna i landinu. Þó að þeir liafi aukið afköst verk- smiðja þeirra, sem fyrir voru, hefir þetta ekki nægt, svo að nýlega hefir verið reist stór ný verksmiðja fyrir „kvoðu-ull“. Nýja verksmiðjan er í Mið-Sví- þjóð vestanverðri og er stærsta verksmiðja sinnar tegundar, sem enn hefir verið reist í Svíþjóð. Framleið- ir hún 7.500 smálestir á ári, en þær verksmiðjur sem fyrir voru í grein- inni framleiddu nálægt 6.C00 smá- lestir. Verksmiðja þessi kostaði nálægt 15 miljón sænskar krónur. Allar vjelar verksmiðjunnar eru af nýjustu gerð og langmest af þeim smiðað í Sviþjóð. Þegar unnið er með full- um krafti í verksmiðjunni starfa þar um 350 manns og framleiðslan er 24 smálestir á dag. Ennþá er liún þó ekki nema 8 smálestir. Hráefnið fær verksmiðjan frá súlfitgerðum í nágrenninu. Eigendur verksmiðj unnar eru sumpart einstakir vefn- aðarvöruframleiðendur og sumpart heildsala-samvinnufjelag. Sömu að- ilar hafa áður liaft samskonar sam- vinnu um rekstur gerfisilkisverk- smiðju í Norrköping. Vingjarnlegur maður: — Hvers vegna ertu að gráta núna? Jeg sem gaf þjer tíu aura í stað tvíeyrings, sem þú týndir! Stráksi: Já, en nú er jeg að gráta út af 25-eyringnum, sem jeg misti í síðasta ntánuði. Nýjnstn bæknrnar em: Huganir, • stórskemmtileg bók eftir Guðm. Finnbogason. Hann segir sjálf- ur: „Mjer þykir vænst um ])essa bók af öllum verkum mínum, í henni er það besta sem jeg hefi gert.“ Siðmenning — Siðspilling, eftir Gunnar Gunnarsson skáld. Bogga og Búálfurinn. Ævintýri eftir Huldu. Ljóð og lausavísur, eftir Þórð Einarson. Þeir sem hafa gaman af alþýðukveðskap, þurfa að eignast þessa bók. Dýrasögur, eftir Bergstein Kristjánsson. Fallegar sögur með myndum. Prýðileg barnabók. Stjörnublik, ljóðabók eftir Hugrúnu. Hjálp í viðlögum. Nauðsynleg bók á hverju heimili. Gráa slæðan, skáldsaga, spennandi og Jcemmtileg. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.