Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N H.F. HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík. Sími: 1695, tvær línur. Framkvæmdastjóri: BEN. GRÖNOAL, cand. polyt. VJELAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA _ JÁRNSTEYPA FRAMKVÆ3IUM: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. , ÚTVEGUM og önnumst uppsetningu á frystivjelum, niðursuðuvjelum, hita- og kæiilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda- húsum. FYRIRLIGGJANDI: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fl. LÁTIÐ RINSO YÐAR ENDAST LENGUR Tii þess að hjálpa Rinso- notendum til þess að láta Rinso endast betur, haia þvotta-tilraunastöðvar Rinso fundið upp nýja þvotta- aðferð. Með þessu móti getið þjei sparað að minsta kosti þriðjung af þvi Rinso, sem þjer notuðuð venjulega aður og þvotturinn verður prýðilegur. Þjer hrærið fyrst þvottalög úr Rinso og heitu vatni bemt úr krananum Hafið eigi meiri lög en svo, að hann rjett nái yfir þvottinn þegar honum er þjappað saman. Því minna vatn sepi þjer notið, því minna þurfið þjer af Rinso Leggið svo hvíta þvottinn í balann í 12 mínútur Þó að J___3L_ , 5 .1—, cÐ $ Gamli Mátinn Nýi Mátinn .. lögurinn s)e ekki meiri en þetta, þá verður þvotturinn skínandi hvítur, Þegar þter hafið þvegið hvíta þvöttinn feggið þjer þann mislita í þvottalöginn í 12 mínútur Hitinn (handvolgur) er alveg hæfilegur fyrir hann. Þegar þjer lítið á árangurinn —hvíta þvottinn mjall-hvítan og þann rmslita tandurhreinan —munuð þjer ekki lát.a á yður standa að viðurkenna, að þessi Rinso-sparandi aðferð hrífur í raun og veru. Auð- vitað sjer Rinso fyrir öllum þvottmum yðar og hreingern- mgunum líka EMAILERUÐ búsáhöld Höfum fengið mikið úrval af allskonar EMAILERUÐUM búsáhöldum frá Bandaríkjunum fJLi 1/ p rp o o I, » * . SKRA yfir rekstrartíma Sundhallarinnar veturinn 1943—44. (11. okt. — 1. maí). Mánudagur. Föstudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hernum. menn úr hernunr. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). búar (fullorðnir). • — 1.15—2.20 Herinn. — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar. — 5—8 Bæjarbúar (5-6 konur). — 8—10 Bæjarbúar (9-10 Sund- — 8—10 Bæjarbúar (9-10 Sund- fjel.). fjel.). Þriðjudagur. Laugardagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- Kl. 7.30—10 Bæjarbúar ög yfir- menn úr hernum. 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). 1.15—2.20 Herinn. menn úr hernum. 10—-1.15 Bæjarbúar. 1.15—2.20 Bæjarbúar. 2.20—5 Bæjarbúar. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar. — 5—8 Bæjarbúar. — 8—10 Herinn. — 8—10 Herinn. Sunnudagur. Miðvikudagur. KI. 8—10 Bæjarbúar og yfirm KL 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- úr liernum. menn úr hernum. — 10—3 Bæjarbúar. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- — 3—5 Herinn. búar (fullorðnir). 1.15—2.20 Herinn. 2.20—5 Skólafólk. 5—8 Bæjarbúar. 8—10 Bæjarbúar Sundfjel.). (9—10 Fimtudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hernum. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar og yfirm- úr liernum. — 8—10 Bæjarbúar. ATHS. Á helgidögum og Iög- skipuðum fridögum er opið eins og á sunniidögum, nema annað sje auglýst. Á stórhátíðum er lokað allan daginn. Aðgöngu- miði> veitir rjett til 45 mín. veru i Sundhöllinni og er þar talinn tími til að afklæðast og klæðast. Börn, 12 ára og yngri, fá ekki aðgang eftir kl. 7 e. li„ nema þau sjeu í fylgd með full- orðnum. — Miðasalan hættir 45 mín. fyr- ir skóla-, hermanna og lokun- artíma. X-R 202/1-151 GEYMIÐ TÖFLUNA. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Bókahillur Maghogny-kommóður og íleira nýkomið. HJEÐINSHÖFÐI H.F. Aðalstræti 6B. Sími 4958 Stólar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.