Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 25.06.1943, Blaðsíða 16
16 F A L K I N N Útlit hússins, bæ6i nýmálað og eftir nokkur ár, mun fullvissa .yður um, að HARPO ryðvarnarmálning er hvorttveggja í senn — áferðarfalleg og endingargóð. LAKK OG MÁLNINGAR- VERKSMIÐJAN 9 Vjer höfum til sölu þrjár gerðir af DUO-THERM hráolíukynntum ofnum. Ofnar þessir eru framúrskarandi hentugir vegna sparneytni þeirra, til að hita upp hverskonar byggingar. Vegna smekklegs ytra frágangs eru þeir hvarvetna til híbýla- prýði og því tilvaldir fyrir nýtísku íbúðir í stað miðstöðvar, enda rekstur þeirra miklum mun ódýrari. Hitunarsvæði hvers ofns er 60—100 fermetrar (miðað við 3 m. hæð frá gólfi) og er auðveldlega hægt að hita upp 2—4 her- bergja íbúð með einum slíkum ofni. Ofnunum fylgir hvorki reykur, ryk, aska, sót, nje annar óþefur eða óhreinindi. Einkaumboðsmenn fyrir DUO-THERM á íslandi: 6. Helgason & Melsted H.f. Sími 1644 — REYKJAVÍK — P. O. Box 547.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.