Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.06.1943, Blaðsíða 2
2 F A L K X N N Rennismiðjan. Vinnusalur Stálsmiðjunnar. Eyþór Eenedikfsson, fyrrum bóndi á Hamri á Bak-Ásum, varð 75 ára hinn 23. þ. m. Hann á nú heima hjá tengdasyni sínum Eyjótfi Þorsteins- syni trjesmíðameistara oy Margrjeti dóttur sinni, Leifsgötu 23 í Reykjav. Gisli Gíslason, sjómaður, Viðimel 61, varð 75 ára 22. þ. m. skifta nú orðið mörgum tugum. Er það mikil hagsbót þjóðinni, að liægt skuli vera að smíða slík áhöld hjer á landi. Af skipaviðgerðum má sjer- staklega nefna eina, sem er þannig vaxin, að merkilegt má lieita að Iiægl skuli tiafa verið að framkvæma hana lijer. Svo sem kunnugt er strandaði 10.000 tonna skipið „Persier1* austur á Söndum í byrjun stríðsins og náð- ist þó út og var dregið liingað, mjög skaddað, þar á meðal stýrislaust. Hamar smíðaði stýrið og kom þvi fyrir. Má það merkilegt lieita að slíkt skyldi takast, þegar þess er Framhald á bls. 15. VJELSMIÐJAN HAMAR 25 ÁRA Næstkomandi mánudag eru 25 ár liðin siðan nokkrir framkvæmda- menn í Reykjavik rjeðust í að koma á fót fullkominni vjelsmiðju. Var það einkum vegna skipaflotans hjer, sem brýn nauðsyn jjótti á þessu, svo og vegna vaxandi vjelanotkunar i landinu yfirleitt. Stofnendur voru þeir August Flygenririg kaupmaður i Hafnarfirði, P. O. Christensen lyf- sali, Hjatti Jónsson konsútt, Jes Zim- sen kaupmaður, Sveinn Björnsson ríkisstjóri, þáverandi yfirdómslög- maður og Niels P. Kirk, yfirverk- fræðingur við liafnargerð Reykja- víkur, en í fyr'stu stjórn félagsins voru kosnir Aug. Flygenring (form.), Hjalti Jónsson og N. P. Kirk. Fram- kvæmdastjóri var ráðinn Otto Malm- berg, sænskur að ætt. Hafði hann verið verkstjóri við hafnárgerðina og gegndi hann framkvæmdastjórn Hamars til ársloka 1931, en þá tþk við núverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Benedikt Gröndal verk fræðingur. Á sömu slóðum, sem hið nýja stórhýsi Hamars stendur nú hafði Gísli Finnsson járnsmiður rekið vjelsmiðju og járnsteypu og keypti Hamar fyrirtæki háns og eru ]jau undirstaða fyrirtækisins. En brátt voru færðar út kvíarnar, bæði að því er snerti húsakynni og vjelar og hefir þessi aldarfjórðungsaga fyrirtækisins verið ei^i samfeld þroskasaga. En eitt stærsta skrefið sem Hamar hefir stigið var það er það beitti sjer fyrir ])ví, að Slippurinn rjeðist í að setja upp dráttarbrautir er gætu tekið stærstu togara á land til við- gerðar. Þá fyrst voru fengin skil- yrði til þess, að flest íslensk skip gætu fengið allar viðgerðir og floklc- un hjer á landi. En áður hafði að- eins verið hægt að annast þær við- gerðir hjertendis, sem hægt var að framkvæma við bryggju eða í fjör- unni. Þetta komst í framkvæmd 1930—32. En árið 1933 stofnuðu vjelsmiðjurnar Hamar og Hjeðinn sameignafjelagið Stálsmiðjan, og í sambandi við hana var sett upp járnsteypa árið 1940. Var þá alt fengið til ])ess að geta framkvæmt allar þær viðgerðir og smíði, sem mestu varðaði fyrir íslenska flotann. Fyrir tveimur árum var hafist handa um að reisa nýja byggingu, Benedikl Gröndal framkvœmdastjóri. stórhýsi þetta hið myndarlegasta og tilkomumikið ásýndum, teiknað af Ben. Gröndal og Sigurði Guðmunds- syni húsaineistara. Er það fimm liæðir, 40 metrar á lengd, en rúm- mál þess 10 þúsund teningsmetrar. Hófst bygging þessa stórhýsis í september 1941 og er nýlokið. Al- menna bygingarfjelagið tók að sjer smíði hússins. -----— Hjer er ekki rúm til að drepa á starfsemi fjelagsins nema í örstUttu máli. Eins og áður var sagl voru það einkum skipaviðgerðir, Járnsteypan. því að þröngt var orðið í gömlu sem Hamar starfaði að framan af, liúsakynnunum og á margan hátt en síðan hefir margt bæst við. Má erfitt að notast við hús, sem bygð t. d. nefna smíði stærstu olíugeym- höfðu verið i mörgum áföngum. ira lijer á landi, fyrir Shell í Skerja- Keypti Hamar lóð undir nýja húsið firði, auk fjölda smærri geymira á næstu grösum við sig i Tryggva- víðsvegar um Iand. Þá liefir Hamar götu, og nú á 25 ára afmælinu er þar smiðað vjelar og tæki í fjölda af risin upp ein stærsla bygging lands- hraðfrystihúsum tijer á Jandi, en þau ins, bogadregin meðfram götunni en með miklu þverhýsi að baka til. Er

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.