Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 15.10.1943, Blaðsíða 15
F A L K 1 N N 15 eflir enska skáldið Charles Dickens er komin í bóka- búðir bæjarins. Óliver Twist hefir verið þýddur á fjölda tungumála og alsstaðar vakið fádæma athygli og vinsældir. Sagan um Óliver litla er víða áhrifamikil og stór- vel til þess fallin að vekja viðbjóð á harðyðgi og rudda- skap, en jafnframt trú á sigur þess góða í tilverunni. Bókin er 380 blaðsíður með 42 myndum. Bókaforlag Æskunnar TexacO KOPPA MÓTORBÁTA- ÖXUL- GUFUSKIPA- GEAR- BIFREIÐA- KÚLULEGU- p© 111 DYNAMÓ- BOXALOKA- STEFNISRÖRS SPIL- SKILVINDU- VAGN- SAUMAVJELA- Olíur Verslun 0. Ellingsen h.f. Egils ávaxtadrykkir BEIN AHELLIRINN 1 WYOMING. í Wyoming rjetl fyrir norðan landamæri Colorado, fanst fyrir 03 árum merkilegúr fundur. Fyrst fund- ust þar steingerðar leifar af fiski, sem Iifað liefir 'á þessum slóðum þegar þarna var sjór. Hafði hann grafist í leir á sjávarbotni og var eins og haglega gerð lágmynd. Næst fundu jarðfræðingar bein úr risavöxnum dýrum frá þvi i l'runi- sögu dýralífsins lijer á jörðu. Þetta voru ýmist risavaxnir fuglar eða skógarmannútar, en merkilegastar þóttu þó leifarnar af dýri einu, sem að hálfu leyli var skriðdýr, en að hálfu leyti fugl eða fiskur, sem hefir liafst við í mýrafenjum og smábreyst á þúsundum alda. Þá l'undust á líkum slóðum leifar hinna fyrstu manna, sem fundist hefir vottur um i Ameriku og stein- verkfæri úr kvarts og jaspis. Einnig fundust liringlagaðar grjóthleðslur, sem augsýnilegar voru mannaverk. Vegsummerki sáust einnig um það, að þeir hafa hrýnt steinverkfæri sín. Þessir þrír staðir, svo að segja á sömu slóðum, eru ineðal fjölbreytt- ustu „gripasafna“ frá fornöld jarð- sögunnar. Drekkiö Egils-öl „j Gerber’s Cereal Food er talið af læknum og ljósmæðrum vera næringar- besta barnafæða. —, Fæst í pökkum og- dósum í VERZLUN ! : SIMI 4205 i HÖFUM FENGIÐ MIÐSTÖÐVARKATLA 2,8—3,4 og 4 íermetrar og' Gúmmíslöngur 3/4 ”, 1” Og 1 y4». Á. Einarsson & Funk Sími 3982. MÁLNING VEGGFOÐUR Gjörið ibúðina bjarta með fögrum litum. jvpnHniKM"

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.