Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 22.10.1943, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 PRJONFATNADUIt Barna-útiföt. Barna-inniföt. Drengja-peysur Kven-peysur. Kven-jakkar. Golftreyjur á telpur. Úti-buxur (gammasíubuxur) o. m. fl. Barna-ullarsokkar koma fram í búðina á laugardogum ■i'ívhoj: Dömur! - Nýjung: Höfum fengið ameriska tilsniðna Kjóla með öllu tilleggi (rennilás, tölum, ermapúð- um o. fl.) í stærðum frá 12—20. — nákvæmur leiðarvísir við samansaum kjólanna fylgii'. — VXCTOR Laugavegi 33. Þrúgur reiðinnar langsamlsga frægasta og mesta skáldsagan eftir Banda- ríkjahöfundinn John Steinbeck sem kunnur er orðinn íslenskum lesendum af bókunum: Kátir voru karlar, Mýs og menn og Máninn líður. Þrúgur reiðinnar varð sölumetsbók í Ameríku og Englandi, hefir yerið þýdd á mörg tungumál og alls staðar hlotið einróma lof. Ýmsir helstu ritdómarar Bandaríkjanna telja hana mesta snildarverkið, sem þar hefir verið ritað um langn tíma. Stefán Bjarman hefir íslenskað söguna. MÁL OG MENNING Laugavegi 19 — Reykjavík Sími 5055 — Pósthólf 392 Vatn = 'Gamla .aöferöin Veljið rétt byggingaefni GLUGGAS TEINN VIKURHOLSTEINN, VIKURPLÖTUR. Alt í senn: Góð einangrun, traust í burðarveggi, ævar- andi, framleitt í nýtísku vjel- um. VIKURFJELAGIÐ H.F. — Austurstræti 14. — Sími 1291. Vesturgötu 2 (gengið inn frá Tryggvagötu). “MINNA-VATNS" AÐFERÐIN GERIR RINSO NOTADRÝGRA SetjiS það ekki fyrir y'Öur þó aÖ þjer verðið að komast af me'S minna af Rinso, en yöur finst, gott. Þjer getið samt átt bragglegasta þvottinn í allri götunni.r Rinso er svo undur- samlega kröftugt, að þó að þjer notið ekki meira vatn í balanum, en að aðeins rjett fljóti yfir þvottinn, þá verður hann tandurhreinn. En þjappið þvottinum vel saman. Notið sem allra minst vatn og þá þurfið þjerekki nema lítið afRinso. I>að er merkilegt hve stóran þvott þjer getið þvegið í litlu vatni, þegar þjer notið Rinso. Hjer segir frá því, hvernig þjer skuluð fara með þvottinn, þcgar þjer notið “minna-vatns”aðferðina: Hrærið vel saman þvottalðg úr Rinso og vatni beint úr heita krananum og látið hvíta þvottinn yðar liggja í íeginum í 12 mínútur. (Munið að vatnið á ekki nema rjett að vætla yfir þvottinn.) Takið svo hvíta þvottinn upp úr og látið mislita þvottinn liggja 12 mínútur í sama þyælinu. Með þessu móti getið þjer sparað að minsta kosti þriðjung af því Rinso; seni þjer notuðuð venjulega aður og þvotturinn verður prýðilegur.' Auðvitað sjer Rinso fyrir öllum þvottinum vðar—og hreingerningunum líka. IIIÉ Vatn Nýja aðferöin Höfuin fengið Fluorescent dagsljósalampa fyrir verslanir, skrifstofur og vinnustaði LjósiÖ af fluorescent er sjerstaklega þægilegt, bjart og sparneytjð. Rinso suöa- jf Engin gerir pvottinn hreinan X-R 201/1-151 I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.