Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 1S Hinar langfleygu Liberator-sprengjuflugvjelar hafa reynst skæðar í viðureigninni við kafbátana og leita j)á uppi á þeim svæðum, sem eru svo langt undan landi, að aðrar flugvjelar ná ekki til þeirra. Er nú svo komið að kafbátar Þjóðverja eru hvergi óhultir á Atlantshafi og veldur þar miklu um, að Banda- menn hafa fækkað kafbátunum mjög. Hefir mjög dregið úr aðgerðum kafbátanna í sumar, og meira eyðilagt af þeim en ngkkurntima áður. Hjer sjest Liberator-vjel vera að kasta sprengjum að kafbáli. — Liberatorvjelarnar eru 34 metra breið- ar og 19 metra langar. Þær hafa fjóra 1200 hestafla hreyfla og geta flogið 4500 km. (hvora leið) með yfir 500 kílómetra hraða á klukkustund og borið 4 smáleslir af sprengjum. LIBERATOR-VJEL GERIR ÚTAF VIÐ KAFBÁT. SUNLIGHT - NOTENDUR- HJER.ÉR RÁÐ TIL ÞESS AÐ LATA Sunl ight Sápuna YÐAR ENDAST TVÖFALT LENGUR I staö þess að löSra allnn þvottinn yÖar í sápu, eins og þjer geiið venjulega, þá strjúkið sápustykkinu aöeins um óhreinu blettina. Við þaö myndast nægilegt sápulööm til að þvo allt stykkið, án þess at> bæta við meiri sápu. A þann hátt spari'Ö þjer helminginn af sápunni, sem þjer notið venjulega. Og fataplögg, sem þvegin eru úr Sun- light sápu, endast lengur vegna þess að hinir við- kvæmu þræðir verða ekki fyrir sliti af hörðu nuddi. Þessar tvær myndir sýna yður hverning Sunlight ver fatnaðinn vðar og sparar yður á þann hátt peninga. Stcekkuö Ijósn iynd af þvotti BHMi Bif. ÞVEGNUM 0 R ódVrri, VONDRt SAPU Aflciöing rangrar |> vot taaóf c röar. Ljereftió skeiul, þræöirnir slitnir. ÞVEGNUM ÚR SUNLIGHT l-ullkorain afleiöing Sunlight-þvottar. Ljcrcftiö sem nýtt. þráðurinn óskemtlur. SUNLIGHT sparar vinnu sparar peninga X-S 1349/5-151 LEVER-íramlP.ios]? * Allt með íslenskum skipum! * DREKKIÐ EBIL5-0L „Já, jeg hefði gaman af að líta þangað upp.“ Þetta gaf Maigret tækifæri til að svipast um í húsinu. Stigarnir voru allir dúklagðir og dúkurinn svo gljáborinn, að fara varð gætilega til þess að renna ekki. Þegar kom upp úr stiganum tóku við þrennar dyr. Margurite og Joseph höfðu orðið eftir niðri. Anna fór á undan gestun- um, og Maigret tók eftir að hún vaggaði dá- lítið í mjöðmunum, þegar hún gekk. „Mig langar til að fá að tala nokkur orð við yður,“ sagði Machére. „Undireins.“ Þeir komu upp á efra loftið. Þar höfðu öðru megin verið innrjettuð þakherbergi, en hinn helmingurinn, með berum sperr- unum, var notaður til geymslu. Machére varð að brölta yfir margra kassa til þess að komast að þaklúkunni. „Hafið þjer nokkuð ljós?“ spurði Maigret. „Vasaljós ....“ Hann var ungur og andlitið kringlótt og glaðklakkalegt. Auðsjáanlega ódrepandi dugnaðarvíkingur. Maigret fór ekki með honum upp á þakið, en horfði á hann upp um lúkuna. Vindurinn var svipóttur. Maig- ret gat heyrt niðinn frá ánni og sá glamp- ana af ljósunum hinsvegar árinnar á öldu- brotunum í ánni. Til vinstri, á múrbrúninni stóð 2000 lítra geymir úr galvanhúðuðu járni, ætlaður til þess að taka á móti rigningarvatni. Machére stefndi bqint þangað. Hann gægðist ofan í geyminn, en varð auðsjáanlega fyrir vonbrigðum því að hann sneri þegar frá. Svo gekk hann eina eða tvær mínútur um þakið, og beygði sig alt í einu til þess að talta eitthvað upp. Maigret leit aftur fyrir sig og sá að Anna beið þar þolinmóð. Að vörmu spori sást á fæturnar á Machére, og síðan búkinn og hausinn. „Mjer hafði ekki dottið þetta í hug fyrr en í kvöld, þó að jeg vissi að fólk drykki rigningarvatn hjerna .... En líkið er ekki hjer.“ „Hvað var það, sem þjer tókuð upp þarna á þakinu?“ „Vasaklútur. — Kvenvasaklútur.“ Hann breiddi úr honum og skoðaði hann við vasaljósið en gat ekki fundið neitt fanga mark á honum. Klúturinn var velktur og liafði auðsjáanlega legið lengi þarna uppi á þakinu. „Við verðum að atliuga þetta,“ sagði Machére og sýndi á sjer fararsnið. Þegar þeir komu aftur inn í heita stofuna sat Joseph þar á píanóstólnum og var að lesa auglýsinguna, sem Margurite hafði sýnt honum. Hún stóð þarna fyrir framan hann, fallega klædd og hin kvenlegasta. „Vilduð þjer verða mjer samferða?“ spurði Maigret lögreglumanninn. „Hvar dveljið þjer?“ „Á Hótel de la Meuse,“ svaraði Anna. „En ætlið þjer að fara strax, fulltrúi? .. Jeg var að vona, að þjer borðuðuð mið- degisverð hjá okkur. En vitanlega* .. ekki vil jeg vera að leggja að yður ....“ Maigret fór fram í eldhúsið og frú Peeters horfði forviða á hann. „Eruð þjer að fara?“ Hvað gamla manninn snerti, þá virtist elcki vera hægt að lesa neina skynjan úr augum hans. Ekki noklcurn neista. Hann hjelt áfram að totta sæfrauðspípuna sína, og hugsaði ekki um annað, ef hann þá hugsaði nokkurn skapaðan hlut. Hann virt-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.