Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.06.1943, Blaðsíða 1
.16 síður. UR GLJUFRINU A SKAPTAFELLI Skaptafell er nyrsti bær Öræfasveitar og sá sem flestir koma fyrst á, þeir er að vestan koma. En þar blasir þegar við hin undursamlega fegurð þessarar afskektu sveitar. Af öldunni fyrir ofan bæina í Skaptafelli sjer til Kristínartinda, Hrútafells og Öræfajökuls. En við austurjaðar túnsins er gilið, sem frægt er orðið, vaxið hinum fegursta skógi og með hvörnmum, en læknr fellur í smærri og stærri fossum ofan úr heiði og niður í Skeiðará. Hjer sjest einn fossinn; er hann ofanvert við túnið. — — Myndina tók Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.