Fálkinn - 25.06.1943, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
5
SÍÐUSTU LEIFAR'
af þýskri flugvjel, sem fóst er Þjóöverjar regndu að ná vígi
Breta við Bou Arada i Tunis. Höfðu Bretar ráðgert að hefja
árás á Þjóðverja við fgrsta tækifæri og höfðu undirbúið hana,
og komið fgrir ‘25-punda fallbyssum í skógi við stöðvarnar.
Voru þeir þvi vel við búnir, þegar Þjóðverjar stefndu skrið-
drekum sínum að stöðvunum, með flugvjelum til fylgdar og
eyðilögðu 17 skriðdreka. En flakið er af Heinkel-flugvjel 129.
Sjest annar vængurinn, með hakakrossinum.
Hver samdi leikinn,
og hvert er efni hans?
þessi leikur sýndur i Frankfurt árið
1601. Jafn kunnur var hann í Hol-
landi og hafði mikil álirif á hol-
lenskar bókmentir. Það getur verið
að skammlífi Kyds liafi slitið bók-
mentaþráð, er hefði getað orðið
lengri, en líka er hitt liugsandi, að
Spanska harmsagan innihaldi alt
það, sem skáid þetta hafði á hjarta.
Thcimas Kyd
Fæddur í London 1558.
Dáinn í London 1595.
Fram á síðasta tug 19. aldar vissu
menn svo að segja ekkert um æfi
leikskáldsins Thomas Kyd, sem uppi
var á tímum Elísabetar drotningar.
Þó að leikrit hans, Spanska harm-
sagan, sem fyrst var sýnd á leiksviði
kringum árið 1587, nyíi afar mikilla
vinsælda alla stjórnartíð Elisabetar
og á rikisstjórnarárum næstu kon-
unga, James I. og Charles I., var nafn
Kyds aldrei nefnt í sambandi við
þennan fræga leik fyr en árið 1773.
En þá vildi svo til að það var nefnt
í bæklingi eftir Tliomaj Heywood,
þar sem vitnað var i Spöns'ku harm-
söguna eða Hieronimo eins og leik
urinn var venjulega nefndur af sam-
tiðarmönnum Kyds.
Faðir Kyds var að sögn skjala-
semjari eða miðlari í London. Ment-
un sína hefir Thomas sennilega feng
ið í „Merchant Taylor School“, og
fengið nasasjón, að niinsta kosti, af
latínu, frönsku, ítölsku og spönsku.
Virðist hann hafa fengið inngöngu í
mentafjelag eitt, sem heldri menn
höfðu með sjer, þó að líklegt sje að
hann liafi ekki staðið þessum mönn-
um jafnfætis, hvorki að ætterni
eða mentun.
Um það leyti, sem Spanska harm-
sagan kom fram, eða skömmu síð-
ar, hefir Kyd, að því er virðist,
komist i náin kynni við skáldið
Christoplier Marlowe. Á árunum 1590
—1593 virðast þessi leikritaskáld
bæði liafa verið í þjónustu sama
„göfuga herrans“. Þessi kynni höfðu
óheillavænlegar afleiðingar fyrir
Kyd. Ýms handrit hans voru gerð
upptæk á lieimili Marlowes, þegar
yfirvöldin ætluðu að liandtaka þenn-
an mætan mann fyrir villutrú. Þetta
varð til þess, að húsrannsókn var
gerð á lieimili Kyds og Kyd sjálf-
ur settur i fangelsi og píndur. Eftir
að liann var látinn laus aftur, eftir
að Marlowe var dáinn, fjekk liann
aldrei hinn fyrri sess sinn i almenn-
ingsálitinu og dó í volæði nokkru
siðar.
Leikritin tvö um spánska mar-
skálkinn Hieronimo, eru einu leik-
ritin, sem liggja eftir hinn „frjósama
og stórfelda snilling“ Thomas Kyd.
í Spönsku harmsögunni var alt —
vofur, brjálæði, morð og sjálfsmorð
— sem komið gat við taugarnar á
hinum æsingarþyrstu leikhúsgestum
þeirra tíma. Er ekki að efa, að leik-
urinn hefir haft hin mestu álirif á
skrif ýmsra samtíðarmanna Kyds.
Ritskýrendur Sliakespeares viður-
kenna jafnvel að þessi stórfrægi höf-
undur eigi ýmislegt að þakka „hinni
blóðugu harmsögu“ Kyds, og komi
það fram í Hamlet.
Um langt skeið var Spanska harm-
sagan kunnari í Þýskalandi en
nokkm- enskur leikur annar, og var
Spanska harmsagan.
Spanski hirðmaðurinn Andrea hef-
ir verið drepinn í viðureign við
Balthazar prins frá Portúgal. Meðan
hann lifði liafði hann unnað Bel-Im-
períu, dóftur Kertogans af Kastilíu.
Þegar andi Andrea birtist lijá Plúto,
til þess að fá sér úthlutaða vistar-
veru í skuggaríki hans, felst Plúto á,
að Andrea fái að liverfa sem skuggi
til jarðarinnar aftur, ásamt vofu
hefndarinnar, svo að hann geti horft
á, þegar hanamaður hans fái inakleg
málagjöld.
Balthazar prins, banamaður And-
rea, er tekinn höndum af Lorenzo
bróður Bel-Imperíu, og Horatio, syni
Hieronimo Spánarmarskálks. Kon-
ungurinn greiðir Horatio lausnar-
gjaldið fyrir Balthazar, en felur Lor-
enzo að gæta hins konunglega fanga.
Dvelur liann nú í liöll Kastilíuher-
togans og verður brátt ástfanginn af
Bel-Imperíu dóttur lians. Sjer Spán-
arkonungur fram á, að ef þessi Port-
úgalsprins kvænist hinni spönsku
hertogadóttur muni þetta tengja
löndin tvö betur saman en margar
styrjaldir.
En Bel-Impería hefir á laun gerst
unnusta Horatio, vegna þess að hann
var besti vinur Andrea og hafði sjeð
um útför hans. En Lorenzo er um-
liugað um að fá Balthazar prins fyr-
ir mág, og mútar þernu Bel-Imperiu
til þess að láta sig vifa, þegar Hor-
atio komi næst að hitta hana. Nota f
þeir Lorenzo og Baltliazar það tæki-
færi og koma með þjóna sina, grípa
Horatio höndum og hengja hann,
en varpa Bel-Imperíu í fangelsi, svo
að liún geti ekki sagt allan sannleik-
ann.
Hieronimo marskálkur verður óð-
ur, þegar hann finnur lík sonar sins,
en þó ekki óðari en svo, að liann
áformar eftirminnilega hefnd. Nú
kemst sá orðrómur á kreik, að Lor-
enzo eigi einhvern þátt í dauða Hor-
atio. Lorenzo leigir flugumann tii
þess að drepa þernu BeJ-Imperíu,
en lætur svo taka liann af lífi fyr-
ir þennan glæp. .4 þann liátt þykist
hann hafa losað sig við öll vitni í
málinu. En svo vill til, að brjef finst
á líki þernunnar. Og þetta brjef
kemst í hendur Hieronimo.
Þegar Bel-Imperia er látin laus til
þess að hún geti haldið brúðkaup
sitt með Balthazar prins, tekst Hiero-
nimo að ná tali af henni og þau
leggja á ráðin um livernig þau geti
komið fram tvöföldum hefndum.
Hann kemur því þannig fyrir, að
ákveðið er að leikur, sem hann lief-
ir sjálfur samið, verði sýndur i
veislunni til þess að skemta hinum
konunglegu gestum. Leikendurnir i
Jiessum sjónleik eru Lorenzo, Balt-
liazar, Bel-Imperia og liann sjálfur.
í leiknum rekur Hieronimo Lorenzo
i gegn, svo að hann bíður þegar
bana, og Bel-Impería drepur Balt-
hazar brúðguma sinn og ræður
sjálfri sjer bana á eftir. Áður en
Hieronimo ræður sjer bana útskýrir
Framhald á bls. 6
Koparstunga eftir John Buckland-Wright, sýnd á sýningunni i Lond-
on Museum. Hún heitir: „Glíma".
arsstaðar í Vestur-Evrópu; að
þrátt fyrir alt lieldur hún fast
við sín eigin sannindi o husjón-
ir; og að London gat og gerði
það afrek að verða brennidepili
sumra þeirra hluta sem Bret-
land er að berjast fyrir: frið-
helgi vitsmunanna og frelsi
hugsunarinnar.