Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 1
16 iffinr. 42. Reykjavík, föstudaginn 15 október 1943. XVL Frá liðinni tíð Hve margir unglingar í Reykjavik kannast við svona mynd? G áslepputrönurnar með röðum af vandlega hirtum góðfiski, sem því miður hefir verið „tekin úr umferð" i höfuðstaðnum. Myndin er ein þeirra, sem minnir fullvaxta fólk. á, hve tímarnir eru fljótirað breytast. Það er orðið að máltæki, að „við lifum á öld hraðans". Það gera að vísu allar siðmenningarþjóðir, en sjerstaklega kemur hraðinn hart niður á þeirri þjóð, sem hafði, svo að segja, staðið í stað í mörg hundruð ár. — Allir eru sam- mála um að fagna hraðanum og kalla hann „framför". En hfit er víst að einmitt hraðinn leggur i auðn, dr frá ári, svo margt gott, þjóðholt og þjóðlegt, að vandamál fer að verða úr. Nú er hætt að flytja út fullverkaðan fisk og ekki einu sinni hálfverk- aðan. En ekki eru nokkur ár síðan að íslenskur saltfiskur var talinn besti saltfiskurinn í heimi. Svona breytast tímarnir. Ljósm. Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.